Verkamaðurinn - 24.04.1937, Side 4
4
VERKAMAÐURINN
nefndin nýlokið við athuganir sín-
ar og áætlanir, og er skýrt frá
þeim á öðrum stað í blaðinu.
Að lokum var rætt um kaup-
gjaldsmál og eru sjómenn ákveðn-
ir og einhuga um að bæta kjör sín
allverulega á þessu ári, enda er
það hvorttveggja að nauðsynja-
vörur hækka í verði og sölumögu-
leikar á síldarafurðum fara batn-
andi.
Kommúnistaflokkur íslands
Aknreyrardeildln
h e f i r
ko§ninga§krlfstofu
í Verklýðshúsinu. Opin daglega frá kl. 5-7 e.h.
Erlendar fréttir.
Hin kunna kvikmyndaleikkona, Eroll
Flynn, sem hefir dvaiið í Madrid síðustu
vikur, hefir fengið tilkynningu um það
frá Hollywood, að um síðustu mánaða-
mót hafi verið búið að safna þar 300.000
sterlingspundum handa spænsku lýðræð-
issinnunum. ,
Þingið í Mexico hefir samþykt að 500
foreldralaus spænsk börn, sem eru á
leiðinni til Mexico, skuli verða aiin upp
sem fósturbörn mexicönsku þjóðarinnar.
Verður þeim ýmist komið fyrir í heima-
vistarskólum ríkisins eða á einkaheimil-
um og verða þau undir eftirliti stjórnar-
innar og umsjá.
Hin heimsfræga þýska leikkona, Mar-
lene Dietrich, hefir eins og kunnugt er
afsalað sér þýskum borgararéttindum og
fengið amerísk borgararéttindi. Þýsku
nasistarnir í Bandaríkjunum hafa svarað
þessu með því að láta hótunarbréfum
rigna yfir ieikkonuna, sem fær næstum
því daglega slík nafnlaus bréf, þar sem
nazistarnir hóta að refsa henni »fyrir
landráð hennar« með því að ræna litlu
dóttur hennar.
ftölsk blöð birta nýlega tiikynningu
irá blaða- og útbreiðslumálaráðuneytinu,
þar sem bönnuð er útgáfa nýrra blaða
eða tímarita, þar til öðru vísi verður á-
kveðið. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun
er talin að vera verðhækkun á pappírs-
kvoðu. En sannleikurinn et sá, að þetta
bann er af pólitískum toga spunnið.
Lcikfclíiif Akureyrar varð 20 ára
19. þ. m.
Kantttfukór Akureyrar, um 60
znanns, tór með »Ægir< til Reykjavíkur
S.' 1. miðvikudag.
GARÐYRKJUMENN!
Munið, að bestu garðhrífurnar eru aluminium-hrífurnar frá
■ I Ð J U.
nýkomnar, aðeins
kr. 4.50 pr. stk.
Barnapeysur.
Perlufestar fyrir dömur og telpur
og margt fleira.
Söluturninn við Norðurgölu.
daglega giæný, fást hjá
I— kJ LJ Jóni Ouðmann.
Oddeyringar! Tai eftir!
Höfum fengið marrar teg-
undir af Áleggi sem við selj-
um niðurskorið svo sem:
mjólkurost 2 teg. mysuost,
pylsu fl. teg., kæfa og lifr-
arkæfa í dósum, egg, sardín-
ur, hangikjöt, o. fl. Enn-
fremur miðdagspylsur og
vinarpylsur nýjar daglega.
Söluturninn við Norðurgötu.
Línustúlkur
Kaupakonur
Ársstúlkur
Ársmenn
Kaupamenn
Unglingsstúlkur.
St 11 ! \r 11 v {vistir (bæn'
l II 1 IV U 1 um vantar. —
Vinnumiölunarskrifstofan.
Ungherjafundur
í Verklýðshúsinu á morgun
kl. 1 e. h. — Skuggamyndir
sýndar. Áríðandi að allir mætir
S t j ó r n i n.
Tvö herbergi
og eldhús til leigu frá
14. maí n.k. á besta stað í
bænum. •
R. v. á.
IVýkomið:
Matbaunir, 3 teg., mjög
góðar. Ennfr.: Bankabygg
og þurkuð Bláber.
Söluturninn við
Norðurgötu.
heldur dansleik í Verklýðs-
húsinu sunnudaginn 25. þ..
m. kl. 9,30 e. h.
Kristján Elíasson spilar,
Stjórnin.
Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson.
Prentverk Odds Bjömssonar.