Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Qupperneq 4

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Qupperneq 4
4 VERKAMAÐURINN Framboð: Áð hálfu Kommúnistafl. íslaods verða f kjðri við kosningarnar 24. júnf: Reykjavfk: Brynjólfur Bjarnason, Eð- varð Sigurðsson, verkam., Ouð- brandur Ouðmundsson, verkam., Enok Ingimundarson, kyndari, Djfrleif Árnadóttir, Rósinkraoz ívarsson, sjómaður. Mýrarsýsla: Ouðjón Benediktsson, verkamaður. Barflarstrandarsýsfa; Haiigrfmur Haii- grímsson, verkamaður. ísaljöföur: Eggert Porbjarnarson, verkamaðnr. Strandasýsla: Björn Kristmundsson, ^ verkamaður. Vestur-Húnavatnss.: Ingólfur Ounn- laugsson, verkamaður. lustur-Húnavatnss.: Erling Eiiingsen, verkfræðingur. Skagafjarðarsýsla: Elfsabet Eirfksdóttir, verkakona, Pétur Laxdal, verkam. Akureyrí: Einar Olgeirsson, fram- kvæmdarstjóri. Eyjafjarðarsýsla: Ounnar Jóhannsson, verkam., Póroddur Ouðmunds- son, verkamaður. Suflur-Dingeyjarsýsla: Aðaibjörn Péturs- son, gullsmiður. lorður- Þingeyjarsýsla: Ásgeir M. Biöndai Horflur-MÚIasýsla: Sigurður Arnason, bóndi, Áki Jakobsson. Suður-Múlasýsla: Arnfinnur Jónsson, skólastj., Jens Figved, verkam. Seyflisfjðrður: Jón Rafnsson, sjóm. Vestmannaeyjar: ísleifur Högnason kaupfélagsstjóri. írnessýsla: Ounnar Benediktsson verkam., Magn. Magnúss. sjórn, Gullbr. oo Kjósarsýsla: Hjörtur Heiga- son verkamaður. Halnarljörður: Björn Bjarnason verkam. Á landslista Kommúnistafl. sem er D-listi eru f efstu sxtunum Jens Figved og Ounnar Benediktsson. Ccllin ojí’ Borgström koma ekki sðkum veikinda. Yfirlýsing irá Gunnnri Jóhannssyni út ai slúðursögunum um að Aðalb. P. hafi misþyrmt honum, kemur í næsta tbl. Akureyrardeild A. S. V. heldur samkomu á morgun í Verklýðshúsinu kl. 4 e. h. TIL SKEMTUNAR VERÐUR: 1. SAMKOMAN SETT. 2. KARLAKÓR AKUEYRAR syngur nokkur lög. 3. RÆÐA. Jón Rafnsson. 4. UPPLESTUR. Ingibjörg Steinsdóttir. Allir velkomnir. Nefndin. Skóverzlnnin í Haínarstræti 91 hefir nú fengið mikið af sumarskófatnaði. Sérstaklega skal bennt á strigaskó í ýmsum gerðum og litum og öllum stærðum, Verð frá kr. 1,70, Gúmmístígvél barna, unglinga kvenna og karla. — Gúmmískór allar stærðir. Verkamannaskór og stígvél í mörgum tegundum. — Á von á skófatnaöi nú með e.s. »Gullfoss« og »Dr. Alexandrine*; þar á meðal fótboltaskór. Hvergi betra að kaupa þessar vörur. Verðið afar lágt. Sendi gegn póstkröfu út um land þeim, sem þess óska. M. H. Lyngdal. í heildsölu: Sólaleður (kjarnar) þrjár þykktir, verðið afarlágt. Gúmmíhœlar (kvenstærð) dús. kr. 2,50. Karlmannsskóhœlar, dús. frá kr- 4,50. Miller-gúmmílím í eins og tveggja lbs. boxum, Gámmi til viðgerðar og lím í túbum og brúsum, Hvergi betra að kaupa þessar vörur. Sent gegn póstkröfu ef óskaðer, M. H. Lyngdal. Bann. Að gefnu tilefni tilkynnist að öll umferð um slægju- lönd bæjarins er bönnuð óviðkomandi mönnum. — Ákureyri 31. maí 1934. Bœjarstjórinn. Abyrgðarm.: Þóroddur Guðmtmdsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.