Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 28.12.1927, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 28.12.1927, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Flugeldar allskonar, hvergi ódýrari en hjá Alfreð Jónssyní. Skæðadrífa. Olíusalan. Pað lítur út fyrir að ritstjóri >ísl.« hafi farið helst til snemma á jóla- túrinn. Síðasta afsprengi ársins ber það ljóst með sér. Hann er t. d. stromphlessa yfir því að Verkamað- urinn skuli fara að Ieiðrétta skakkar tölur, sem hann, »ísl.«, segist hafa eftir ððrum. Má af þessu ráða, að ritstj. hefði þótt það öllu eðlilegra að tðlur, sem hann hefði búið til sjálfur, hefðu ekki verið teknar trúanlegar af öllum. Er þetta virð- ingarvert lítillæti, jafnvel þó það komi fram, þegar ritstjórinn er í annarlegu ástandi, og sýnir að nokkuð er satt í því, sem karlarnir sögðu fyrrum, að öl opnar hjörtun. Ný bók. Every day English for foreign students (with »Craigie« pronuncia- tion marks) by Simeon Potter, M. A. London. Sir Isaak Pitman & Sons, Ltd. Parker Street, Kingsway, W. C. 2 1927. — Verð 3 sh. 6 d. Bók þessi er mjög gagnleg öllum þeim, er kynnast vilja ensku talmáli á flestum sviðum daglegs lífs. Einn- ig hefir hún að geyma mikinn fróð- leik um siði og háttu Englendinga og Ameríkumanna. Lesmálinu til skýringar eru í bókinni margar fall- egar myndir t. d. af stórhýsum í borgum, verksmiðjum, skipum, flug- vélum, peningum o. s. frv. Bók þessi er seld innbundin og er allur frágangur á henni mjög vandaður. A. Þ. Stimpla, allar gerðir, handstimpla, vasastimpla, dagsetn- ingarstimpla, . tölusetningarstimpla, stimpilúr, DYRASPJÖLD af ýmsum gerðum og fl. og fl, útvega eg best og ódýrast. FYRIRLIGGJANDI: Margskonar stimplar fyrir skrifstofur og verslanir. Merkiplötur, dagsetningar- stimplar, stimpilhaldarar, stimpilpúðar, stimpilbleko.fi. Bened. Benediktsson, Brekkugötu 37. | Veðdeildarbrjef. 1 «1111——mniiiHHUnnnirmininnniinininniinnnninniniimwniniiniiinn | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | flokks veðdeildar Landsbankans fást I s Ez keypt í Landsbankanum og útbúum hans. I | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa 1 flokks eru 5%, er greiðast í tvennu tegi, 2. janúar og 1. júk ár hvert. Söluverð brjefaana er 89 krónur fyrir 100 króna brjef aö nafnverði. Brjefin hljóða á 100 krn 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Lanðsbanki Íslands. Tréskurðarnámskeið heldur U. M. F. A. hér í bænum í vetur. Byrjar það 15. n. m. Kennari verður Oeir O. Þormar, Brynjufundur á Fimtudagskvöldið á venjulegum tíma. lnntaka nýrra félaga. Umræður um mál fri fyrri fundum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónaaon. Prentsmiðja Odd* Björassonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.