Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Qupperneq 2
2 VERKAMAÐURINN En fyrst ktstar þó tólfunum, • þegar rafveitunefndin sampykkir að gela Ragnarsbúinu og Oddi fhor. eftir rafmagns skuldir. Pessum svívirðingum verður verkalýðurinn að mótmæla og krelj ast pess að öll ðgreidd rafmangsgjöld hjá pessum ylirstéttarmönnum og peirra líkum, verði talarlaust innheimt en afvinnufaus- um, Iðtækum verkamönnum og konum verði veitt ðkeypis ralmagn. Verkamenn og verkakonur! Fjölmennið á næsta bæjarstjórnarfund og krefjist par réttar ykkar t Sjómannamál. Hagsmunaviðhorf sjó- manna í sumar. Nú eru vermenn sem óðast að hverfa hingað til norðuriands, sunn- an af landi að vertlð lokinni, eftir fremur veðurharða vertið, með létt- an vasa og lúna hðnd. Hefir efnahagsafkoma sjómanna nú, þar syðra, verið með allra minsta móti, sérstáklega við Faxa- flóa, vegna minni fiskafla en að undanförnu, en þó raest af völdum hlutafyrirkomulagsins sem þar ríkir, fyrir náð A'þýðusambandsforingj- anna og útgerðar- og hringa auð- valdsins. Frá Vestmannaeyjum er svipaða sögu að segja, nema hvað fiskirf var þar betraog að samtðk sjó- manna siðast liðinn vetur, ura lág- markstryggingu á fiskinum, gátu komið f veg fyrir að sjómenn al- ment gengju alveg kauplausir frá borði. Útkoma þessi gfetur þvf talist hin hðrmulegasta fyrir sjómanna- stéttina, á sama tima sem hringir og bankar, Kveldúlfur, Alliance og Og bankastjórar Alþýðnsambandsins hrósa sigri f krafti hlutafyrirkomu- lags og >samvinnu< á sjó. Hvað er nú framundan fyrir sjó- mennina ? Vérður sumarið að þessu sinni ekki fengsælla en sumarið i fyrra eða s.l. vetur. Fari svo, býður peirra slíkt eymdarástand sem peir ekki lá til lengdar risið undtr. Sjómennirnir vita að það er ekki sök »móður náttúru* að Iffskjör þeirra hafa verið svo ðmurieg und- anfarin ár. Sjórinn hefir verið með afbrigðum gjafmildur, en sem ekki hefir komið sjómönnura að notum heldur lent f miljónabít hringanna og bankanna, með sérstakri aðstoð krataforingjanna gegnum hlutaráðn- ingarnar og >samvinnu<-félagsskap sjómanna. Sjómennirnir hafa þvf eina leið að fara, út úr þessu öngþveiti, að safna sér, án tillits til stjórnmála- skoðana, f kringum krðfur Sjó- mannafél. Norðurlands, Sjómanna- félags Siglufjarðar og V. S. N. um lágmarkskauptrygginguna 640 kr., nú á slldveiðunum i sumar, til að hrinda af sér hinni miklu áhættu hlutaráðninganna. Peir mega ekki fyrir nokkurn mun láta Alþýðusam- bandsbroddana glepja sér sýn með blekkingarkröfunni ura kr. 7.00 verð- tryggingu fyrir síldartunnuna, þvf að það er eins fjarri Alþýðusam- bandsbroddunum eins og norðrið er frá suðrinu, að berjast fyrir þeirri krðfu enda hafa þelr œtfö barlst gegn slfkri krftfu. (Sbr. verðtryggingu fiskjarins ( Vest- mannaeyum) Peir setja hana aðeins fram f bvl augnamiði að fyrirbyggja einingu sjómanna um einu og sðmu krðfuna og hmdra bannig að nokk- ur kjarabót fáist, og til að snuða sér út atkvæði sjómanna nú við naestu Albmgiskosmngar. Sjómenn, hvaðan sem þið eruð og hvaða stjórnmálaskoðun sem þið htfið! Varist sundrungartil- raunir krataforingjanna, akipuleggið haráttu ykkar fyrir lágmarkskup- tryggingunni i sumar á slldinni. Stofnið með ykkur samfylkingarlið á skipunum og í hðfnum. Kjósið ykkur. úr eigm hópi gamfylkingar- nefndir og fufltrúa og setjið ykkur f samband við Sjómannfélðgin á Akureyri og Siglufirði. Knýjið fram úr klóm, bankanna og hringanna minst kr, 640.00 lág- markstryggingu á afldv. f sumar. Blonduós- deilan. Verklýðsfélag A. H. á Blðnduós hefir orðið að heyja harða baráttu fyrir tilveru sinni og hefir kaupfé- lagsvatdið þar reynst engu betra viðureignar en kaupmanna- og burgeisavaldið annarstaðar. Sam- vinnuhugsjónir Framsóknarflokks- ins hafa þar f reyndinni komið fram gegn verkalýðnum sem ó- svffnar kaupkúgunarárásir. Pað er skemst að minnast deilunnar 1932, þégar kaupfélagið neitaði að viður- kenna félagið og ætlaði að svelta félagsmenn til hlýðni með þvf að loka fyrir þeim reikningum. Pvf miður tókst Alþýðusambandinu að leiða þá deilu til ósigurs. Félagið hefir sem kunnugt er staðið f deilu f vor. Hófst hún 1. apríl þ. á. í fyrstu réðst kaupfé- lagsstjórinn á félagið með þvf að höfða mál á hendur þvf, með það sem átyllu, að taxtinn sem gilti sl. 2 ár hefði ekki verið samþyktur, fyr en f júnfmán., verkfallið værí hafið, áður en tfmabil taxtans væri útrunnið. Svo illa og ranglega var þessi málshöfðun undir-bygð, að kaup- felagið tapaði raálinu fyrir venju- legum borgaralegum dómstóli. Deilan hélt svo áfram. Verklýðsfé- lagið stóð I verkfalli við kaupfé- lagið og það eina, sem Alþýðu- sambandið gerði var að leggja bann á Blðnduósvörur. f mafbyrj- un hófust svo samninga-umleitamn Komu þá strax fram raiklir veik- leikar innan stjórnarinnar, fyrst og fremst áhrif af blekkingum krata- fúringjanna, þar sem 3 úr stjórn- inni t. d. gengust inn á það, að kaup f almennri vinnu yrði miðað við það, sem Alþýðusamb. tækist að koma á f opinberri vinnu f sýslunni. Að lokum tókust svo samningar og eru það að visu nokkrar kjarabætur frá þvf er áður var, en mikill afsláttur af hinum upphaflegu krðfum félagsins.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.