Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 10.04.1934, Page 2

Verkamaðurinn - 10.04.1934, Page 2
2 VERKAMAÐURINN til stofnunar nýs félags. Þegar rætt var um formann í þessu fyrirhugaða félagi lýsti sú, sem stungið var upp á til þess starfa, því yfir, að heldur færi hún úr félaginu, en taka það að sér. i umræðunum um taxta sprengi- félagsins kom það berlega í ljós, bæði hjá félagskonum og ekki síst þeim utanfélags, að óþarfur væri sá taxti; »Einingar«-taxti væri síst of hár og best mundi að standa saman um hann og dreifa ekki kröftunum; ein utanfélags- kona lýsti sérstaklega andúð sinni á þessu klofningsbrölti Erlings. Sem betur fer, eru margar þær konur, sem einhverra hluta vegna hafa slysast inn í Erlingsfélagið, fúsar til að vinna með stéttar- systrum sínum að bættum kjör- um, og munu ekki til lengdar láta hans óheillaáhrif hindra sig í því, að standa við hlið þeirra í barátt- unni. Heilindi Erlings sjá þær á því, að í fyrra var hann í broddi atvinnurekendanna á móti 75 au. tímakaupi og þvingaði fram lækkun í 70 aura á tímann, kvennakaupið. Nú á fundinum á sunnudaginn lýsti hann því yfir, að í hlutfalli við kaup karla mættl tímakaup kvenna ekki vera lægra en 80 aurar. Nú mun bráðum sjást, hvort sá taxti, sem er í smíðum hjá Verklýðsfélaginu verður með 80 aura kaupi á tímann, ef svo verð- ur, er gott að taka þvt; því munu konur að sjálfsögðu ekki s^lá hend- inni á móti. Eins væri vonandi að tillaga Erlings með hækkun á þvotti á togarafiski, eins og kom fram á fundinum færðist yfir á allan fisk, væri þá tekið af hon- um ómak með það, að berjast á móti kröfum »Einingar« með þvottakaupið, sem verið er að telja fólki trú um að sé 20 aura hækkun á vigt frá því sem borg- að var í fyrra, en er aðeins 10 aurar á vigt, eins og taxtinn ber með sér. Allar bær konur, sem tilheyra verklýðsstétt og eiga afkomu sína og sinna undir því komna að fá Verkalýðurinn á verði um samfylkinguna fyrir lifskröfum sinum. Nú, þegar hin rfkjandi stóratvinnu rekendastétt herðir ðll þrælatðk sfn á verklýðsstéttinni, heldur miklum hluta hennar f fjðtrum atvinnuleys- isins og býr sig til frekari launa- herferðar á hendur a'þýðu til lands og sjávar en þegar er orðið, kost- ar þessi yfirstétt kapps Um, meir en nokkurntfma áður, að koma andlegum áhrifum sfnum inn i samtakaraðir hins stéttvfsa verka- lýðs, til að koma þar af stað skoð- anamun og sundrungu á þeim augnablikum, sem yfir&téttinni kem- ur það best, en hagsmunum verka- lýðsins verst. Þessi áhrif borgarastéttarinnar, þ. e. tækifærisstefnan, hafa í ýmsum myndum gert vart við sig innan verklýðshreyfingarinnar frá þvf fyrsta og hafa verið og eru ennþá, sÉ bandamaður ytirstétlarinnar, sem verkalýður Akureyrar hefir fram á pennan dag orðið að berjast við í hverri kaupgjalds- og at- vinnuleysisbaráttu um leíð og við sjáifa yfirstéttina. Erlingur Friðjónsson og hin póli- tfska saga han» hér í bæ, eru lýs- andi dæmi um skaðsemi tækifæris- stefnunnar, ef hún fær að þróast og verkalýðurinn er ekki nægilega á verði gegn henni. í fyrstu kom hún fram f þvf að Erllngur gat ekki þolað bróðurleg- ar og réttmætar aðfinslur félaga sinna vegna einstaklingssinnaðs foringjahroka og sjálfselsku, þvf- næst komst hann út á þá braut að drýgja vísvitandi sömu yfirsjónir, samfara yfirklóri og yfirhilmingum og gekk fyrir fult og alt auðvald- inu á hðnd. Frá þessu þróunartimabili Er- vinnu, og hana borgaða, þurfa nú í vor að standa saman og hrinda kaupkúgun atvinnurekenda, standa fast saman um sínar frumstæðustu kröfur um vinnu og brauð. Verkakona. iings, stendur okkur enn fyrir hug- skotssjónum »verklýðsleiðtoginn«t sem kastaði svívirðingarorðum að hinum gagnrýnandi félðgum sfn- um, kallaði þá persónulega ofsækjendur sfna og hrópaði reiði fylgismanna sinna yfir þá. V'ð sjáum ennþá »loringjann«, sem talaði, mest um aukaatriðin og notaði pau, i kratti síns persónufylgis til að hleypa upp lundum verkalýðsins ð pýðingarmestu augnablikum, manninn, sem klauf stétt- arsamtök okkar og situr nú verð- launaður við hlið fasista og annara verklýðsfénda. Hér hefi eg drepið á nokkur sjúkdómseinkenni tækifærisstefn- unnar, sem hundruð verkamanna hér kannast vel við, til þess að minna okkur á, að eitt af allra þýðingarmestu hlutverkum okkar verkamanna er að standa á verði gegn þróun hinna borgaralegu i- hrifa innan samtaka okkar — til að minna okkur á, að ÖflÖg okkar um lengri eða skemri tíma, f baráttunni gegn atvinnuleysinu og launakúg- uninni, hvftliðamenskunni, lasismanum og soslalfasismanum, eru und<r þvt kom- in að vid festum auga á fyrstu ein- kennum yfirstéttaráhrifanna og tðk- um upp miskunnarlausa baráttu gegn þeim. Stéttarfélagar! Fylkjum okkur ennþá fastar f kringum atvinnubótakröfur okkar en áður. Búum okkur allir, hvaða stjórnmála- eða Iffsskoðun sem við höfum, undir alisherjarsamfylkingar- baráttu um aðalatriðin nú á stundinni, sem eru lífskrolur okkar í vor og sumar. Látum ekki yfirstéttinni takast að veikja samtakakraft okkar með á- hrifura sfnum / okkar eigin herbúðum. Blaðadauðinn i Pýskalandi. Stjórn Ullstein-félagsins befir á fundi sfnum ákveðið að hætta að gefa út Vossische Zeitung. Slðan >þriðja rikið« var stofnað hefir kaupendum blaðsins fækkað geysi- lega mikið. Hallinn á útgáfunni s. I. ár var 2 miljónir mörk. Blaðið hefir kom- ið út f 230 ár.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.