Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 06.05.1933, Side 3

Verkamaðurinn - 06.05.1933, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 Rikislögreglan. Alþingi hefir nú setið nær þrjá mánuði á rökstólum og enn hefir «kki heyrst um neitt nýtilegt starf. f*ingmenn sitja á kjaftastólnum og þiggja Iaun sín fyrir ekkert. Stjórn- arskrármálið sefur ennþá og engin Ifkindi til að það komi til ákvörð- unar — þingflokkarnir skelkaðir við að gefa kjósendum tækifæri á að kjósa upp að nýju. En þó ðll réttinda- og hagsbóta- mál alþýðunnar séu svæfð eða drepin, þá er ekki þannig með þau mál er auka rétt og arðránsmögu- leika yfirstéttarinnar. Ríkislögreglufrumvarpið fræga er nú fyrir Atþingii Hafa komið fram við það ýmsar breytingar t. d. frá Ihaldsmönnum, að ríkislögreglan nái ekki aðeins til Reykjavlkur einn- ar, heldur að öll béruð geti »notið góðs af*. — Skulu skipaðir menn, er geti æft varalið, er ætíð sé til taks, ef berja þarf á verkalýðnum, einnig að tollþjónar séu skipaðir með það fyrir augum að þeir geti Jafnvel hafa atvinnurekendur orð á þvi að Erlingur hafi lofað að leggja þeim til >á annað hundrað manns< til að berjast við verklýðs- félögin, ef þau reyni að hindra vinnu hjá þeim. En hvað segir verkafólkið í »Verklýðsfélagi Akureyrar< um þetta atriði? Ætlar það að láta atvinnu- rekendur (Eriing o. fl.) nota sig þannig sem svipu á sina eigin stétt og sfna eigin hagsmuni? — pví vetð- yr ekki trúað að óreyndu. Verkafólk, félagsbundið sem ófé- iagsbundið! Kaupkröfur eru sam- eiginlegt hagsmunaraá! okkar allra. Kröfunum komum við fram með sameiginiegum átökum, en sundruð erura við ofurseld »>ve!vild« auðvaids- ins. Sameinumst pess vegna um kauptaxta Veikakvennafélagsins »Eining«. Dð mun okkur auðvelt að knýja hann fram. x. Akureyrardeild KFÍ heldur fund mánud. 8. þ.m. kl. 8V2 e.h. í Verklýðshúsinui Fundarefni: Kaupgjaldsmál. ASV. Verslunarmál. Samfylkingarráðstefnan. Atvinnuleysið. Samkepnin o. fl. Stjórnin. verið sem lögregla. Skipshafnir varðskipanna skulu og vera jafnan til taks þegar á þarf að halda. — Varaliðið skal fá laun fyrir æfingar og starf sitt, þvf nú er nóg fé til, þegar burgeisarnir þurfa þess handa sjálfum sér. Verklýðsböðullinn Hermann Jón- asson og Hriflufasistinn eru svo f öðru lagi að burðast með >endur- bætur< á frumvarpinu, en allar breytingarnar miða ótvirælt til þess að gera yfirstéttinni þægilegra með að stofnsetja rfkislaunaðan stétta- her sinn. Að vfsu er ekki talað um vopn, en ðllum er Ijóst, að vopn- laus á herinn ekki að verða. Tára- gas mun þegar fengið — af byss- um er nóg til. Prátt fyrir hinn vaxandi fasisma og aðrar ráðstafanir borgaranna til þess að beita verkalýðinn ofbeldi, þykir ekki einhlýtt fyrir rfkisvaldið að það hafi ekki skipuiagða morð- sveit, er geti ýtt undir »brúnu morðpestina< og lofað henni að vinna i skjóli sinu, eins og i Rýska- landi. Hér er svo alvarlegt mál á ferð- inni að verkalýðurinn getur ekki látið það afskiftalaust — hann verð- ur að rfsa upp og mótmæla þessu. — f Þýskalandi lágu kratarnir fram á lappir sér og vildu ekkert gera, þar til fasisminn steyptist yfir þá og hóf misþyrmínga- og morðæði sitt, sem alfur verkalýður þar, má nú liða undir. Hér er sama sagan — kratarnir þegja — og hindra verkaiýðinn i að sýna virka mót- spyrnu. — Kratabroddarnir hindra samfylkingu verkalýðsins — neita samvinnu við róttækan verkalýð undir forustu KFf. — gegn fasism- anum og rfkishernum. f Rýíkalandi hafa krataibroddarnir skriðið undir kúgunarklafa fasismans og yfirgefið Hann kom inn i rtelSBÚÐ og sá þar fyrirtaks slitpeysur, prjónaföt, sokka, nærföt, ullarklukkur og sá að það var alt islensk prjónavara. Hann sá einnig fyrirtaks prjónagarn úr 100% íslenskri ull og undraðist það afar lága verð og gerði góð kaup. Hann kom heim og sagði frá innkaupunum og konan og bðrnin urðu svo stórhrifin að þau kystu hann og gáfu honum góðan kaffisopa. verkalýðinn. — Pað má búast við að einnig hér fari svo. Verkamenn og konur! Pið sem hafið séð og reynt æði það, er grfpur borgarana i baráttunni gegn ykkur. Mótmælið rikishernum — drepið fasismann í fæðingunni, það getið þið gert með nógu öffugri samfyfkingu alls verkalýðs, Að póli- tiskri skoðun ykkar verður ekki spurt þegar sameinaðir fasistar og rfkisherinn fara að berja niður Iffskjör ykkar og réttindi sem verka- lýðs. MÓTMÆLUM öll - knýjum fraor öfluga samfylkingu verkalýðsins hvað sem kratabroddarnir segja. Knýjum fram ALLS- herj arverkfall til mótmæla gegi ríkishernum. Burt meðfasisma og rfkisher! Ábvrgftartnaður Steingr. A?Salsteinsso'. Prentsmú’ja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.