Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 26.06.1934, Síða 2

Verkamaðurinn - 26.06.1934, Síða 2
2 VERKAMAÐURÍNN Fáir af vinnustéttinni munu lifa við öllu ömurlegri kjör en við sjómenn. Hjálpast þar flest að af kúgunar- og arðránsaðferðum auðvaldsins til þess að þrengja að kjörum okkar. Hlutaskiftin, sam- fara illri aðbúð og ótakmarkaðri vinnuþrælkun, leiða nú af sér hverja vertíðina eftir aðra, svo, að sjómenn koma heim slippir og snauðir og oft með skuld á baki eftir fleiri mánaða sjósókn. Þó að talsvert aflist, étst það allt upp í kostnað og hverfur í óseðjandi hít útgerðarmannsins, olíuokrið og milliliðagróðann. Það væri hægt að tilfæra dæmi af mörg- um skipum um ókjör hlutaskift- anna, en eg ætla aðeins að segja frá einu: Skipið Ester frá Akureyri var í tvo mánuði á veiðum og aflaði um 300 skippund, en þegar há- setarnir fara að gera upp, kemur í ljós, að frí hlutur er rúmar 20 ki’ónur. Dáfalleg útkoma eftir tveggja mánaða þrotlausa þrælk- un. — Sj&maður. Kosoingaúrsli! Reykjavik: L Landsl,- Atkv. atkv. A-listi (Alþýðufl.) 4989 50 B-listi (Bændafl.) 170 13 C-listi (Frams.) 79Ö 15 D-listi (Korrmi.) 1002 12 E-listi (Sjálfst.) 7419 106 F-listi (Fasistar) 210 ógild atkvæði voru 45. Auðir seðlar voru 59. Breytt atkvæði: A-listi 26 B-listi 2 C-listi 5 D-listi 2 E-listi 646 Isafjörður: Finnur Jónsson (A.) 701 (493) Eggert Þorbjamars. (K.) 69 (54) Torfi Hjartar (S.) 534 (382) Almreyri: Guðbr. ísberg (S.) 921 (650) Einar Olgeirsson (K.) 6U9 (522) Árni Jóhannsson (F.) 336 Erlingur Friðjónss. 248 (355) Bændaflokkurinn 9. ógild atkv. 9. Auður 1 seðill. V estmannaeyjar: Jóhann Þ. Jósefsson (S.) 785. Á landsl. 21 (676). Páll Þorbjarnai’son (A.) 388. Á landsl. 10 (130). ísleifur Högnason (K.) 301. Á landslista 3 (338). Óskar Halldórsson 64. Bændaflokkurinn 3. Franxsókn 18. Seyðisfjörður: Haraldur Guðmundsson (A.) 288. Á landsl. 6 (221). Lárus Jáhannesson (S.) 215. Á landslista 4 (184) Jón Rafnsson (K.) 26. Landsl. 1. Bændafl. 2. Framsókn 1. Hafnarfjörður: Emil Jónsson (A.) 1019. Á lands- lista 45 (769). Þorieifur Jónsson (S.) 719. Á landslista 62. (791). Björn Bjarnason (K.) 30. Á landslista 1. (33). Bændafl. 5. Framsókn 7. Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirsson (F.) 481. Á landslista 7 (390). Gunnar TKoroddsen (S.) 398 (320). . Guðjón Benediktsson (K.) uo (28). — Pétur Þórðarson (B.) 38. Á landslista 7. Arngrímur Kristjánsson (A.) 22. Á landslista 6 (17). Vestur Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson (B.) 263. Skúli Guðjónsson (Fr.) 242. Á landslista 1 (286). íli ö Happdnettið. f\ Gleymið ekki að endurnýja hluta >4 miða yðar Ef þér flytjið úr bæn um, biðjið þá vin yðar eða vanda mann að annast það fyrir yður Athugið: Vinningar hækka nú óðum og fjölga. 0 y 0 w 2 o a ö Ö 0 2 Þorst. Tliorlacius, () bóka- og ritfangaverslun. q Björn Björnsson (S.) 212. Á landslista 3 (237). Ingólfur Gimnhuigsson (K.) 36. Á landslista 1 (32). A-listi (Alþýðufl.) 7. B-listi (Bændafl.) 3. Auðir seðlar 5. ógildir seðlar 6. A ustur-Húnavatnssýsla: Jón Sigurðsson (A.) 29. Jón Jónsson (B.) 329. Hannes Pálsson (F.) 213. Erling Ellingsen (K.) 15. Jón Pálmason (S.) 449. Rangárvallasýsla: Jón ólafsson (S.) 856. Pétur Magnússon (S.) 850. Sveinbjörn Högnason (F.) 836. Helgi Jónasson (F.) 808. Svavar Guðmundsson (B.) 35. Guðmundur Pétursson (A.) 34. Lárus Gíslason (B.) 34. Nikulás Þórðarson (utanfl.) 15. Tölurnar í svigunum tákna at- kvæðatölurnar frá kosn. 1933. YFIRLÝSING. Eftirfarandi yfirlýsing var samþykkt á fundi fyrir nokkru síðan, í Verklýðsfélaginu á Borð- eyri: »Fundurinn þakkar VSN ágæta aðstoð í nýafstaðinni vinnudeilu, og telur það hafa sýnt mikinn á- huga og fórnfýsi í baráttunni. — óskar því allra heilla í framtíð- inni í starfi sínu fyrir verkalýð- inn«.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.