Verkamaðurinn - 17.04.1934, Blaðsíða 1
VERKA
URINN
Otgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XVII. árg. I Akureyri, þriðjudaginn 17. apríl 1934.
32. tbl.
Þing V. S. N.
Ákveðið hefir verið að þing
Verklýðssambands Norðurlands
skuli sett þ. 20. n. k (eða á föstu-
daginn kemur) og verði háð þá
næstu daga í Verklýðshúsinu.
Þó slæmar samgöngur og aðrir
örðugleikar sé fyrir hendi um
þetta leyti árs, má búast við að
fulltrúar verkalýðsins víðsvegar
frá Norðurlandi og jafnvel úr
öðrum landsfjórðungum, sæki
þetta þing, því íslenzkum verka-
lýð er stöðugt að skiljast betur og
betur nauðsynin á aukinni sam-
fylkingu hans um dægurkröfurn-
ar á landsmælikvarða.
Þing V. S. N. hlýtur að bera á
sér alt annan svip, en blekkingar-
og skrum-samkomur kratabrodd-
anna, sem kallaðar eru Alþýðu-
sambands-þing, vegna þess að
það munu skipa fulltrúar úr
verklýðsstétt, sem verkalýðurinn
sjálfur, milliliðalaust hefir kosið
sér, en ekki borgarar og stórat-
vinnurekendur, sem kjósa sig
sjálfir, eins og tíðkast á þingum
og ráðstefnum Alþýðusambands-
ins. Ráðstefnur og þing Alþýðu-
sambandsins ganga út á það að-
allega að klóra yfir svik krata-
broddanna, halda hinum sosíal-
demókratiska verkalýð í fals-
trúnni á þá, svo þeir geti óaf-
hjúpaðir haldið áfram að svíkja.
Þing V. S. N. mun aftur á móti
gagnrýna hið liðna starf verka-
lýðssamtakanna á Norðurlandi,
forustumenn þess og fulltrúar
draga fram i dagsljósið sínar eig-
in yfirsjónir, til þess að auðga
Barátta verkamannanna
í spítalagrunninum og
samfylkingin í atvinnu-
bótavinnunni gegn
fasismanum.
Eins og getið var um í síðasta
tbl., hefir bæjarstjórnin bannað
rúmum 20 mönnum að halda á-
fram að vinna í spítalagrunnin-
um, vegna þess að þeir neituðu
að vinna með hvítliðum.
Þrátt fyrir þetta bann bæjar-
stjórnarinnar héldu verkamenn-
irnir áfram vinnunni og munu
halda henni áfram, þegar fært er
að vinna vegna veðurs, í grunn-
inum.
Bæjarstjórnin hefir gert og
mun gera allt sem hún getur, til
þess að sundra samtökum verka-
mannanna á þessari vinnustöð og
öðrum vinnustöðvum bæjarins
eins og sést best af því að hún
hikar ekki við að reyna að svifta
20 manns atvinnubótavinnunni til
þess að koma einum hvítliða í
vinnuna. Til þess að reyna að
verkalýðinn að lærdómum, og
sjónanna. Þingið mun því á
grundvelli þessara lærdóma
marka línur fyrir samfylkingar-
baráttu verkalýðsins á komandi
tímum.
Allur verkalýður, hvaða póli-
tískum flokki sem hann tilheyrir,
verður að kosta kapps um að
fylgjast með því sem gerist á
þingi þessu og sækja þingfund-
ina.
naga utan úr samfylkingu verka-
fyrirbyggja endurtekningar yfir-
mannanna í baráttunni gegn hvít-
liðunum og fasismanum hótar
hún þeim verkamönnum, sem ekki
vilja liggja hundflatir fyrir fót-
um hennar að útiloka þá fram-
vegis frá allri atvinnubótavinnu,
en lofar aftur á móti að taka þá
í kjöltu sína, sem skríða auð-
mjúkir, bljúgir og biðjandi að
blótstalli burgeisanna, bæjar-
stjórninni.
Verkamennirnir i spítalagtmnn-
inum hafa með baráttu sinni gegn
ósvífni bæjarstjórnarinnar og
hvítliðamenskunni gefið verka-
mönnunum á hinum vinnustöðv-
unum lýsandi fordæmi. Það er
þess vegna ekki aðeins stéttar-
skylda hvers verkamanns að
styrkja þessa stéttvísu félaga
sína í spítalagrunninum til þess
að fá að vinna í friði í grunnin-
um, og knýja bæjarstjórnina til
þess að sjá um að keyrarar séu
þar nægilega margir og fult kaup
verði greitt fyrir þessa vinnu eins
og áður en hvítliðinn var rekinn
burt heldur verða allir ærlegir
verkamenn og þá fyrst og fremst
þeir, sem vinná á hinum vinnu-
stöðvum bæjarins að hefja misk-
unnarlausa baráttu gegn því að
hvítliðar verði aðnjótandi þeirrar
atvinnubótavinnu, sem þeir hafa
lýst sig reiðubúna að berjast á
móti með hnúum og hnefum og
lögreglukylfum. Vei-kamennirnir
við grjótmulninginn, þeir sem
vinna við holræsin o. fl. o. fl.
verða strax í dag að mynda einæ
órjúfandi samfylkingu gegn hvít-
liðamenskunni, gegn fasismanum,