Verkamaðurinn - 12.06.1934, Blaðsíða 1
VERKA
URINN
tJtgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XVII. árg.
Akureyri, þriðjudaginn 12. júní 1934.
48. tbl.
Baráttci vegavinnumanna.
Svik Alþýðusambandsbroddanna. Vegavinnumenn
verða sjálfir að berjast fyrir kröfum sínum.
í ávarpi þvf, sem stjórn VSN
gaf út, til vegavinnumanna og birt
var f sfðasta tbl. »Verkam.« voru
vegavinnumenn varaðir við að
treysta þvi að Alþýðusambandinu
væri alvara með að hjálpa þeim til
* þess að bæta kjðr sfn, heldur
myndu ðll afskifti kratabroddanna
af þessu máli leiða til ósigurs fyrir
vegavinnnmenn, svo framarlega
sem þeir sjálfir tsekju ekki upp
baráttuna fyrir að bæta kjör sín.
Látalæti og bávaði Alþýðusam-
bandsforkólfanna f þessu máli væri
kosningabeita fyrir verkamenn og
smábændur, sem stunda vegavinnu.
Sósfaldemokratiskum verkamðnn-
um og ýmsum smábændum fanst
þetta ómaklega sagt f garð Alþýðu-
sambandsbroddanna, þvf þó að
ýmsir þeirra viðurkendu að A1-
þýðusambandið hefði oft brugðist
verkalýðnum áður, þá væri sam-
bandinu þó áreiðanlega alvara f
þetta skifti að styðja vegavinnu-
mennina til þess að bæta sfn
smánarkjör, og »ef Alþýðusam-
bandið svfkur i þessari deilu þá
treysti eg þvf ekki framar« sagði
einn vegavinnumaður. sem hingað
til hefir fylgt Alþýðusambandinu.
En bver er nú reynslan?
Síðastliðinn (ösludaa semur Alpýðusam-
bandsstjórnin við atvinnumðlaráðherra um að
kaup við vegavinnu skuli vera pað sama
og ðður eða 80 aurar ð klst. í sveitum
og 85 au. ð klst. I tjallvegum eftir 1. júli (!!).
Petta er þá árangurinn af baráttu(!)
Alþýðusamb.broddanna fyrir minst
1 kr. á klst. (!!). Pessi svik Alþýðu-
sambandsbroddanna eru svo aug-
Ijós og svfvirðileg að engum verka-
manni ætti nú lengur að blandast
hugur um að Alþýðusambandið
vinnur ekki með verkalýðnum, held-
ur móti, að það er-ekki samband
til að gæta hagsmuna verkalýAsins,
heldur til bess aft vernda hagsmuni
ytirstéttarinnar.
Vegavinnumenn verða nú sjálfir
að skipuleggja sig undir forustu
VSN, til sóknar gegn arðráni yfir-
stéttarinnar. Baráttuna fyrir bættum
kjörum sínum verða þeir að heyja
á vinnustððvunum. Hver vegavinnu-
flokkur verður að ræða rækilega
kjör og krðfur vegavinnumanna,
jsfnframt þvi sem verður að leggja
áherslu á að afhjúpa svik Alþýðu-
sambandsbroddanna, kjósa nefnd til
þess að leiða baráttuna f sambandi
við aðra flokka vegavinnumanni
undir forustu VSN.
Fyrsta skilyrðið til þess að vega-
vinnumörmum takist að knýja fram
krðfur sfnar, er að beir hevi barátt-
una sjálfir á vinnustðóvnnum. og
hefji samtfmis verkfall á sem stærstu
svæði.
Takist þeim að undirbúa sameig-
inlega baráttu sfna, undir forustu
og með aðstoð VSN, þá er þeim
sigurinn vfs.
Fyikjum okkur saman
til baráttu fyrir bætt*
um kjörum.
Nú i mðrg undanfarin ár hefur
aldrei um þetta leiti árs litið jafn
geigvænlega út hvað atvinnu snert-
ir hér f bæ og þá sérstaklega með-
al verkakvenna. Fiskvinna hefur
verið þeirra aðalatvinna og nú á
þessum síðustu og verstu tímura
hafa það verið f mðrgum tilfellura
konan sem hefur haldið heimiiinu
við með þeim tekjum sem hún
hefir aflað f fiski og sfld, þar sem
maðurinn, eftir langan atvinnuleys-
isvetur fór á sfld og kom nær þvf
tómhentur heim.
Nú er útlitið þannig að á sum-
um vinnustððvunum er fiskur til
að þvo aðe ns f örfáa daga, fyrir
miklu færri stúlkur en undanfar-
andi ár, á ððrum litlu lengur, en
hvergi nema mjðg lítill. Útkoman
verður þvf sú, ef ekki rætist úr
þessu, sem ekki er útlit fyrir, að
þessi vinna bregst að milku leyti
og þessi litla vinna er smánarlega
illa borguð. Sökum ótta við úti-
lokun frá þessari litlu vinnu Iðgðu
konurnar ekki út í harða baráttu
fyrir kröfum sfnum að þessu sinnit
Sú samfylking, sem mynduð var á
vinnustððvunum og reiðubúin var
til að heyja baráttuna fyrir hækk-
un á þvottakaupinu ef um nokkra
vinnu hefði verið að ræða, áleit
ekki að þessu sinni byggilegt að
leggja út f deilu, þar sem þessi
vinna, sem nú er um deilt stend-
ur aðeins yfir í ðrfáa daga, sum-