Verkamaðurinn - 09.10.1934, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
TILKYNNING.
Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið, að loka skuli um næstu
mánaðarmót fyrir rafmagn hjá þeim rafmagnsnotendum, er eigi
hafa fyrir þann tíma gert full skil skulda sinna fyrir það rafmagn,
sem þeir hafa fengjð frá rafveitu bæjarins á þessu ári.
Akureyri 8. okt. 1934,
Hœ/arstiórinn
VERÐLÆKKUN.
II Engum dettur í hug aö boröa vitamín-
| laust smjörlíki, eftir aö hægt er að fá
»8 V A N A«^ vitamín - smj örlíki
|| fyrir aðcins
| kr. /,35 kílóið.
Um gæði smjörlíkisins efar enginn, enda er jSVANA* eina
íslen/ka smjörlíkisgerðin, er birthefirrannsóknir á smjörlíkinu
sjálfu, er sanni að þaö jafngildi smjöri að vitamín-magni.
|| Ráðunautur verksmiöjunnar er hinn frægi
| vitaminsérfræðingur, Skúli Guðjónsson,
| Kaupmannahöfn.
,Svana-vitamín smjörlílíi er bragðliezt og drýgst.
Hyggin húsmóðir kaupir eingöngu *Svanai-smjörlíki.
Fæst allt af nýtt hjé: JONI G U Ð IVT A N N .
Allt sent heim. — — Sími 191.
Mér var mikil ánægja að beyra á-
lyktanir þær, sem gerðar voru á
þinginu, sem voru rojög efnisrlkar
og báru vott um hina öruggu þró-
un vfsindanna I Sovét. Við heim-
sóknir á ýmsar vísindastofnanir var
ég sérstaklega undrandi yfir hinum
mikla fjölda ungra visindamanna.
Enn meiri viðbrigði var mér þó
hinn mikli fjöldi kvenna, sem fæst
við vfsindastörf f Sovét. Pannig er
það ekki f neinu öðru landic. Hinn
frægi amerfski vfsindamaður, Mec-
ban lætur óspart í Ijós, að vísinda-
mennirnir utan Sovéts hafi þangað
mikið að sækja og ættu að kynna
sér starf rússneskra visindamanna.
Að lokum segir hann: >Vísindin f
Sovét eiga þvi láni að fagna, að
njóta öruggs stuðnings og virðing-
ar stjórnarvaldanna og allrar al-
þýðu i landinuc.
Smásaga
úr 3. ríkinu.
„Segðu ,Heil Hitler' eða ég...“
Pegar nazistarnir þýzku höfðu
tekið völdin gerðust þeir mjög upp-
vöðslusamir á heimilum verka-
manna, sérstaklega þeirra. sem
höfðu verið sendir I fangabúðirnar.
Einu sinni hafði einn nazisti rænt
•páfagauk frá einu slíku verkamanns-
heimili og fór með hann heim til
sfn og hengdi búrið upp f stof-
unnii
Allt f einu gellur f páfagauknum
Rot Front, Rot-Front. Pegar naz-
istinn heyrði þetta, verður bann
hamslaus af bræði og öskrar upp.
>Segðu Heil Hitler helvitið þitt eða
ég drep þig,< verður hann svo
reiður, að hann mðlvar búrið, en
fuglinn rétt sleppur út um glugg-
ann.
Næsta morgun, er vakinn með
þeirri fregn, að allar hænutnar h?ns
liggi dauðar i garðinum. Hann
þýtur upp til að sjá hver valdi.
Pegar hann kemur út f garðinn sér
hann hvar páfagaukurinn er að
drepa hanann hans og skrfkir há-
stöfumi >Segðu Heil Hitler hel-
vftið þitt, eða ég drep þig.<
Frá Spáni.
Samkv. fretfniniða
„Verklýðsblaðsins".
Uppreisnin heldur áfram
Hersvetttr &tjórna:imiar ger» upp
reisn gegn henni á 3 stöðum,
(Carthagena, Lerida og vfðar) og
skjóta sína eigin herforingja, ná
auk þess einu herskipi á sitt vatd.
Bardagar i Madrid, skotið á bygg-
ingu stjórnarinnar 2000 vopnaðir
bændur og 4000 vopnaðir námu-
verkamenn úr nágrenninu fara
til aðstoða verkfatlsmönnum.
Verkfallið breiðist út til Balaeira-
eyjanna og Marokko. Baskía lýst
sjálftætt riki. Barselona að mestu
f höndum verkamanna, Asturia al-
gerlega. Verkamenn hafa leynÍlGQa
útvarpsstöð.v sem þeir stjórna upp-
reisninni f gegnuro.
BARMVAGN,
lítið notaður, til sölu,
með tækifærisverði.
Upplýsingar í Oddagötu 3B.
Versl. »Matur 09 drykkur«
Norðurpól.
selur fyrst um sinn maðal annars:
Hrossakjðt, Hrossamör, Reykt-
an silung, Súrt skyr.
— Góð vara. Sanngjarnt verð. —
Ábyrgðarm.: ÞóroddVir Guðmundsgott
Prentsmiðja Odds Björnssonar.