Verkamaðurinn - 20.08.1932, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN
3
Alinuleplj bænum.
Kröfur atvinnuleysingjanna
og samfylking verkalýðsins.
Ástandið hér i bxnum meðai
allrar alþýðu er hið hðrmulegastá,
einkum þegar þess er gætt að nú
stendur yfir sá tfmi ársins, sem
náttúran er mildust og hefir upp á
mest að bjóða, af hverskyns bjarg-
ræði.
Hið brjálaða stéttaþjóðfélag auð-
valdsins, með állar sinar miskunar-
lausu kúgunarstofnanir — frá rik-
isstjórn til bæjarstjórna — með úr-
kynjaða og fyrir löngu of metta
yfirstétt við stýrið, hefir hrundið
verklýðsstéttinni hér á Akureyri,
sem annarstaðar, niður í það eymd-
arástand, að nú um hábjargræðistfmann
eiga verkamenn og konur þessa
bæjar — svo hundruðum skiftir —
við að búa ýmist sáralítið vinnu-
hrafl, sem hvergi nærri fullnægir
frumstæðustu lífsþörfum þeirra, eða
ganga algerlega atvinnulausir um
mðlina. Petta er því átakanlegra
þegar þess er gætt að haustið, vet-
urinn og kuldinn fer í hðnd, með
auknar lifsþarfir og versnandi ástand
ef engu verður um þokað i stjórn
þessa bæjarfélags, frá þvf sem nú
er. En þess er vitanlega engin von,
ef stjórnarvöld þess fá að
sofa I friði á margra ára saman-
söfnuðum ránsfeng stórlaxanna hér
og verklýðsstéttin lætur ekki sjálf
mjðg alvarlega til sín taka í þessu
cfni.
Verklýðsfélögin hér í bænum sam-
þyktu á sameiginlegum fundi 18.
júlf s. 1. ákveðnar kröfur til bæjar-
stjórnar um að verklegar fram-
kvæmdir yrðu hafnar til að bæta úr
sárasta atvinnuleysinu.
Síðan er liðinn rúmur mánuður og
stjórnarvöld bæjarins hafa ekki einu
sinni virt þessar Iffskröfur verka-
lýðsins viðlits svo vitanlegt sé.
Petta er meiri ósvffni en svo, að
verkalýður bæjarins geti horft sljó-
um augum á hana og ekki hafst
Hvað starfar
bœjarsjórn Akureyrar
gegn atvinnuleysi og fdtækt
verkalýðsins ?
Á fundi félaganna 18. júlf s. I.
var samþykt svohljóðandi áskorun
á bæjarstjórn Akureyrar:
»Verkalýðsfélögin á Akureyri
skora á bæjarsjðrn Akureyrar að:
1. Stofna til verklegra fram-
kvæmda — umfram nauðsynlegt
viðhald á mannvirkjum bæjarins —
er eigi veiti verkafólki bæjarins
minni tekjur á þessu ári en 50.000
krónur.
2. Kjósa fátækrafulltrúa úr hópi
verkalýðsins, til að annast um
hjálparþurfandi fólk og vera ráðu-
nautur þeirra sem tæpt eru staddir
á hverjum tfma.
eitthvað að, sem auðvaldsfulltrúar
bæjarstjórnarinnar verða að taka til
greina.
Verkalýðurinn verður að gera
kröfur að nýju — kröfur um full-
nægjandi atvinnubætur, en atvinnu-
leysisstyrk að öðrum kosti og fylgja
fast á eftir þeim kröfum. Öllum
verkamönnum og verkakonum verð-
ur að vera það ljóst, að einungis
harvitug, sameiginleg stéttabarátta
þeirra knýr fram Iffskröfur þeirra úr
greipum arðránsstéttarinnar og fuil-
trúum hennar: stjórnendum bæjar-
ins — að baráttan fyrir vinnu og
brauði verður að sameina allan
verkalýð undir eitt merki, án tillits
til pólitfskra ágreiningsefna nú f
augnablikinu — að hver sem reyn-
ir að sundra baráttu verkalýðsins
fyrir Hfsþörfum hans, kaupgjaldi
og atvinnu, er flugumaður auð-
valdsins og fulltrúi þess hvar sem
hann kemur fram og hvaða póli-
tiskum flokksnöfnum hann skreytir
sig með. Sameining verkalýðsins á
hreinum stéttargrundvelli í barátt-
unni fyrir dægurmálum hans, er
leiðin til sigranna og leiðin sem
verkalýður þessa bæjar verður að
ganga, tii að fá kröfum sfnum um
vinnu og brauð framgengt. • 9
3. Kjósa atvinnubótanefnd (þrjá
menn hlutb. kosningum) til mót*
við aðra þrjá er verklýðsfélðgin i
staðnum kjósa f atvinnuleysingja-
ráð og skal fátækrafulltrúinn vera
formaður ráðsins.
Skal ráð þetta gera tillögur um
atvinnubótavinnu og skifta vinn-
unni milli þeirra er hennar þurfa.
4. Veita styrk til ráðningaskrif-
stofu er vérklýðsfélögin starfrækja,
til að jafna atvinnu f bænum yfir-
leitt. Enda annist skrifstofan skriftir
vegna skiftingu atvinnubótavinnu
bxjarins og skráning atvinnulausra
í byrjun hvers mánaðar*.
Nú er mánuður liðinn síðan
þessi áskorun var lögð fyrir bæjar-
stjórn og vfsað til nefnda (fjár-
hags-, fátækra- og atvinnubóta-
nefnda), þó er enn ekki farið að
halda fundi um málið, hvað þf
frekar að undirbúa framkvæmdir.
í hverri þessari nefnd á verka-
Iýðurinn sinn fulltrúa, og er vel
þess vert að fjölmenna á næsta
bæjarstjórnarfund og kynnast vel
vilja bæjarfulltrúanna til bjargráða
bxjarbúum á þessura erfiðu tfmum
og þeim stefnumun er búast má
við að fram komi við umræður
um þessi mál. Vxnti eg þess einn-
ig að blöð verkalýðsins hér á staðn-
um skýri all greinilega meðferð
þessa máls.
Allmikið tunnuleysi er hér ( veiðistöðv-
unum og hafa mörg skip orðið þessvegna
að leggja söltunarhæfa líld upp í bræðslu
og rírir það, ekki að alllitlum hluta, tekj-
ur sjómanna, sem ætla að reynast nætta
litlar. — Tunnuleysið er lán fyrir Krosta-
neis-Holdö, þvi skip neyðait til að láta
hann fá afla sinn fyrir hið lága verð, sem
hann gefur fyrir síldina. Nú ríkir óhindr-
að framtak einstaklingsins og þá tekit
ekki betur en svo, að ekki eru til sildar-
tunnur undir afla þann, sem salta ð. —
Aftur á móti nýtur hin frjálsa samkepni
sín mætavel i tunnuleysinu, þvi þeir sem
hafa eitthvað með sölu á sildartunnum
að gera græða drjúgum, þvi verð þeirra
hefir hækkað allmjög.