Verkamaðurinn - 20.08.1932, Blaðsíða 2
2
VE RKAMAÐURINN
Greiðsla vinnolauna.
Á verkalýðurinn að þola van-
skilin lengur?
Ein af þeim svonefndu »réttar-
bótumc, sem rfkisvaldið hefir fundið
sig knúið til að veita verkalýðnum,
eru lög um greiðslur vinnulauna,
er kveða svo á, að vinnutaun skuli
greiða f peningum vikulega.
En f þessu sem öðru, kemur það
berlega fram, að hin borgaralegu
lög eru Iftilsvirði fyrir verkalýðinn.
f flestum tilfellum eru þau sett til
þess eins aö tryggja vald >yfirstétt-
anna< og vernda hagsmuni þeirra,
á kostnað alþýðunnar. Slíkum laga-
setningum er ósleitilega framfylgt
hvenær sem á þarf að halda. En ef
lagastafurinn hljóðar verkalýðnum í
vil, þá er honum ýmist linlega eða
alls ekki framfylgt.
Svo er um þessi vinnulaunalög.
Prátt fyrir þau er það staðreynd,
að ýmsir atvinnurekendur hér á
Akureyri — og sjálfsagt víðar —
hafa vanrækt mjög kaupgreiðslur til
verkalýðsins, svo að þeir jafnvel
ennþá skulda vinnulaun svo þús-
undum króna skiftir, frá fyrra ári,
óg ennþá er alt horf á þvf — um
suma þeirra að minsta kosti — að
þeir ætli fremur að bæta við
þcr skuldir en að standa skil á
þeim.
En vill verkalýðurinn þola at-
vinnurekendunum slík vanskil leng-
ur?
Opinn fund —
Framhald al 1. síðu.
f alimörgum sveitum landsins, sem
hann taldi upp. -Hvatti hann verka
lýð bæjanna að rétta fram hendina
til frekari samvinnu við bændastétt
landsins. þvf að f sameiningu eiga
þær tvær stéttir þjóðfélagsins, að
skapa hið nýja þjóðfélag, rfki so-
cialismans.
Fundurinn var hinn besti og létu
fundarmenn f Ijósi ánægju sfna.
Auðvitað hvorki vill h?nn það, eða
getur. Pví með þeirri atvinnuskipan,
sem nú er, er það vissulega ekki
svo mikið, sem verkafólki gefst
kostur á að vinna sér inn, að þvf
veiti af að fá það greitt jafnóðum.
Verkalýðurinn verður þvi að taka til
sinna ráða f þessu efni.
Undanfarið hafá verklýðsfélögin
hér á Akureyri sett f kauptaxta sfna
ákvæði um, að vinnukaupendum
skuli skylt að láta verkafólki sinu
f té >vinnunótur< aðloknum hverj-
um vinnudegi og greiða þvi kaup
sitt til fulls f hver vikulok.
Pessi ákvæði hafa enn ekki náð
tilgangi sfnum, nema að litlu leyti,
vegna þess, að verkafólkið hefir ver-
ið alt of umburðarlynt við atvinnu-
rekendur — hefir þolað það mögl-
unarlftið þó taxtinn væri brotinn f
þessu efni, og tekið góð og gild
munnleg loforð atvinnurekandans
um að borga þennan og þennan
daginn, en þau loforð hafa allmjög
þurft framlengingar við, ein» og
kunnugt er. Stjórnir verklýðsfélag-
anna hafa sömuleiðis ekki tekið
nógu föstum tökum á þessu máli.
Ea svo búið má ekki Iengur
standa. Nú þegar verðurað hefjast
handa og skipuleggja baráttu fyrir
þvf, að atvinnurekendum Ifðist ekki
að brjóta f bága við landsiög, og
samþyktir verklýðsfélaganna f þessu
efni. - Sú skipulagning verður að
byrja á vinnustððvunum, þar sem
vanskilin hafa átt sér stað — með-
al þess fólks, sem sjálft hefir liðið
við vangreiðslurnar, og þvi fyrst
og frernst hefir hagsmuni af því, að
þessu sé kippt f lag.
Til þess að stjórna þessari bar-
áttu á hverri vinnustöð, mun heppi-
legast að fólkið, sem þar vinnur,
kjósi úr sínum hópi nefnd manna.
Skal nefndin beita sér fyrir því að
sameina fólkið á vinnustöðinni um
kröfur sínar — »formulera< þær og
flytja þær atvinnurekandum, ásamt
viðurlögum, sem fólkið hefir orðið
ásátt um, ef kröfurnar eru ekki
þegar teknar til greina. Jafnframt
verða slíkar nefndir að standa f
sambandi viðstjórnir verklýðsfélag.
MELIS á 55 aura kg.
Strausykur á 48 au. kg.
selur JÚN GUDMANN.
anna á staðnum, sem að sjálfsögðu
ber skylda til að aðstoða fólkið á
hverri vinnustöð til að ná rétti sín-
um með afli samtakanna, ef þörf
gerist.
Verkafólki, sem ekki hefir fengiA
greidd þau litlu laun, er þvf hefir
gefist kostur á að vinna fyrir, hlýt-
ur að vera áhugamál að slfkt sé
leiðrétt. — Eg vona, að þvf Ifka
skiljist, að þetta er auðvelt að leið- '
rétta, ef aðeins fólkið á hverri vinnu-
stöð vill og er samtaka um að Ifða
ekki slfka óreiðu lengur. Eg vona
því að þessar bendinga verði tekn-
ar til greina, og nú þegar skipu-
lögð á viðkomandi vinnustöðum
barátta fyrir rétti verkalýðsins f
þessu efni.
Pó hér bafi sérstaklega vérið tal-
að um greiðslu vinnulaunanna —
af þvf það, að vonum, er áhyggju-
efni verkalýðsins nú f augnablikinu
— má Ifka á það benda, að það er
all-margt fleira sem verkalýðurinn
þarf að lagfæra, bæði f viðskiftum
sínum við atvinnurekendavaldið og
f félagsmálum sfnum innbyrðis.
Ýmislegt þessháttar verður ekki lag-
fært nema með aðgerðum sjálfs
hins vinnandi lýðs.
En til þess að honum veitist sem
léttast að átta sig á þeim hlutum
og meta réttilega þær mismunandt
baráttu-aðferðir, sem viðhafðar eru,
er sérstaklega nauðsynlegt, að hann
hafi félagslegt samstarf einmitt á
þeim vettvangi — vinnustöðvunum
— þar sem hin daglegu viðskifti
hans við auðvaldið fara fram.
Nefndir, sem kosnar væru á vinnu-
stöðvunum til þess t. d. aðheimta
rétt verkalýðsins um launagreiðslur
eins og hér hefir verið talað um,
myndu þvi finna ýms fleiri verkefni,
sem vektu áhuga viðkomandi verka-
fólks fyrir hagsmunum stéttarinnar
og þannig mynduðust brátt áhuga-
samir baráttuhópar, ótrauðir til
varnar og sóknar f hagsmuna- og
réttinda-málum verklýðsstéttarinn»r'
X.