Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 22.09.1928, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 22.09.1928, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN bírSnilQfll geta n.okkrir menn HJUÍlUolU fengið nú þegar. Uppl. í Aðalstræti 12 niðri (suðurenda). Laukur á 0.65 kílóið fæst í Kaupfél. Verkamanna. M Ö R fæst 1 Kaupfél. Verkamanna. ENSKU REYKTÓBAKS- TEGUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. I heildsölu hjá Tóbaksverslun I§lands. Síldarveiðinni er nú að mestu lokið. Eru 3 skip úti á veiðum, sem blaðinu er kunnugt um. Eru það: Sjöstjarnan, Gestur og Björninn. Sjöstjaman kom inn í nótt með 200 tunnur. Hún tók Skartgripaverslunin Strandgötu 1. Nýlega höfum við fengið stórt úrval af allskonar skartgripum og skal hér drepið á nokkuð: Gull- og gulldoublevörur: Trúlofun- arhringar, steinhringar, hringsnúrur, armbönd, hálsmen, eyrnalokkar, bindisnælur, úrfestar, manchethnappar. — Siifur- og silfurplett- VÖrur: Borðbúnaður í afarfjölbreyttu úrvali. Ávaxtaskálar, kattisteli, sykurstell, kökuföt, plate de menage, blómsturvasar, myndarammar, eggja- bikarar, servietthringar, teskeiðabakkar, smjörkúpur, bakkar, skrifborðs- lampar, sigarettukassar og veski, tóbaksdósir, skæri, frakkaskildir. — Kopar- og messingvörur: Blómsturvasar og pottar, katlar og könnur, kertastjakar, mortel, öskubakkar, reykingastell, blekpallar, vindlaskerar, flaggstengur, dyraskilti og margskonar skraut á skrifborð. — Auk þessa margt fleira. — Kaupið það, sem yður vantar, hjá fag- mönnum, ef þess er kostur, Pað er mesta tryggingin fyrir þvi, að varan sé það, sem hún er sögð vera. GrUÐJÓN & AÐÁLBJÖEN GtTLIiSMIÐT B. síldina austur hjá Flatey. Framan af vikunni var stormur og sjór, og bjugg- ust menn við að síldin hefði þá stung- ið sér fyrir fult og alt. Hér í firðinum veiðist síld í lagnet og fyrirdráttamæt- ur. í Grenivík fengust 90 tunnur í fyr- irdrátt með einni nót á tveimur nóttum. Síldarmatreiðslunámsskeiðinu er nú iokið. Aðsókn hefir verið góð þessa viku, og er almenn ánægja yfir rjettun- um. Vonandi kemur kenslukonan hing- að aftur í vetur, á hentugri tíma, svo fleiri húsmæður og húsmæðraefni geti notið fræðslunnar. Ritstjóm. Stjóm Verklýðssambandsins UPPBOÐ. Næstkomandi Þriðjudag, 25. þ. m., verður opinbert uppboð haldið við hús mitt á Oddeyrartanga. Verða þar seldir ýmsir munir, flestir tilheyrandi sjávarútgerð, svo sem: kaðlar, snurpu- línur, belgir, önglar og taumar, neta- og nóta-kjaggar, síldarbal- ar og körfur, luktir til skipa, tvær bryggjuluktir, snurpunótarspil, frystipönnur, dregg og akker. Ennfremur: talsvert af trjáviði, borð og stólar, sófi, servant, rúmstæði, eldhúsáhöld o. m. fl. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri 20. September 1928. i Prentsmiðja Odds Björnssonar. T. W a t h n e.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.