Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 14.12.1926, Síða 3

Verkamaðurinn - 14.12.1926, Síða 3
VERKAMAÐURINN 3 | i Til jólanna gerið þið ■ langbestu kaupin í m verslun minni. ■ (xDÐHJ, B.J0Ri\SSON. Staldraðu við! Ef ykkur vantar ennþá eitthvað til Jólanna, pá Iftið inn f Brattahlíð. Þar er best að kaupa til Jólanna, eins og allan annan tíma ársins. Jólakerti komu með Esju. Verslunin Brattahlíð. F r é 11 i r. Skip ferst. Um máaaðamótin aiðuata var hér fixktökc’ik'p fri H.f. Kveldólfur, er tók fiik til ófflatmnga Hét skipið »Bilholaa«. Annan Daa. lagfii það af atað héðan og aatlaði beina leið til Rvíknr. Með skipinu tóku sér fsr suður tvier stúlkur, Karolfna Jónasdóttir og Jóhannesfna Loftsdóttir. Einnig tveir karlmenn, Steingrfmur Hansen héðan ér bsanum og Thedor V. Bjarnar úr Reykjavík. Spurðist ekki til skipsins frá þvf það lét héðan ór höfn, í fyrradag rak karlmannalfk á 'fjörur f Leiráriveit á Mýrum [Einnig báte og fleira tilheyr- andi skipi. Skjöl fundust á Kkinu, er aýndu að það var Steingrfmur Haosen. Er euginn efi á þvf taiinn að skipið hafi farist þarna framundan, eru þar grýnningar miklar og sker. Verkarn. átti tal við Rvfk og Borgarncs um hádegi f dag, og hafði ekkert meira fundist, en verið var að leita á þe.sum slóðum. Skipxtjórinn var ungur maður nýgiftur og var kona hana með skip inn. Þessi sorglegi atburðnr kemur ®ins og þrutna úr iofti, ekki einungis yfir aðstandendur fólksins, sem með akipinu var, heldur yfir bsejsibúa yflr laitt. Fánar biakta f hálfa atöng vffia í bsanum og rnaður ipyr mann eftir oánari fréttum, sem ekki eru fáanlegar. Stórbruni á Stokkseyrl. 9 þ. m. brunnu J hús á Stokkséyri. Var það fbúðarhús Asgeirs Eirfksaonar kaupm. og útihús þar f kring. Þar á maðal fihúa Stokkaeyringa mað allri vetrarbeitu þeirra. Er það ómetanlegt tjón fyrir þorpið. Gin- og klaufnasýkin breiðist út í Noregi. Kom hún fýrat opp á eyatri ögðum, á 4—6 búgörð- am. Nú fyrir helgina varð hennar vart á vsstri Ogðum og fór hún eina og eidur í sinu um bygðina avo hún var á 19 bdgörðum á fáum dögum. Féð er afrádrepið nlður hvar aem veikinnar verður vart. Stjórnarráðið hefir tilkynt bsejarfógeta hér, að barm það, sem ( sumar var sett gego innflutningi vara frá þeim löadum, sem veikin hafði þá gert vart við sig f, og sem hatta gati atafað af, vasri vfkkað út yfir öll Norðurlönd Sérstaklega skal þvf stranglega framfylgt gagnvart Noiegi. Er fyrirskipað að brenna allar nmbúðir vara, sem hugsanlegt er að geti flutt veikina, svo sem hálm, hey og fl. Er hsettan fcast frá Noregi eins og stendur, og er þess sð vaenta að allir — yfir- ménn og und»fge'nir — verði samhentir um að banna þessum vágesti land- göngu hér. Leikfélag Akureyrar sýndi »A útleið* Liugardsgs- og Sunnudagskvðld s.l. við góða aðsókn. Þetta er fyrsti leikur félagsins á þe*s um vetri og sýuir það sig enn, hve fétagið vandar til leikjavals og lýtur ekki að öðru en góðu á þvf sviði Er það skemst frá að segja, að þetta mun besta leikrit sem hér hefir verið aýnt um iangt skeið. Efnið ar mikið, en eicfalt frá böfundarins hendi, og hvað aem um það verður snnara sagt, er atbygli áhorfendanna haldið fastri frá upphrfi til enda. Leikurinn er langt frá að vera skemtileiknr, eins Og fjöldinn skilur það hugtak, en þó gengur afar ffn »komik« f gegnum hann allan, sem ekki getur farið fram hjá athugulum áhorfanda. Að öðrum þrieði er leikurinn átakaniegur og issrdómsrfkur. Meðferð leikends á hlntverkunum er yfirleitt góð. Fiestar persónurnar mjög vei sýadar. Er þó míkill vandf að fara með margar þeirra, svo cfni og uaahverfi verði ekki mlsboðið. Er ekki eð efa að leikurinn muni vinna hug fólksins, þvf meir sem hann verð- ur sýndur oftar. Útbúnaður á leiksviði er ekki margbrotinn, en mjög góður. Garvi leikenda s»míleg, en g»tu verið bstri, t. d. rannsðknardómarau8. Þeir, aem bónir eru að horfa á leikinn, munu margir hlakka til að ajá hann aftur. Leikvlnv. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðia Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.