Verkamaðurinn - 24.04.1934, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Slfkt er ofvaxið skilningi ó-
breytfra alþýðumanna. — Og einu
má ekki sieppa: Reikningurinn með á-
lærðum málskostnaði, er útgelinn mðnuði
ðður en dðmur er birtur!
Pegar reikningur þessi barst Sig.
P. i hendur, mótmælti hann mils-
kostnaði þeire, sem þar stæði f
bréfi til St. O. í fyrsta lagi af þvf
að hann liti svo á, að sér hefði
aldrei verið stefnt, heldur Sigurði
bónda f Skógum, f öðru lagi af
þvi að ekki hefðf mátt dæma sig
til að greiða skuld sem sér væri
bannað að borga o. s. frv.
Bréfi þessu svaraði St. O. með
skætingi. Brfgslaði Sig. P. um
•takmarkað vit« — sennilega er
vit St. O. þá »ótakmarkað« - og
heimtaði að Sig. P. findi sig inn á
»kóntór«. Pangað er Sig. P. ekki
farinn enn. Mun hann muna við-
tökur þær, er hann fékk bróður
St. O. og ekki langa f meira af
slfkum góðgerðum f bráðina.
En eitt f þessu bréfi var dálftið
merkilegt. Par er sagt á þá leið,
að flirvaldið hér i sýslu og ef tii viii á
hærri stöðum eigi eftir að kveða
upp úrskurð um Iögmæti dóms
þessa, Eigi veit eg og aðrir al-
þýðumenn, hvernig á að skilja
þessi orð hins virðulega kaup-
manns — en í fáfræði okkar skilj-
um við þau á þá leið, að sýslu-
maðurinn Júlfus Havsteen eigi eftir
að kveða upp úrskurð um það,
hvort hans eigin dómur hafi verið
löglegur.
Alt er gott ef endirinn allra
bestur verður. Eg ætla svo ekki
að orðlengja þetta meira, en láta
ykkur um það, lesendur góðir, að
dást að réttarfarinu f Pingeyjar-
Andláisfregn.
Ellert Jónsson, verkamaður héðan
úr bænum, andaðist á Landsspftal-
anum, eftir botnlangaskurð 21. þ.
m. Ellert heitinn var stéttvfs og
ve! kyntur verkamaður, en hafði
átt við iangvarandi heilsuleysi að
striða.
Kauptaxti
Verklýðsfélags Hríseylnga,
gildandi fyrir tímabilið frá 1. aprfl til 1. október 1934.
Almenn dagvinna karlmanna 1.20 pr. klst.
— Eftirvinna — 1.50 - —
Skipavinna — 1.35 - -
Eftirvinna við sama 1.65 -. -
Helgidagavinna 2.00 - -
Landbúnaðardagvinna 1.00 - -
Mánaðarkaup sjómanna og landmanna 255.00 pr. mánuð, miðað við minst tveggja mánaða tíma, en miðað við fimm mánaða tfma 240 00 pr.
mán. Hleðsla á fiski f skip 0.04>/2 eyri pr. pakka (50 kg). Félagsmenn
verklýðsfélagsins gangi til jafns við meðlimi útgerðarmannafélagsins.
Vinna f saltlest kr. 1.40 pr. smálest.
Kauptaxti kvenna.
A'menn dagvinna kvenna 0.75 pr. klst.
— Eftirvinna — 1.00 - -
Uppstokkun á Ifnu 0.25 - stokk
Beitmg á sama 0 25 - -
Kaup Ifnustúlkna kr. 100.00 - mánuð
— Rlðskonu 110.00 - -
Fiskþvottur himnut. - 1.00 - 100 kg.
— Labrador - 0 80 - 100 -
Áhnýting önglabótar (bnútur hertur) - 0.20 - 100 öngla
Linuuppsetning og áhnýting 0.75 - stokk
Dagvinna telst frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kveld', kaffihlé tvisvar
á dag fimmtán mfnútur í hvort sinn kl. 9'/a f. m. og kl. 3'/2 e. m., án
frádráttar á kaupi. Helgidagavinna telst á sumardaginn fyrsta, 17. júni
Og 1. desember. Vinnunótur skulu gefnar vikulega, og sýni sundurliðaða
alla vinnuflokka. Félagsmenn ásamt öðrum innansveitarmðnnum sitji
fyrir vinnunni.
Hrísey 15. œars 1934.
Kaupiaxtanefndin.
Ipróttaverkamenn mótmœla
fasismanum.
Rauða fþrótta-alþjóðasambandið
hefir ákveðið að halda ráðstefnu
og fþróttamót í Parfs, frá 11. —15.
ágúst 1934, til að mótmæla fasis-
maoum.
Kreppan i Bandarikjunum.
Ástandið í Bandarfkjunum fer
sffelt versnandi. 50 þúsund kola-
námuverkamenn hafa nú gert þar
verkfall og f bifreiðaiðnaðinum vofa
enn yfir verkföll og eru jafnvel
hafin sumstaðar.
fyrir barnlaus hjón,
óskast frá 14. maf n.k.
R. v. á.
Veggfóður
mikið úrval af fallegu og ódýru
veggfóðri fékk eg með s.s. Ooðafoss. *
Hallgr. Kristjánsson.
Ábyrgðarm.: Steingr. Aðalsteinssoa.
Prentsm. Odds Björnssonar.