Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 22.02.1936, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 22.02.1936, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN NÝJA-BÍÓ Laugardags- og sunnudagskvöld kl- 9 Krossfararnir Aðalhlutverkin leika af fram- úrskarandi snild: LORETTA YOUNG og HENRY WILCOXON, sem allir muna eftir er sáu myndina »CLEOPATRA«. — Ennfremur leika: Katharine de Mille og Josep Schildkraut, en auk þeirra aðstoðuðu um 6000 manns við töku myndarinnar. Sunnudaginn kl. 5: Alpýðusýning. Miðursett verð. Svarta Venus. í SÍðasta SÍnn. 8 síunda vinnudagur . . . . í Reykjavík og Hafnarfirði. Til viðbótar skal þess getið, að 9. febrúar s. 1„ var á íundi verka- mannafél. »Dagsbrún« samþykt með öllum atkvæðum að láta eftirfarandi tillögu f$ra til allS- herjar atkvæðagreiðslu í féiaginu. (fá um hana atkvæði alira félags- manna) »Vilt þú stytta vinnudagmn um eina klukkustund (niður í 8 stundir — »Verkam.«) með ó- skertu dagkaupi — og heimila stjórninni að fyrirskipa vinnu- stöðvun (verkfall) til þess að knýja það fram, ef nauðsyn kref- ur. og stjórnin telur það tíma- bært«. Fundur þessi var íjölsóttur og undirtektir einróma — að frá- töldum Jóni Bald. og Co. — Má telja vist að verkalýður Reykja- víkur gangi, ásamt Hafnfirðing- um, til hiklausrar baráttu fyrir 8 stunda vinnudeginum. »Eining« og Verkamannafélag Akureyrar hafa þegar tjáð vilja sinn til almennrar baráttu fyrir þessu máli. Og á síðasta fundi Ástand — úrræði. (Framh.). Til Ítalíu voru á sama tíma seldar aðeins 10 pÚS. smál. á móti 23. þús. smál. árið 1934. — Þannig, að þrátt fyrir miklu minni veiði síðast liðins árs, höfðu þó óseldar fiskbirgðir i landinu vaxið að mun. En hvað þýðir alt þetta? Það þýðir að framleiðslan er takmörkuð við hina þverrandi markaði. - Pannig féll verð- mæti útflutningsins á árunum 1928—34 úr 80 miij. kr. niður í tæpar 50 milj. kr. — Það þýðir meiri eða minni stöðvun atvinnutækj- anna — þannig að samkvæmt opinberum skýrslum, sem þó eru enganveginn tæmandi, er, að meðaltali, þriðjungur als verkalýðs ntvinnulðus ult árið. Það þýðir minkandi tekjur sjó- mannanna, sem ráðnir eru upp á blut úr veiði - þannig að á árunum 1929-32 (nýrri skýrslur um það eru ekki fyrir hendi) lækkaði heildarkaup þessara hlutar- manna um 5 miii kr. á ári. Það þýðir, að á árinu 1934 — meðan innflutningshöftunum enn ekki er beitt af fullri hörku verður greiðsluhallinn við útlönd — að meðtöldum vaxtagreiðsl- um og öðru sliku — ca. 11 IDÍIj. kf. Það þýðir, að skuldir þjóðar- innar vaxa - að lánsfraustiö pverr, þangað til að breska auðvaldið á s. 1. ári segir stopp og bannar hinu »sjálfstæða« íslenska rfki að taka fleiri erlend lán, eða veita ábyrgðir, án þess leyfis. Það getur að skilja, að þessi fjárhagslega þróun, á liðnum kreppuárum, hefir sett, og setur, svip sinn á hið pólitíska lif í landinu — skerpir andstæðwnar milli vinnustéttanna og auðvalds- ^Með þeirri takmörkun á fram- leiðsluv og erlendum viðskiftum, sem kreppan hefir valdið - og eg hefi nefnt örfá dæmi um — takmarkast lika umsetning, og Verkamannafélags Akureyrar var samþykt áskorun til Alþingis um að lögbjóða þegar 8 stunda vinnudag. Ennfremur áskorun til Alþ.flokksins um að beita sér fyrir því máli á Alþingi. En hvað segir verkafólkið f »Verklýðsfélagi Akureyrar*? Því miður hefir enn ekkert heyrst frá því, um þetta mál, hvorki frá fundum félagsins, eða í mál- gagni foringja þess. En ættu ekki félögin að fara að taka saman ráð sfn og undir- búa sameíginlega baráttu verka- lýðsins hér, fyrir framkvæmd 8 stunda vinnudagsins, þegar nýir kauptaxtar ganga hér i gildi í vor. Vopnasalarnir grœða............ öld skulu notaðar til að strádrepa miljónir á miljónir ofan. Þessir »föðurlandsvinir«, sem vafalaust eru í hópi þeirra, er nú heimta svo stórfelda hervæð- þar með, að nokkru, gróðamögu- leikar auðfélaga og einstakra burgeisa — nema að nýrra bragða sé neitt. En auðvaldið sleppir engum fjármunum af fúsum vilja. Og islenska auðvaldið ekki heldur. Því harðara, sem það á kreppu- árunum hefir orðið úti á heims- markaðinum — því meir sem það hefir orðið undir í samkepn- inni við »stúra bröður* — auðmagn stórveldanna — því ákveðnar hefir það reynt að velta birðum kreppunnar yfir á bak alþýð- unnar í landinu — í mynd auk- ins atvinnuleysis, mynd lækk- aðra launa — einkum með aðstoð hlutaskiftanna — mynd hækkaðra tolla og óbeinna skatta . — mynd vaxandi dýrtíðar o.s.frv. En félagssamtök verkalýðsins, og stéttarþroski, eru komin hér á það stig, að hann ekki lætur auðvaldið bjóða sér hvað sem er, mótþróa- og mótspyrnulaust. Saga Verkamannafél. Ak. sýnir, að einmitt á þessum siðustu ár- um — kreppuárunum — hafa

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.