Verkamaðurinn - 29.10.1932, Síða 2
2
VERKAMAÐURINN
Meöferö heimilda.
í Alþýðumanninum frá 18. þ. m.,
er fcin árásargrein til á A. S. V.,
álíka full af blekkingum og lygum
og annað sem það blað hefir flutt
um A. S. V. Mætti æra óstöðugan,
ef ætti að reyna að hrekja það alt.
En f þessu tilfelli er ekki hægt að
láta staðhæfingum blaðsins ómót-
mælt, þar sem blaðið segir að það
hafi f höndum »skyrs!u yfir starf-
semi íslandsdeilda A. S. V. frá
stofndegi, 31. júnf 1930 til 31. des.
1931 og reikninga deildarinnar yfir
aama tfma<.
Ennfremur segir blaðið:
>4 þessu tímabili hefir deildin
safnað kr. 2.078.05 handa bág-
stöddum verkalýð innanlands og
utan. Af þvf hefir ekki verið út-
hlutað nema kr. 1.028.16. Kostnað-
urinn við að afla þessara peninga
og að úthluta þeim, nemur kr.
995.78«.
Pað vill svo vel til að fleiri hafa
f höndum skýrslu A. S. V og til
þess að sýna hversu vandlega er
farið með heimildinar, verður söfn-
unar-reikningurinn birtur hér:
Reikningur ylir safnanir, er flSV hefir staðið fyrir frá stofnun til 3,/u 1931.
A. Tekjur.
I. Safnað tii Krossanessverkfallsins kr. 689.15
'II. — — sænska vefnaðarverkfallsins - 223 57
III. — — ísafjarðarverkfalisins - 962.83
IV. — — bágstaddra í Kfna - 62.25
V. — I »allsherjarsöfnun< - 140.25
. Ojðld, Samtals kr. 2 078 05
Úihlutað: I. til Krossanessverkfallsmanna 409.53
II. sent til ASV Svlþjóð 111.63
III. til verkfallsmanna á ísafirði 507,00 kr. 1.028.16
Kostnaður skv. fylgisk.: Krossaness. 2.75
Sænska söfn. 10.00 kr. 12.75
Til ASV upp f kostnað: Krossanessöfn, 66.16
ísafjarðarsöfn. 73.14
»AIIsherjarsöfn.< 14.00 kr; 153.30
Til styrktar barnadeginum 1931 — 200.00
í sjóði (i »allsherjarsðfn.«) við lok ársins - 68384
Samtals kr. 2.078.05
Blaðið segir fullum fetum að
•kostnaðurinn við að afla þessara
peninga< (þ. e. kr, 2.078.05) »og
úthluta þeim nemi kr. 995.78«
í stað þess að reikningurinn, sem
blaðið hefir f höndum, segir kostn-
aðinn vera kr. 153.30 4- 12.75 =
kr. 166.05, sem er ekki einu-
sinni sú upphæð, sem heimilast f
lögum félagsins, að sé tekin frá,
til greiðslu kostnaðar við skrifstofu-
hald o. s. frv.
Jakob Qislason,
aðalgjaldk. ASV.
Heimildafölsun blaðsins er þvf
hverjum, sem reikningana Ifcs, auðsæ.
Rekstursreikningur íslandsdeildar
A.S.V,, kemur söfnunarfénu ekkett
við, Til þess að standast þau út-
gjöld, sem deildin hefir við starf-
semi sfna, koma félagsgjöldin (skatt-
ur deildanna), ágóði af skemtunum,
af útgáfustarfsemi, af merkjasölu
o. s. frv. Að blanda þessu tvennu
saraan, eins og Alþýðumaðurinn
gerir, er að falsa heimildir, aðeins
heldur fund á raorgun kl. 3 'h e.b.
Skemtinefndin starfar.
Nánar á götuauglýsingum.
Stjórnin.
gert til þess að fá útkomuna nægí-
lega sláandi, svo að hann geti með
sinni alkunnu vandlætingu I sagt,
að kostnaðurinn við úthlutun styrks
sé »svo langt fram úr öliu sem pekt er,
að par kemst ekkert tilj samjafnaðar,
nema svikastarfsemi kommúnista f
A. S. V. erlendis<, eins og blaðið
kemst að orði.
Aðrar lygar og rangfærslur blaðs-
ins verða látnar eiga sig, þvf ólfk-
legt er, að fólk, sem les hinar
stöðugu lyga- og óhróðurgreinar
Alþýðumannsins, sé ekki farið að
fá opin augun fyrir þvf, að fátt eitt
af þvf sem blaðið flytur er sann-
leikanum samkvæmt. Enda ekki að
furða, því að iilur málstaður skap-
ar óheiðarleg vopn f baráttunni og
að málstaður kratabrúddanna, þvf
þeir standa að öllum óhróðrinum
um A. S. V. og forgðngumenn
binnar róttæku verkiýðshreyfingar,
sé illur, efast enginn, sem það
skoðar ofan f kjðlinn.
Að endingu má geta um álit
endurskoðenda þeirra, er endur-
skoðuðu reikninga A. S, V. í„ er
hljóðar þannig:
»Við undirrituð, sem kosin vorum
til að endurskoða reikninga ASV
fyrir árið 1931, höfum yfirfarið þá,
borið saman við fylgiskjðl og bæk-
ur og ekkert fundið athugavert við
reikningsfærsluna, enn fremur talið
upp sjóðinn og reyndist hann rétt-
ur. Leggjum við þvf til að þeir
verði samþyktir eins og þeir liggja
fyrir. Pað skal sérsteklega tekið
fram, að reikningsfærsla öll og frá-
gangur á bókhaldi er í alla staði
hinn prýðilegasti,
Rvík, 17. apríl 1932.
Filippus ísmundsson. Steinpúra Einarsdóttir.
Lðrus Halldórsson.«