Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 24.04.1937, Side 1

Verkamaðurinn - 24.04.1937, Side 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XX. árg. Akureyri, laugardaginn 24. apríl 1937. | 31. tbl. Alit togaranefndarinnar. Tekjuafgangur samkv. áœtlun um útgerð 1 nýtísku togara kr. L627.00. Útgerðin myndi greiða bœjarbúum ca. kr. 197.000.00 i vinnulaun á ári, auk síldarvinnu, er myndi senni- Iega nema a. m. k. kr. 7.000.00, ennfremur myndi útgerðin greiða bœnum 12—14þús. kr. fyrir afnot af hafnarmannvirkjum, fiskverkunarstöð, vatn o. fl., er bœrinn á nú eða bœjarmenn. Nefnd sú, er kosin var á fundi bæjarstjórnar Ak. 17. nóv. í haust til að rannsaka og gera áætlun um rekstur og afkomumöguleika togaraútgerðar héðan frá Akur- eyri, hefir nú nýlega skilað áliti sinu til bæjarstjórnar. Var málið á dagskrá á siðasta bæjarstjórn- Á fundi Verkamannafél. Ak. s.l. fimtudag var m. a. rætt um sameiningu verklýðsfélaganna. Þegar svar Verklýðsfélagsins — sem áður hefir verið birt í »Vm.« — við inntökubeiðni Verkam.fél. Ak. hafði verið lesið upp, lagði stjórn félagsins fram eftirfarandi tillögu: sÞar sem tilboði Verkamanna- félags Akureyrar, um að samein- ast sem heild Verklýðsfélagi Akureyrar, hefir verið neitað, arfandi en var frestað til nœsta fundar. Samkvæmt skýrslu nefndar- innar hefir formaður hennar, Tryggvi Helgason, að lang mestu leyti haft þetta rannsóknar- og áætlunarstarf með höndum. þó (Framhald á 2. síðu). með fundarsamþykt þess félags 11. þ. m. — en Verkamannafélag Akureyrar hinsvegar litur svo á, að eining verkalýðsins sé brýnni nú en nokkurri sinni fyrr, sam- þykkir Verkamannafélag Akur- eyrar að gera nýja tilraun til að sameina félögin, með þeim hætti, að þeir meðlimir Verkamanna- félags Akureyrar, sem líklegt þykir að ekki verði neitað um inntöku í Verklýðsfélagið, sæki (Frh. á 2. síðu). Staðhælgar bretsku stjórnarinnarreyíiast staðteysur einar. Fregnir frá Spáni herma, að Franco hafi skipað svo fyrir, að allir þeir flokkar, sem styðja Framh. á 3. síðu. Pingrofið. ^ýjar koMiingar 20. jiini. Forsætisráðherra tilkynti seinni hluta s.l. þriðjudags, að Alþingi væri rofið og að nýjar kosningar ættu að fara fram 20. júní n.k. Kosningaundirbúningur er þeg- ar hafinn fyrir löngu, m. a. hafa íhaldsflokksbrotin, »Sjálfstæðisfl.«, »BændafI.« og »fJjóðernissinnafl.« gert samninga með sér um náið samstarf við kosningarnar. Verð- ur nú háð barátta um það, hvort lýðræði skuli rikja hér áfram eða ekki. Alþýðufl. og Framsóknarfl. eru enn á báðum áttum með það hvort þeir eigi að leggja áherslu á samstarf allra vinstri flokkanna þriggja á móti hinu sameinaða, þríhöfðaða íhaldi, er stefnir leynt og ljóst að því að afnema lýð- i ræðið að dæmi fasista. Hinsvegar hefir þriðji vinstri' flokkurinn, Kommúnistafl., fyrir löngu siðan tjáð sig fúsan til samvinnu við hina vinstri flokk- anna. Sameining verklýðsfélaganna Meðlimir Verkamannafél. Aknreyrar munu tugum saman sækfa um inntöku í Verk- lýðsfélag Akureyrar á morgun.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.