Verkamaðurinn - 28.12.1935, Blaðsíða 2
2
VERKAMAÐURINN
NÝJA-BÍÓ
Laogardags- og sunnudagskv kl. 9-
»Coitineotak
Tal- og hljómmynd í 10 þátt-
um. — Aðalhlutverkin leika
og dansa:
Fred Astaire og
Ginger Rogers,
frægasta danspar heimsins.
Bílstfóraverkfalliðl.
verkfáilinu hiklaust áfram, þar til
undan yrði látið, heldur var einnig
verkfallsstjórninni veitt heimild til
þess að lýsa yiir fiutningabanni á
önnur flutningatæki en bíla, hvenær
sem hún teldi nauðsynlegt og hag-
kvæmt.
Þá er mjög þýðingarmikið fyrir
framhald baráttunnar, að prentara-
félagið í Reykjavík, sem er sterk-
asta iðnfélag landsins og eitt þeirra
fáu Verklýðsféiaga hér, sem á veru-
iega störan verkfallssjóð — hefir
ákveðið að veita bítitjórunum fjár-
hagslegan stuöning.
Þá hefir enn örðið í Reykjavík
þýðingarmikill atburður, sem varpar
nýju ljósi yfir það okur, sem verið
hefir á bensíninu, og sem »stjórn
hinna vinnandi stétta« er enn að
auka með hinum hækkaða bensín-
skatti.
i Rjeykjayík hef.ir fyrst »ísruv«
og síðan h.f. »Nafta« verslað með
rússneskt bensín. Bensín þetta er
betra en annað bfensínj sém hingað
hefir flutst, en var þó selt til muna
ódýrara. í gegnum gjaldeyrishömi-
urnar hefir. »stjórn hinna vinnandi
sfétta« séð svo um, að félag þetta
he.fir upp á síðkástíð nspr ekkert
gjaldeyrislryfi fehgið, og bresku ol-
íufélögin .þar með latin einráð um
oííusÓluna. , * ’.
í tilefni af bílstjóraverkfallinu
hefir þú þ.f., »híaftja« gert ríkis-
stj,órninn| tilboð að flytja inn eftir
þKþrfpm og selja hér rússneskt ben-
sín fyrir aðeins 29 aura lltertnn
þrátt fyrir skatthækkunina, aðeins
ef félagið fái nægilegt gjaldeyris-
leyfi.
Þetta þýðir, að jafnframt því sem
ríkissjóður fengi þær 250 þús. krón-
ur, sem foringjar »Framsóknar«-
og Alþýðuflokksins ætluðu að
sjúga út úr vinnandi alþýðu —
sumum í hækkuðu bensínverði, öðr-
um í hækkuðum ökutaxta — fengju
kaupendur bensínsins næstum því
eins háa upphæð vegna lækkunar
núverandi bensínverðs — sem þeir
gætu notað til lækkunar núverandi
ökutaxta.
Fundur bílstjóranna í gær skor-
aðí á ríkisstjórnina að taka þessu
tilboði h.f. »Nafta« — og auðvitað
hljóta allir að sjá, að slík lausn
málsins væri hin ákjósanlegasta.
En hvað gerir »stjórn hinna vinn-
andi stétta«?
Gengur hún að tilboðinu — eða
fórpar hún enn einu sinni hagsmun-
urii almennings vegna hagsmuna
t: d. Héðins Valdimarssonar, um-
boðsmanns B. P. á fslandi, og
breskra húsbænda hans — eins og
í vegavinnudeilunni í fyrra?
LJr því sker reynslan.
Bílstjóravcrkfallið og
bilstjórar Akureyrar.
aðgerðir V. Þór létu þeir þó, í bili,
nægja að senda ríkisstjórninni mót-
mælaskeyti — en lofuðu V. Þór að
koma með mjólkina á mánudags-
rnorgun. Þennan frest notaði V.
Þör til að hóa saman broddunum
úr »mjólkur«-deildum kaupfélags-
ins. Þetta »fyrirfólk« tróð sér svo
ipn á fund þann, sem mjóikurbíl-
stjórarnir höfðu til að ákveða af-
stöðu sína til verkfallsins, og með
hótun um lögsókn vegna »samn-
ingsrofa« o. s. frv. tókst þeim að
fá bílstjórana til að bregðast stétt-
arbræðrum sínum, er í baráttunni
standa.
»BíIstjórafélag Akureyrar« hafði
fund um málið strax á laugardags-
kvöldið. Kom þar fram eindreginn
viljj bílstjóranna tií að taka þátt í
v.erkfallinu, og var lögð fram tillaga
um að stöðva keyrslu um hádegi á
sunnudag. Til andmæla verkfallinu
var aðeins ein rödd (keypt af K. E.
A.?) en »rök« hennar voru þannig,
að allir fundarmenn hlógu að. Nið-
urstaða fundarins varð þó sú, að
samkv. tillögu formannsins, sem
var hikandi og tvíráður, var ákveð-
ið að stöðva eigi keyrslu fyr en um
hádegi á mánudag, og þá aðeins ef
»BíIstjóraféIag Eyjafjarðar« tæki
þátt í stöðvuninni.
Þegar »Bílstjórafélag Eyjafjarð-
ar« brást, vegna þess sein áður er
getið, varó ekkert af stöðvun hér í
bænum á mánudag. En um kvöldið
hafði »BílstjóraféIag Akureyrar«
annan fund til að ákveða afstöðu
sina.
Brá þá svo kynlega við, að bíl-
stjórar frá B. S. A. komu fram sem
hcild, sem andstæðingar verkfalls-
ins.
Mun Héðinn Valdimarsson, sem
talið er að eiga muni drjúgan skerf
í stiið þessari, og þess vegna hefir
útvegaö henni einkaleyfi á flestum
lengri leiðum til og frá Akureyri —
hafa verið búinn að leggja Kristjáni
Kristjánssyni fífsreglurnar, — og
hann síðan, með sínum þektu að-
ferðum, kenna þær »sínum mönn-
um«.
Svo mikið er víst, að »toringi«
þessara bílstjóra Týsti því yfir, að
þeir myndu ekki hlýta samþyktum
.fundarins, ef þær yrðu á annan
veg, en þeir óskuðu. Jafnvel gekk
hann svo langt að hóta félaginu
klofningi.
Þeim bílstjórum mörgunt, sem af
einlægni vildu berjast gegn bensín-
skattinum, fanst sem hér væri í ó-
efni koniið og létu undan síga
þessu dulbúna obeldi atvinnurek-
andans. Ekki af því, að þeim líkaðl
það vel, heidur aðeins til þess að
vernda einingu félags síns, sem þeir
réttilega töldu hættu búna af frain-
ferði hinna.
Varð niðurstaða fundarins sú, að
vilji atvinnurekandans réði, og bíl-
stjórarnir ákváðu að hafast ekkert
að gegn bensínskattinum.
í þessu sambandi verður að vekja
athygli bílstjóranna á því, að þ6
eining félagsins sé lífsnauðsyn, þá
er þó sú eining því aðeins nokkurs