Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 15.01.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 15.01.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Listi Bæjarstjörastaðan á Akureyri Kommúniita- flokksins á Húsavik Efstu mennimir á lista Komm- únistaflokksins á Húsavík eru: Páll Kristjánsson. Kristján Júlíusson. Guðmundur Jónsson. er laus til umsóknar og verður veitt í næsta mánuði. - Nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu bæjarstjóra og skal skila umsóknum þangað fyrir 3. febrúar næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 13 janúar 1938. Steinn Steinsen. Aðalfundur Akureyrardeildar KE A verður haldinn í Nýja-Bíó mánudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 8,30 síðdegis. — Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Deildarmenn hafi með sér félagsskírteini og sýni þau við inng. DEILDARSTJÓRNIN. Kosningaskrifstofa Kommúnistaflokksins er i Verklýðshúsinu. Opin frá kl. 8-10 e. h. Félagar og aðrlr sluðningsmenn flokksins eru beðnir að mæta þar daglega. Hösvíkingar! Kjósið €-li§tann! Fordæmi Jónasar ekki eítirbrevtnisvert. Hriflu-Jónas reynir í grein sinni í 1. tölublaði „Dags“ að telja mönnum trú um að kommúnistar :hafi haft bandalag við Jón Sveins- son og muni gera bandalag við hann eftir kosningarnar. Komm- únistaflokkurinn hefir aldrei og mun aldrei sækjast eftir tengdum við Sjálfstæðisflokkinn, ekki einu sinni efsta mann á lista Sjálf- stæðisflokksins — jafnvel þó Jón- as gefi fordæmi og brosi meir og meir framan í formann Sjáfstæðis- flokksins. •»HvassafelU, skip K. E. A., hefir nú verið bundið í höfn samkv. fyrirmælum stjórnarinnar, þegar hún fékk því ekki framgengt að laun hinna lægst launuðu skipverja yrðu um 30% lægri en útgerð- armönnum annarstaðar í landinu er gert að greiða. Það má ennfremur í þessu sambandi geta þess, að þegar skipið átti að fara i »dokk« kom fyrirskipun um það frá stjórninni að skipshöfnin skyldi vera kauplaus á meðan. Er þetta alveg ný- mæli í sögu íslenskrar útgerðar. Þessir menn, þeir ættu bara að skammast sín, ef þeir kynnu það. ö-hö. Ungherjafundur verður baldinn í Verklýðs- húsinu kl. 2 á morgun. Til skemtunar verður: Leikur og dans. STJÓRNIN. Aðalfundyr Akureyrardeildar K. E. A. verður haldinn í Nýja Bíó n. k. mánu- dag kl. 8.30 e. h. M. a. fer fram kosning á 42 fulltrúum á aðalfund félagsins. Verkamenn munu, eins og undanfarin ár, stiHa lista, þar sem sjónarmið stjórnar- innar eru sífelt að fjarlægjast sjónarmið alþýðunnar. Abyrgðarmaður Þóroddur Quðmundsson. heldur fund í Verklýðshús- inu sunnudaginn 16. þ. m. kl. 5 e. h. D A G S K R Á; 1. Rætt um Þorrablót félagsins. 2‘ Bæjarstjórnarkosningarnar. 3. Upplestur. 4. Ýms mál. Áriðandi að allar félagskonur mæti stundvislega. STJÓRNIN. Frentverk Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.