Verkamaðurinn - 18.07.1933, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN
Innan »Verk!ýðsfé!ags Akureyrar*
íékst enginn ærlegur verkamaður
— og þeir voru margir þar — til
að berjast gegn stéttarbrædrum
slnum. Ekki einn einasti þeirra
notaði þau vopn, sem honum voru
fengin. Peir sýndu btóðurandann,
þrátt íyrir alt sem skildi, eins og
hermenn af öreigastétt, sem neita
að skjóta á lýðinn. Pökk sé þeim
fyrir framkomu sína þá. Hún mun
þeim aldrei verða gleymd og í
framtíðinni verða eitt af því, sem
hjálpar til að sameina sundraðan
verkalýð Akureyrar og gera hann
voldugan og sterkan.
Innan miðstéttarinnar á Akureyri
reis upp sterk samúðaralda. Fjöldi
manna neitaði að gegna
herútboði yfirstéttarinn-
ar. Ýmsir risu upp og
andmæltu því, en aðrir
hundsuðu það með
ðllu. Fjöldi manna, sem
enginn grunaði um
sósfalisma, sýndi þann-
ig, þegar á reyndi, að
samúðin með lffsbar-
áttu hinna fátæku hefir
fest rætur víðar enn
menn vissu eða vita
enn.
Skipshðfnin á >Detti-
foss* hindraði brott-
flutning Jóns og Pór-
odds með því að neita
eindregið að hreyfa
skipið, ef þeir yrðu fluttir um
borð.
Verkalýður Siglufjarðar sýndi
samúð sína svó rækilega í verki,
að hálfur sigur vanst með þvf.
Verkalýður Reykjavíkur stóð vörð
við >Ægi* og »Novu«, hindraði
flutning hvítliðanna þar með.
Hafnarverkamenn í Bergen voru
reiðubúnir að hreyfa hvergi tunnu-
efnið, ef það hefði komið þangað.
Novudeilan var eins og skært
kastljós, er sýndi f einu vetfangi
alt, sem ella var hulið í myrkrun-
um. Hún sýndi verkalýönum fénd-
ur hans f fullri iðju f fyfgsnum
sínum, hún sýndi samhengið milli
æsingagreina »íslendings€ og »Al-
þýðumannsinsc og gúmmikylfanna
og herútboðsins.
En hún sýndi honum þó fyrst
óg fremst I Ijóma frelsisbaráítunnar
hina víðtæku og voldugu samúð,
sem gerist virk strax og á reynir,
en dylst þess á milli, — en þó sér-
stakiega þ .nn betjumóð og hug-
rekki'verklýðsstéttarinnar, sem er
eitt aðalskilyrðið fyrir lokasigrinum.
Sú stétt, sem vann Novudeiluna,
þarf ekki að örvænla um sigurinn
síðar meir. Hún þarfaðvfsu einnig
að læra af veilunum í þeirri deilu,
— og sá lærdómur er oft dýrmæt-
astur, en yrði nú of langt mál* að
rekja.
En kosningarnar 16. júií eru lið-
Eftir slaginn.
ur í sömu frelsisbaráttunni, sem
Növudeilan er svo stórvægilegur
þáttur f) Pær eru stórkostlegur
sigur að sínu ieyti eins og Novu-
deilan, þó hvorttveggja eigi það
sammerkt, að fullkominn sigur
fékst ekki vegna klofningsstarfsemi
kratabroddanna.
Kosningarnar 16. júli reyndu
ekki á hugdirfsku og fórnfýsi víg-
reifasta verkalýðsins, eins og Novu-
deilan, — en þær reyndu á þá
samúð, sem hvervetna bærist með-
al hinna kúguðu sjálfra og þeirra,
er unna frelsisbaráttu þeirra, en þó
fyrst og fremst á pðlitískan þroska
verkalýðsins og þess hluta milli-
stéttanna,sem með honum viil ber jast.
Kosningarnar — það er liðt-
kðnnun verkalýðsins — hersýnÍHg
ðreiganna. Hagsmunadeilurnar —
það er bardaginn sjálfur.
Liðskönnunin 16. júlf sýnir að
verkalýður Akureyrar hefur ekki
aðeins miklu stæltara, einbeittara
og djarfara liði á áð skipa en áð-
ur. Hann hefir Hka fjölmennara
liði til að dreifa en fyr. Liðskönn-
unin 16. júlí sýnir að sigurinn er
að færast nær, en það, sem hindr-
ar hann er vald kratabroddanna
yfir litlum hluta verkalýðsins.
Lærdómarnir af 16. júlf og Novu-
deilunni eru því fyrst og fremst
þeir, að brýnasta nauðsyn verka-
lýðsins nú sé að afmá vald Alþýðu-
flokksforingjanna yfir
hluta af verkalýðnum,
sameina allan verkalýð-
inn og halda svo ó-
klofinn til baráttunnar
við auðvaldið, — og þá
mun sá eldmóður, sem
hugsjón sósíalismans
hefir blásið verkalýðn-
um f brjóst, sú stéttar-
vitund, sem hrósaði
svo frægum sigri f
Novu-deilunni, sú vissa
um réttmæti málstaðar-
ias, sem skðpun sóslal-
israans l*.Sovjetrfkjun-
um hefur gefið, og
öryggi um framtfðar-
sigurinn, sem vísinda-
kenningar Marxismans veita, tryggja
verkalýðnum fullkominn sigur yfir
auðvaldinu, eymd þess og áþján.
Lýsing á auðvaldsþjóðfélagi.
í útvarpinu { gærkveldi var lesið
fréttaskeyti frá Siglufirði, þar sem í
var sagt frá því geysimikla að-
streymi verkafólks, sem verið hefir
þangað upp á sfðkastið. — Var lýs-
ingin ófðgur, t, d. var sagt að fjðldi
fólks hefði ekkert húsaskjól, heldur
lægi í vélbátum, sem settir hðfðu
verið á land, matarlaust og að-
hlynningarlaust. Væri sumt faríð
að bjóða vinnu sína fala bó ekki
væri nema fyrir fæði. — Símfregn
frá S’glufirði i dag segir ástandið
síst málað of dðkt þvl það væri
ægilegt — og þétta I Oósenlandi
auðvaids'ns, ísiandi. Nánar siðar.