Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 20.08.1935, Side 4

Verkamaðurinn - 20.08.1935, Side 4
4 VERKAMAÐURINN »Við slðumst altur ð götuvig]unum»- Nurnberg, 27. 7. ’35. f síðasta tbL »Der Sliirmer* tekur Streicher líka þátt í baráttunni gegn Stálhjálmunum. Hann skýrir m. a. frá þeim eftirtektaverða atburði að Stál- bjálmaleiðtoginn í Vestur-Prússlandi, aðstoðarmaður Dohnas greifa, hafi verið handtekinn fyrir skömmu síðan vegna þess að bann sagði: > Þjóð- ernisjafnaðarmenn sitja á visinni grein, sem bráðum brotnar. Við sjáumst aftur á götuvfgjunum*. Nordpress. SflTétvinír reknir úr sósialdemokratatlokkn- am i Hoilandi. Amsterdam, 26. 7. 35. Miðstjórn sósíaldemokrataflokksins befir rekið hinn þekta kvennaleiðtoga og systur sósíaldemokrataforingjans Troelstra, frú Brok-Troelstra, úr flokkn- um. Gamli fagfélagsleiðtoginn Hilkes frá Hilversum hefir sömuleiðis verið rekinn úr flokknum. Pau höfðu bæði tekið þátt í síðustu maísendinefndinni til Moskva, sem send var af sambandi Sovétvina, og höfðu síðan flutt erindi á fjöldamörgum samkomum um árangra af uppbyggingarstarfi sósíalismans. Nordpress. Raymond Guyot sýknaður. París, 24. 7. '35. Yfirréttur hefir sýknað ritara sam- bands ungra kommúnista í Frakklandi, Raymond Guyot, sem undirréttur dæmdi í 1 árs fangelsi og 2000 franka sekt fyrir að gefa út bækling um dauðsföllin í hermannaskálunum, Sýkn- unin er afleiðing af hinni voldugu mótmælabaráttu frönsku alþýðunnar. Nordpress. Einn ríkislBgreglumaður iyrif hverja 25 íbúa Madrid, 23 7. 1935. Kúgun og harðstjórn fasistastjórn- arinnar fer sfvaxandi i Astúrfu. í Oviedo hefir rfkislögreglunni fjölgað um 765 manns. Eru nú 2065 rfkis- lögreglumenn í þessari borg, sem tel- ur alls 50.000 íbúa. Nordpress. Slelngrimnr Aðalslelnsson, er vaentanlegur í kvöld til Akureyrar eftir rV2 árs dvöl í Sovét-Lýðveldunum. Grelnln um kjöthækkunina varð að bíða til næsta blaðs sökum rúmieysis. B m <o Sími 3 3 0. O w íi 1 M W w Wnlf s 35 «2* (S s, Hefi opnað verslun i HafnarsfræU 103, Akureyri, með allskonar matvöru, svo sem: Nýslátrað dilkakjöt og nautakjöt. — Frosið kjöt, mjög ódýrt. — Reykt kjöt, rjúpur, pylsur, fars, hakkað kjöt, lax, smjör, smjörliki egg. — Krydd- og niðursuðuvörur i miklu úrvali. — Nýtt grænmeti. — Allskonar álegg, ostar fl. tegundir. — »Sveitzer«- ostur, sem ekki hefir verið íáanlegur siðan inn- flutningshöftin komu. — Ath. Kaupi flestar íslenskar afurðir gegn staðgreiðslu. J ón Þorvaldsson. Sínii 350. 0 s H» zz o n wnw M ytiSt I Sameining verklýðsfélaganna f Grikklandi. Athen, 23. 7. 1935. Fyrir nokkru síðan var haldin hér ráðstefna þar sem mættir voru fulltrúar frá hinum byltingasinnuðu faglegu landsamtökum verkalýðsins og frá hinu almenna verklýðssambandi. Var ákveð- ið að sameina verklýðsfélögin hið allra fyrsta og ennfremur að senda bréf til endurbótasinnaða landssambandslns þar sem skorað var á það að taka einnig þátt í sameiningu fagfélaganna. Neiti endurbótasinnaða sambandið að vinna að sameingingunni, ælla hin samtökin að senda sameiginlegt ávarp til verka'ýðsins Ennfrerour var sam- þykt að undirbúa 24 tíma allsherjar- verkfall. í Mitilini og Kalamale hafa fagfé- lögin sameinast. Hefir verin kosin sameiginleg nefnd, sem á að undirbúa ráðstefnu, þar sem hinar nýju stjórnir' verða kosnarl Nordpress. Útlend blöú gerð upptæk. Berlín, 26. 7. '35. Sfðustu dagana hafa enn á ný verið gerð upptæk mörg útlend blöð, sem hafa birt fréttir, sem nazistaleiðtogun- um hefir ekki geðjast að. Alls hafa um 30 útlend blöð verið gerð upp- tæk síðustu vikurnar. Meðal þeirra, sem bafa verið gerð upptæk nú síðast Kakó (3 tegundir), Matarlím, Bláber, Maccarónur (2 tegundir), Hjartarsalt, • Ávaxtalitur, Súkkulaði, m. teg. Soya, Hárvötn, Raksápa 0. fl Blámi, Bón, margar teg. Pönluoarfélagið eru t. d. »Manchester Guardian*, »Morning Post«, »News Chronicle*, »Daily Telegraph«, »Politiken«, »Ber- Iingske Tidende*, »Zurcher Post« o. s frv. Pað er sérstaklega eftirtektarvert að nú eru skandinavisk blöð gerð upptæk líka, sem annars hafa ekki virst vera neitt tjandsamleg nazistum. Nordpress: Ábyrgðarm. Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.