Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 20.12.1928, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 20.12.1928, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Epli, appelsínur, vínber, súkku- laði, rúsínur, sveskjur, döðlur í pökkum, fíkjur, niðursoðna ávexti, þurkaða ávexti, súkkat, möndlur og dropa í brauð og allskonar krydd, best að kaupa í Verslun Oddeyri. Postulínsvörur. MatarstelL Kaffistell. Diskar, djúpir. Diskar, grunnir. Smádiskar. Brauðdiskar. Bollapör. Mjólkurkönnur. Sykursett. Fæst í Kaupfél. Verkamanna. Besta jólagjöfin er góð bók. Úrval af góðum bókum í BÓKAVERSLUN Kr. Guðmundssonar. Elephanf CIGARETTUR (Fíllinn) eru ljúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. *«*•••*••**• • • • • « • « • ♦ »■ • • •■•-••-♦--»• ••••€> Háttvirtu Húsmæður! Á aðfangadaginn verður fáanlegt í brauðbúðum mínum: Extra góðar Jólakökur, Brúnsvíkurkökur, Eplakökur, Sódakökur, þrennskonar Brauð- hnetur í jólapokana, Brauðmyndir, og það af Rjómakökum, sem pantað verður. Munið eftir að brauðbúðunum verður lokað á 1. og 2. jóladag, err það, sem pantað verður af Eplatertum með rjóma, á kr. 5.00 og öðrum tertum og rjómakökum, verður sent heim til manna. Akureyri 19. Desember 1928. A. Schioth. sem óska að fá öl og limonaði sent heim ^ íyrir jólin, hringi í síma No. 30. Gosdrykkjaverksmiðja Akureyrar. Margí þarft, sem allir þurfa að eiga, svo sem: SÆNGURVERALASTING, tvíbr., bekkjótt, einbreið, einlit. TVISTTAU í sængurver, margar tegundir. ÆÐARDÚNSLÉREFT, tilbúin koddaver. BOLDANG, óblegjað dúnléreft. RÚMTEPPI, einbreið og tvíbreið. DIVANTEPPI og BORÐTEPPI. LÉREFT, einbreið og tvíbreið. FLÓNEL og flónelsrekkjuvoðir. VETRARNÆRFÖT, karla og kvenna. FATALASTING og annað til fatasaums og margt fleira, fæst í Kaupfélagi Verkamanna. argar tegundir af Spilum, Barnakerti, Jólatré, Flug- eldar og margt fleira, ódýrast í Verslun Oddeyri Verkamaðurinn kemur út snemma á I.augardaginn. Auglýsingar þurfa að vera kpmnar í prentsmiðjuna fyrir kl. 12 á Föstudaginn. Ritstjórn: Stjórn VerklýðssambandsinB. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.