Verkamaðurinn - 09.10.1934, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN
3
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Magnus If-
Lyngdal, kaupmaður á Akureyri, lést að heimili sínu í fyrri-
nótt. — Jarðarförin verður auglýst síðar.
Akureyri, 9. október 1934.
Aðstandendur.
Skipulagningin.
Hvað græða smábændurnir
á kjöteinokuninni ?
Áður hefir verið sýat fram á
það í Verkamanninum og viðar,
að verðhækkun kjðtsins samfara
minnkaðri ksupgetu verkalýðsins,
sem stafar bæði af atvinnuleysi og
kaupkúgun (einkum sjómanna),
hljóti að hafa i för með sér minnk-
aða sðlumðguleika á innlendum
markaði, en af þvf leiðir aukið fram-
boð á erlendum markaði, sem þýð-
ir verðlækkun þar. likurnar eru þvf
engar til þess að bændur fái meira
fyrir kjðtið, þótt söluverðið hafi
hækkað frá síðasta bausti, hér á
Akureyri t. d. um milli 30 og 40%.
Þetta virðist lika vera að sannast af
reynslunni, að minsta kosti fer orð
af þvi, að mikið minna kjðt seljist
f haust en undsnfarin haust.
Petta hljóta flestir, sem um mál-
ið hugsa, að verða að viðurkenna
jafnvel þeir, sem satnið hafa kjöt-
sölulögin, hljóta að hafa verið vit-
andi þess, þegar þau sömdu þau.
Var það þi af umhyggju fyrir smá-
bændunum, sem lögin voru sett?
Tæplega. Þeir, sem græða á Iðgun-
um eru eFnamennirnir í kaupfélög-
unum Og bankarnir. Hvernig? At-
bugum það. Margir fátækir bænd
ur hafa undanfarið selt sláturfjáraf-
urðir beint til neitenda f kaupstöð-
um milliliðalaust, báðum til hagn-
aðar.
Pessir bændur skulda i kaupfé-
lögunum, og þegar þeir geta ekki
greitt skuldirnar, verður það tap
efnamannanna f kaupfélögunum og
bankanna, sem hafa lánað kaupfé-
lögunum. Kaupfélögin skammta
hendinni af þessu máli, fyr en það
er til lykta leitt eftir þeim kröfum,
sem hann hefir sett fram.
Og hann krefst þess af fulltrúum
sinura í bæjarstjórninni, að þeir
hviki ekki frá þeim.
Opinbera réttarrannsókn f sjóðpurðarmál-
inu. Verkamaður.
þessum smábændum úr hnefa allra
brýaustu nauðsynjar, en taka bús
afurðir bóndans, það sem umfram
kann að vera, upp f skuldir. Bænd-
urnir fá ekkert, sem talin er »lúxus*,
og aldrei eyri handa i milii, jafn-
vel algengt, að þeir geta ekki greitt
símtal eða frfmerki, og enn síður
kostað bðrn sín tii náms, hversu
efnileg sem þau eru. Um bækur
er ekki að tala, enda litili tfmi til
lestrar. Úr þessu hefir sala til neyt-
enda fyrir peninga oft bætt, svo
bændur, sem að öðrum kosti hefðu
orðið »að neita sér um alit nema
að viðhaida starfsorkunni og borga
skuldirc, hafa ögn getað gert líf
sitt og barna sinna bærilegra en
líf húsdýranna.
En þétta má ekki svo til g&nga,
segir >stjórn hinna vinnandi stétta*.
Með skipulagningu afurðasölunnar
á að hindra þessa frjálsu sölu
bænda og ná þeim afurðum undir
kaupfélögin upp f skuldirnar, til
þess að fátæku bændurnir geti
orðið aðnjótandi fagnaðarboðskap
ar Jónasar frá Hriflu: >að neita
sér um allt, nema að viðhalda
stxrfsorkunni og borga skutdir*,
með oðrum orðum, aö selja skuií pá
og konur peirra og börn í prældóm, unz
peir hata skuldinni lokið, eins og mann-
inn í dæmisogunni
Petta fá fátæku bændurnir. Verka-
lýðurinn i kaupstöðunnm fær með
skipuiagningunni aukna dýrtiö, lélegra
(æöi, aukna vanheilsu og barnadauða.
V.
/ leikhúsinu.
A. >Veiztu hvers vegna Hitler
situr allt af fremstur i leikbúsinu ? <
B. Pað er víst til þess, að
hann hafi þó að minnsta kosti Þ*
fólkið á bak við sig.«
Út af auglýsingu um >Svana-
smjðrlikiðc vill >Verkamaðurinn«
sérstaklega vekja atbygli á þeirri verð--
lækkun, sem hér er um að ræða,
sömuleiðis á þvi að Statens Viti-
min Labratorium befir sérsteklega
rannsakað vitamfn þessa smjörlikis,
og að smjðrlikið er nú jafnvei ean
tjúffengara en áður.
Frá Cuba.
Allsherjarverkfall skali yfir um
gjörvaila Cuba i gærmorgun. Vfða
bardagar milli lögregfu og verk-
fallsmanna. f Havanna hefir svo
að segja öll umferð berið bönnuð,
þó hefir henni að nokkru leyti ver-
ið haldið uppi af fasistisku sjálf-
boðaliði undir lögreglu-vernd. Út
i landsbyggðinni er verkfállið mjög
viðtækt og kraftmikið.
100 ára áánarafmœii
Menáeljews
hins fræga rússneska visinda-
manns, var haldið hátfðlegt i Sovét.
Var i tilefni af þvi haldið visinda-
mannaþing og voru þar mættir
fjðlmargir vísindamenn (aðallega
efnafræðingar) frá Evrópu og Atne-
ríku og iétu þeir afar vel af ferð
sinni. Einn þeirra, prófessor Wal-
den skrifar: >f raun og veru var I
Leningrad haldið alþjóðlegt efna-
fræðingaþing, sem var hið fuU-
komnasta, bæði um skipulagningu
og virkilegt innihald. Pað var týs-
andi tákn um hið mikla vlsinda-
starf, setn innt er af hendi f SovéL