Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 12.06.1934, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 12.06.1934, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Jurtapottar í úrvali hjá GUÐMANN. Leirkrukkur leirföt I morgum stærðum. GUÐMANH. Laukur nýkominn. Guðmann. KALDIR LITIR nýkomnir. GUÐMANN. mjög góðar á 10 og 15 aura fást hjá Guðmann, 11 • Bláft I. er bezt ilVClLl og ódýrast. — Fæst hjá Jóni Guðmann. Verslið aðeins við þd, sem auglýsa i blaði ykkar. Barátta vegavinnumanna. Stjórn VSN hélt fund með vega- vinnumðnnum i Olæsibæjirbreppi i fyrradag. Voru fundarmenn ákveðn- ir f þvi að halda fast við sfnar fyrri kröfur f vegavinnumálinu og lýstu megnri andúð á svikum Al- þýðusambandsstjórnarinnar f þessu máli. Sovét-bókaforlagið 15 ára. Sovét bókaforlagið var 15 ára 19. maf s. I. Petta forlag er eitt af atærstu forlögum heimsins. í sam- bandi við afmáelið birta blöðin f Sovét Lýðveldunum eftirtektarverð- ar skýrslur um starfsemi þess. Sfð- ustu 30 árin fyrir byltinguna f Rússlandi voru samtals prentaðar 2'h miljarðar bækur f rfki Zarsins. f þau 15 ár, sem bókaforlag Sovét- Lýðveldanna hefir starfað, hafa verið prentaðar rúmlega 5 miljarð- ar bækur. Ný skóverksmið/'a í Novosi- birsk. Um miðjan næsta mánuð er Frambflðsfundur fyrir Akureyrarkjördæini verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 16. júnf kl. 8 e. h. Kjósendur sitja fyrir húsrúmi. Árni fóhannsson. Einar Olgeirsson. Erlingur Friðjónsson. Guðbrandur Isberg. Kosningafundur K F. í. verður haldinn miðvikudaginn 13. júní kl. 8.30 e. h. í AKUREYRÁR-BIÓ. — Verða þar flutt þessi erindi: Jón Ralnsson: Dœgurbardttan og þýðing hennar. Jakob Arnason: Hversvegna býður K. F. 7. fram við þingkosningar. Einar Olgeirsson: Byltingaröflin i heiminum og við- horfið fyrir verkalýðinn d Islandi. Skorað á allan verkalýð og verklýðssinna að fjölmenna. Akureyrardeild K- F. 'I. Framhaldsstofnfundur Pönfunaríélaos verkalýösios á Akureyri, verður haldinn I Verkiýðshúsinu I kvöld, þriðjudaginn 12« þ. m. og hefst kl. 8 e. h. Pöntunarfélagsnefodin. gert ráð fyrir að hin nýja risa- skóverksmiðja i Novosibirsk taki til starfa, Framléiðir hún árlega um 6V2 miljón skópör. Móðir Torglers ber fasistalyg- arnar til baka. Málaflutningsmaðurinn Ivan Sok- anina f Prag, fékk fyrir skömmu, eftirfarandi bréf frá móður Torglers: >Eg hefi heyrt að útlendu blöðin skrifa mikið um son minn, og að hlutlausu blaðamennirnir bafi kom- ið með ýmsa ósannsögli. En sann- leikurinn er f beinni mótsögn, við það sem skrifað hefir verið. Torgler er hvorki þjóðernissinni, né hefir breytt sannfæringu sinni. Hann er og verður altaf það sama, sera hann hefir verið. Ég bið yður að segja þetta við þá, sem þér hittið«. Með kveðju, Henrietta Torgler. Braunsverslun, Kaupfélag Erlings, jbenedikt i Saldurshaga og Ryels verslun hafa neitað að auglýsa í »Verkamanninum«. Verkamenn og verkakonurl Svarið á viðeigandi hátt. Gangið í Pöntunarfélag verkalýðsins. Abyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.