Verkamaðurinn - 28.12.1935, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Óheyrilegf níðingsverk.
Rudolf Claus hálshöggvinn.
Iðaaður SovéMýðveldanna upptyllir
ástlanir slnar.
Moskva, 26. 11. ’35 (NP).
Sykuriðnaður Sovét-Lýðveld-
anna hefir með ágætum árangri
uppfylt framleiðsluáætlun sína
fýrir fyrri hluta ársins 1935 og
er nú á góðum vegi með að fram-
leiða áætlun síðari hlutans. 2.
nóv. var búið að framleiða
12.799.000 centner af hinni nýju
uppskeru, en það þýðir að áætl-
onin hafði verið uppfylt um 91%.
í fyrra var búið að framleiða,
sama dag, 8,648,700 centner,
Vagnsmíðaiðnaðurinn uppfyllir
líka áætlun sína meðv glæsilegum
árangri, og hefir nú framleitt
80.000 flutningavagna, en það er
markið sem sett var fyrir árið.
Þetta er þrisvar sinnum fleiri
flutningavagnar heldur en búnir
voru til alt síðastliðið ár og ná-
]»gt því eins margir og búnir
voru til alls siðastliðin 4 ár!
Hljómplötulramleiðslan vex.
Moskva, 25. 11. ’35 (NP).
Þrátt fyrir það að ómögulegt sé
að fullnægja eftirspuminni, er
framleiðsla á grammófónum og
hljómplötum í geysilega örum
vexti í Sovét-Lýðveldunum. f
fyxra voru framleiddir 300.000
grammófónar, sem voru rifnir út,
en nú á þessu ári verða búnir til
410.000. Árið 1934 voru búnar til
10 milj. plötur, og nú á þessu ári
verður sú tala margfölduð, og er
það að þakka hinni nýju verk-
smiðju í Noginsk. Meginið af
þessum plötum er pantað fyrir-
fram.
manna ríkisins niður í 8 þús. kr.
íiámarkslaun.
4. Luxusbífreiðaskatt, er nemi að
minsta kosti kr. 300.000.
5. Stóríbúðaskatt, er nemi minst
1 miljón kr.
6. Um að kostnaður við sendi-
herraembættið í Kaupmannahöfn
lækki um kr. 20.Ö00.
Ábyrgðarm. Þóroddur Guðmundsson.
Kommúnistinn Rudolf Claus
var hálshöggvinn i Berlín 17. þ.
m. Réttarhöldin fóru fram fyrir
luktum dyrum og nazistarnir gátn
ekkert annað sannað upp á Claus
en það, að hann hefði verið gjald-
keri >Rauðu hjálparinnar« 1931.
AVARP
frá sósialistiskum og
kommúnistiskum föngum.
Wien, 9. nóvember 1935.
Pólitískir fangar, sósíalistar
og kommúnistar, I Wien,
hafa komið sér saman um
ávarp til verkalýðsins í Austurríki, í
tilefni af afmæli rússnesku byltingar-
innar og stofnun austurríska lýðveldis-
ins. Par stendur meðal annars:
>Pennan dag sendum vér verkalýð
allra þjóða í öllum heimi kveðju vora,
en sérstaklega heilsum vér rússnesku
verkamönnunum og bændunum, sem
stofnuðu hið sósíalistiska Sovétlýðveldi
7. nóvember 1917.
Vér pólitísku fangarnir, sósíalistar
og kommúnistar, sem sameiginlega
verðum að þola þrautir í sameiginlegu
fangelsi, finnutn okkur þessvegna nú
nátengdari en nokkru sinni fyr, og
Claus var 41 árs gamall. Petta
viðbjóðslega morð hefir enn á ný
aukið andúð allra heiðarlegra
manna á nazismanum og réttar-
fari þvi sem rikir nú í Pýska-
landi.
þó einkum vegna hins sameiginlega
markmiðs okkar. Hugrekki okkar og
baráttuvilji eru óbrotin, trú okkar á
framtíðina óbifanlegt
Kröfur ykkar, sem þið þurfið að
bera fram hin 12. nóv., fyrir hönd
austurrfska verkalýðsins f bæjum og
sveitum, fyrir hönd verkamanna hand-
arinnar og andans, þær kröfur eru
einnig okkar krðfur.
Vér pólitfsku fangarnir krefjumst:
Afnám hinnar þreföldu refsingar með
lögregludómi og fangabúðum! Með-
ferðar, sem mönnum sé samboðin, af
bendi lögreglu og dóms!
En ósk okkar þennan dag er, og
það á að verða heit okkar: að vinna
heiðarlega og stöðugt að sameiningu
austurríska verkalýðsins*.
(Rundschau).
Frá Kina. Hernaðarástandi hefir
verið lýst yfir í Sjanghai, Hankau
og Nanking í Kina.
Prentsmiðja Odds Björnasonar.