Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 17.04.1934, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 17.04.1934, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 viðbúnaði yfirstéttarinnar hér í bænum. Reyndar ger* hinar borgaralegu hvltliðisprautur, alt sem þeir geta til að fela fyrir verlcamðnnum þeim, sem i svip'nn fylgja þeim, hið fasis- tlska andlit sitt, vegna þess að nöfnin, fasismi og nasismi, eru orðin þannig þokkuð af reynslunni frá Rýskalandi, ítallu og víðar, að þau geta ekki lengur orðið nein tálbeita á meðal óbrjálaðra undir- stéttarmanna — enda er pað ekki SÍÖ- ur brautryðjendur lasismanns, t. d. krata- broddanna »hinna Irjálílyndi«, frimsóknarforingja og annara borg- ara<egra lýðskrumara, sem að þessu hvítaiiði stsnda, að vinna fasismanum fylgi, undir hinu rétla nafni hans. Rað kom Ifka greinilega í Ijós á þessum fundi, þegar einn miður hygginn, kanske, af hátt stemdur, fasistagrænj?x>, stakk upp á, að samkoman gengi sem deild I þjóð- ernishreyf.nguna, -að mikill fjöldi fundarmanna bjó sig til útgöngu. Petta er skýr sðnnun þess, að mestur hluti þeirra undirstéttar- manna, sem f augnablikinu, eru riðnír við hvíta liðið er pess ckki vitandi hvert verið er að leiða pá, að bar- átta sú hin »ópðlithka<, sem peim er æilað að heyja gegn forustuliði verkalýðs- ins, kommúnistaflokknum, er barátta gegn lifsrétti allra undirokaðra, og gegn peim sjálfum um leið. Peir verda því ekki aðeins að sjá sig um hðnd I tima og snúa baki við hvfta llðinu he’dur að Stíga Sporið iult, til stéttar sinnar, verka- lýðsins og gerast með honum þátt- takendur I sameiginlegri baráttu hans fyrir bættum IffsVjðrum, gegn böðulsstjórn iasismans, undir leiðsögn kommúnisiallokksins og hins röttæka verkalýðSi Frd Verklýðsrikinu. Árið 1928 var taa háskóla f Ráðstjórnarríkjunum 129, en 1933 600. Háskólanemendum hefir á sama tíma fjölgað úr 160 þús. upp i 491 þús. Tala útskrifaðra sérfræðinga úr háskólum var árið 1928, 179 þús. en f byrjun ársins 1933 303 þús. 1. maí. Dayur verkalyðsins. Flokkur verkalýðsins, Komm- únistaflokkurinn, hefir, eins og að undanförnu, gengist fyrir sam- eiginlegum undirbúningi verklýðs- félaga bæjarins, að hátíðahöldum 1. maí n. k. Aldrei hefir alþýðu þessa bæj- ar verið slík nauðsyn sem nú á því, að efla samtök sín og sam- fylkingu gegn síharðnandi árás- um yfirstéttarinnar. Aldrei hefir því verið gildari á- stæða fyrir því að verkalýður og undirstéttir þessa bæjar, án til- lits til mismunandi stjórnmála- og lífsskoðana, taki saman hönd- um í baráttunni fyrir sameigin- legum dægurhagsmunum, fyrir lífsþörfum sínum, gegn hvítliða- mennsku og öðrum fasistiskum viðbúnaði yfirstéttarinnar. Þessvegna verður öll alþýða bæjarins að skoða undirbúning- inn að hátíðahöldum sínum 1. maí n. k. sem einn sjálfsagðan lið í allsherjar liðsafnaði sínum út í dægurbaráttuna gegn auðvaldinu og kosta kapps um að gera þenna dag að degi stéttar sinnar með því að fjölmenna í kröfugönguna. Sunðn eða samfviRing. Nú fer í hönd sá tími, sem at- vinnurekendur sjá sér hag í því að láta framleiðslutækin ganga, sjá sinn hag í því að hota auð- lindir náttúrunnar og afl verka- lýðsins til framleiðslu auðs og gæða, sem fellur í hendur fá- mennrar yfirstéttar, til eyðslu og óhófs og til kostnaðar ríkislög- reglu og hvítliða, sem síðan á að slá niður með allar kröfur verka- lýðsins um atvinnu og sæmileg laun fyrir vinnu sína. Hér í bæ eru atvinnurekendur fyrir nokkru byrjaðir á hótunum frá 14. maf n. k. stórt herbsrgi og aðgangur að eldhúsi, ef óskad er. Ritstj. vfsar á. sínum viðvíkjandi kvennakaup- inu, því þar hyggja þeir vanaleg- ast til kúgunar, enda treysta líka vel sínu besta tæki, sem er klofn- ingsstarf þjóna þeirra, krata- broddanna, á meðal verkalýðsins. En sem betur fer, er það vopn þeirra að sljófgast. Samfylking verkalýðsis hefir brotið skarð í eggjar þess. Sýnir það best hvernig taxti Verklýðsfélagsins,, sem var samþyktur nú nýlega og verður sjálfsagt birtur á næst- unni í aðaldráttum, er. Þar þving- uðu samtök kvennanna broddana til að lækka ekki tímakaup í dag- vinnu, og eftir því sem heyrst hefir, ætla þeir að taka upp hækk- un á tímakaupi við uppskipun á fiski. Aftur á mótí vinna þeir dyggilega sitt sundrunar hlutverk. með því, að setja lægri taxta á þvott, en áður var samþyktur af róttækari konum hér. En verkakonurnar hafa nú þegar myndað með sér samtök á breiðari grundvelli, en áður hef- ir verið, og kosið sér samfylking- arnefnd, með konum af ýmsum vinnustöðvum, og hafa sett sér það mark, að vinna að samfylk- ingu um kröfur sínar nú í vor, að vinna á móti öllum sundrunar- öflum, öllum þeim fjandsamlegu. tilraunum til að etja konunum saman til andstöðu sökum mis- munandi trúar eða lífsskoðana. Verkakonur! Styrkjum sam- fylkingarnefndina í starfi sínu, látum ekki sundrungarpúkann, þetta óskabarn auðvaldsins fitna og stækka eins og þann í fjósinu hans Sæmundar fróða, sem fjósa- maðurinn ól á heimsku sinni. Styrkjum hver aðra í baráttunni fyrir atvinnu og brauði, brjótum á bak aftur árásir hinna sameig- inlegu andstæðinga okkar á hin lélegu lífskjör, sem auðvaldið býr okkur. Samfylkingarkona.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.