Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 12.01.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 12.01.1938, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Formaður Framsókn- ar hótar að bregða fæti i'yrir rafvirk}uniiia ef flokkur hans fær ekki aðsföðu fil að inynda siieirilil«ifa-l»aii<lala$> við íhaldið í bæjarstjörn. Formaður Framsóknarflokksir.s gengur þess ekki dulinn að flokk- ur hans stendur mjög höllum fæti í bæjarstjórnarkosningunum og það jafnvel hér á Ak., þar sem hann styðst þó við KEA og iðn- fyrirtæki SÍS. Framkoma leiðandi manna Framsóknar hér á Akur- eyri hefir verið þannig undanfarið að alþýðan mun treg til að leggja eyrun við blekkingum þeirra eg veita þeim stuðning við bæjar- st j órnarkosningarnar. Með framkvæmd mjólkurlag- anna hér á Akureyri er af hálfu leiðandi manna Framsóknar gerð tilraun til að eyðileggja eina aðal- stoð um 100 heimila í bænum. í kaupdeilunni við iðnverkafólkið háðu forráðamenn Framsóknar af- ai fjandsamlega baráttu gegn iðn- ýmsum tímum, s. s. Kaupfélag Verkamanna, Pöntunarfélag Sval- barðsstrandar, Pöntunarfélag verkamanna, Dalvík o. fl. Er þetta ljós vottur þess, að um alllangt skeið hefir mönnum fundist sem K. E. A. leysti ekki hlutverk sitt sem skyldi og þyrfti aðhald um vöruverðið. Enda gat K. E. A. ekki staðfest betur tilverurétt og nauð- syn Pöntunarfélagsins en með lækkun vöruverðsins nú í vetur um leið og Pöntunarfélagið flutti, en það lága vöruverð verður ekki varanlegt, ef aðhaldinu er létt. Ef Steingrímur er sekur fyrir starfsemi sína fyrir Pöntunarfé- lagið, þá er það ekki hann einn héldur jafnframt allir hinir 200 meðlimir þess, meðlimir Kaupfél. Verkamanna og Pöntunarfél. Sval- barðsstrandar og þar með fyrver- verkafólkinu, m. a. var blað Framsóknar hér í bænum, „Dag- ur“ nær eingöngu notað um lang- an tíma til að ófrægja samtök verkalýðsins og hindra það, að kaup iðnverkafólksins, sem var í mörgum tilfellum um 100% lægra en við samskonar vinnu hjá í- haldsatvinnurekendum í Reykja- vík, yrði hækkað; stefndu leiðtog- ar Framsóknar með þessari bar- áttu sinni jafnframt að því að skaða bændur, þar sem hækkað kaup verkafólksins í bæjunum felur í sér aukna sölu á mjólk, smjöri kjöti og öðrum afurðum bænda. Með brottrekstri Steingríms Að- alsteinssonar úr KEA hafa ráðandi menn Framsóknar lýst því opin- berlega yfir að þeir ætli sér að nota yfirráð sín í KEA til þess í andi formaður þess, Ingólfur heit- inn í Fjósatimgu. Nei, með því að taka Steingrím einan út úr hópn- um, hvort heldur er úr hóp verk- lýðsfélaganna eða Pöntunarfélag- anna ber vott um heigulslegan ótta og vörn kaupfélagsstjórnar- innar gegn málstað almennings og réttri stefnu í neytendamálunum. Stjórnin er að sýna alþýðunni í Eyjafirði að hún er að byrja að læra ofurlítið í fasisma. En hana skortir enn vald til að dæma forustu alþýðunnar til inni- lokunar og verður því að sætta sig við að reyna að loka rödd hennar úti frá fundum félagsins, en mál- staður fólksins er þannig vaxinn, að rödd hans verður ekki niður þögguð. Það mun stjórnin komast að raun um síðar. Verkamaður. nafni þessara hagsmunasamtaka; bænda og verkamanna að ofsækja þá, sem beita sér fyrir bættuxn kjörum hinna vinnandi stétta, sva sem hærri launum og lægra vöru- verði. Hér er aðeins drepið á þessi þrjú atriði sem dæmi um. fjandsamlega framkomu leiðandi manna Framsóknar hér í bæ gegn hagsmunum almennings, mun síð- ar verða minst á afstöðu Fram- sóknar s.l. 4 ár í bæjarstjórn til einstakra hagsmunamála almenn- ings. Ótti Hriflumannsins um að Framsókn muni ekki halda velli, við bæjarstjórnarkosningarnar, miðað við atkvæðatölu flokksins s.l. sumar, veldur því að hann sendir kjósendum á Akureyri kveðju sína í „Degi“, 6. þ. m. Þó Jónas Jónsson sé kunnur að því að svífast einskis ef hann álít- ur að hagsmunum hans sé betur borgið með því, þá mun flestum hafa blöskrað sú óskammfeilaí hans AÐ HÓTA ÞVÍ AÐ BREGÐA FÆTI FYRIR FRAM- GANG RAFVEITUMÁLSINS ef flokkur hans fái ekki aðstöðu tit þess í hœjarstjóm að mynda meiri- hlutabandalag með íhaldinu. Það er að vísu ekkert nýnæmi þó Jónas brosi til hægri og tjái sig reiðubúinn til að hjálpa Ólafi Thors og hans flokki til að fram- kvæma stefnu heildsalaklíkunnar og braskaranna en að hann skuli leyfa sér að hóta því að leggja Ak- ureyri í rústir — þ. e. að ný raf- virkjun verði ekki framkvæmd — ef kjósendur á Akureyri veiti ekki flokki hans nægilegan stuðning við bæjarstjórnarkosningarnar, er svo ósvífið að ekki verður með orðum lýst. En Akureyringar munu svara þessari hótun Hriflumannsins, gamla mannsins, sem hefir nu svikið allar æskuhugsjónir sínar, mannsins, sem fékk ekki að tala f útvarpið á eldhúsdaginn, þó hann væri formaður Framsóknarfl., af því að miðstjórn flokksins veit að hann er orðinn svo óvinsæll með- al alþýðunnar síðan hann fór að

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.