Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 03.04.1934, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 03.04.1934, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN 3 Verklýðsblaðið dagblað. A'drei hefir norðlenskum verka- lýð til lands úg sjávar verið brýnni naudsyn á öflugum samtökum heima fyrir og virkum stuðningi verkalýðs annara landsfjórðunga, en einmitt nú, þar sem hann stend- ur nú andspænis þvi verkefni að hrinda af sér þeim ókjðrum, sem hlutaráðningarnar á sildveiðunum hafa verið. Atvinnurekendur hafa f höndum sinum fá vopn, sem þeir beita skarpar gegn baráttu verka- lýðsins en e'nmitt hin mörgu blöð sin. Morgunblaðið, Tíminn,' Vísir, A'þýðublaðið, Alþýðum., Skutull, fslensk endurreisn og ótal fleiri, fasistisk og sosialfasistist málgögn yfirstéttarinnar, munu hér eftir sem hingað til gera att sitt til að hnekkja samfytkingju verkalýðsins og skapa atvinnurekendunum áframhaldandi óskertan gróða, en verkalýðnum steina fyrir brauð. Blðð kommún- istaflokksins eru þau eínu blöð f öðrum landsfjórðungum og þá fyrst og fremst Vefklýðsblaðið, sem heldur uppi vðrn og sókn fyrir málstað verkalýðsins gegn hinu mikla ofurefli allra auðvaldsblað- anna. Verklýðsblaðið kemur nú aðeins uf einu sinni I viku. Kommúnistaflokkurinn hefir fyrir löngu séð, fyrir hönd alþýðunnar, þörf á stækkun blaðsins og þess vegna staðið f baráttu undanfarna mánuði fyrir þvf að gera Verklýðs- blaflið að dagblaði. Petta verður Ifka verkalýður Norðurlands að sýna að hann skilur og það f verkinu, eftir fðngum. Verkamenn og sjómenn! Ennþá vantar herslumuninn á að nægilegt fé hafi safnast í prent- smiðjusjóðinn til þess að blað ykkar, Verklýðsblaðið, geti stækkað. Citt af veigamestu atriðunum f undirbúningi sigursællar sjómanna- kaupdeilu hér f vor er útbreiðsla og stækkun Vérklýðsblaðsins. Tðk- um þvi höndum saman við verka- lýð annara landsfjórðunga og setjura okkur markið til vorsinsl Verklýðs- blaðið að dagblaði. Kosningabrellur og klofningsáform. Nú fyrir kosningar til þings á komandi sumri auglýsa kratabroddar Alþýðusambandsins bæði f útvarp- inu og f blaðasneplum sfnum kaupkrðfur til handa vegavinnu- verkamðnnum ríkisins, sem ávöxt af klfkufundi, er atvinnurekendur og lulltrúsr þeirra, innan Alþýðu- sambandsins stóðu fyrir ekki alls fyrir Iðngu I Reykjavfk. Er svo látið heita I kosninga-skruraauglýsingu þessari að kaup við vegavinnu skuli hvergi vera iægra en 1 kr. um tfmann, en taxta verklýðsfélaga skufi fylgt, þar sem hann er hærri og umdæmi þeirra nær til. En þvf er hnýtt aftan f svo lítið ber á, að einungis félagsbundnir meðlimir Al- pýðusambandsins geli orðið pessara kosta- kjara aðnjðtandi, þessu er vitanlega skotið inn i tii þess að sundra sam- tökum vegavinnumanna, sem kunnugt er að hafa hinar ýmsu pólitfskar skoðanir og til að fyrirbyggja að nokkur launa- hækkun komist I gegn. Krataforingjarnir eru eins og fyr ákveðnir f því að berjast gegn kjarabótum þessarar greinar verklýðsstéttarinnar og ætla sér raeð þessu að eyðileggja þann samfylkingarbug meðal vegavinnu- manna, sem VSN hefir þegar náð upp, i sama tfma sem þeir með fagurgala og flærð reyna að snúa sér út atkvæði við kosningarnar f sumar. Dessu verfla vegavinnuverkamenn að svara með pvf að styrkja samtök sin fyrir hækkuðu kaupi og bættum vinnuskil- yrðum. Benedikt í Baldurshaga »Kaupfélag« Erlings og Braunsverslun HAFA NEITAÐ að'auglýsa í blaði verka- lýðsins, Verkamanninum. Svarið á viðeigandi hátt. Rógburður Sig. Jónssooar. f 17. tbl, »ísl.« þ.á. birtist grein eftir Sigurð Jónsson, með fyrirsðgn- inni »Ó3annindahrakningur Kr.Jóns- sonar sundkennarac. — Orein þessc er að raestu leyti rógur um Kr. )., þð höf. f reiði sinni teygi það langt rógsyðjuklær sfnar, að ráðast á starfsemi verklýðsfélagsins á Dilvfk i mjðg flónslegan og ósannan hátt. Hann segir að við verklýðsfélagar þorum ekki að kannast við okkar eigin félagsskap og afneitum hon- um bæði leynt og Ijóst og að alltfð fundarhðld og ráðstafanir hafi eink- um gengið út á það, að brjðta okkar eigin taxta. Hann þykist hafa yfir rðkum að ráða þessu til sönn- unar og er því skorað á hann að færa þau fram, ef ske kynni að þau skyldu vera þess verð, að vera tek- in til athugunar, þó raunar teljs megi víst, að þau verðiekki annað en samantvinnaðar blekkingar og dylgjur S J. og sðguburði hans tiE litils stuðnings. Pað er ekki svo að skilja að þessi rógburður hans sé neitt hættulegur verklýðssamtökun- um, eða nái þeim tilgangi sfnum að veikja traust verkafólksins á starf- semi félagsins. Siður en svo. Óhætt er að fuliyrða það, að þótl S g. J. sé af sterkum vilja gjðrður, til þess að vinna verklýðsfélaginu ðgagn, þá eru bans kraftar svo veikir I þvf efni, að hann er alls enginn þröskuldur á þróunarveef þess. Verklýðsfélagi. Fundur í Sovétvinafé- lagsdeildinni f kvðld kl. 8 30 f Skjaldborg. StjámÍIE. Samfylking sjómanna og landverkalýðs. »Fundur haldinn f Verklýðsfélagi Olerárþorps, 28. febr. 1934, sam- þykkir að heita Sjómannafélagi Norðurlands öllura þeim studningi sem það getur f té látið f þeirrí kaupdeilu, sem fyrirsjáanleg er framundan, á milli útgerðarmanna og sjómanna*. (Samþykt með ðllum atkvæðum).

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.