Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 25.01.1938, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 25.01.1938, Qupperneq 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, þrlðjudaginn 25. janúar 1938. 7. tbl. Blekkingavefur V. Þór í tunnusmíðamálinu. Fjármálaráðlierranii læluc K. E. A. hafa gjaldeyririnn fyrir Uinnuefnið, í §tað þes§ að láta bæinn hafa hann. Á deildarfundinum fyrra mánu- dagskvöld kom Vilhjálmur Þór fram eins og áður ,,með hreinan hjúp samvinnuhugsjónarinnar yf- ir sér“. Mörgum nærstöddum þótti flíkin heldur gatslitin að þessu sinni, svo jafnvel þeir óskygnustu þektu atkvæðabiðilinn gegnum tætlurnar. Eftir að hafa lýst með sterkum litum þeirri alveg ein- dæma ósvífni verkamanna bæjar- ins, sem fram hefði komið í launa- deilunni í nóvember s. 1. (þrátt Glæsileg fána- ganga FUK og FUJ á götum Itvíkur. EINKASKEYTI TIL »VERKAM.< REYKJAVÍK í GÆR. Félag ungra kommúnista og Fé- lag ungra jafnaðarmanna tóru fána- göngu hér í gær. Nasistar, með skrflinn f eftirdragi, reyndu að stofna til óspekta en tókst ekki. Fánagangan fór mjög vel fram og var tilkomumikið að sjá fslenska fánann umkringdan merkjum hinn- ar frjálslyndu æsku, sém nú geng- ur sameinuð til kosninga hér i Reykjavík. FRÉTTARITARI. fyrir árlanga tilraun verkamanna til að leysa þetta á friðsamlegan hátt) þá hélt hann því fram að verkamenn bæjarins ættu eingöngu K. E. A. (þ. e. hon- um sjálfum) að þakka að nokkur tunna hefði verið smíðuð hér í vetur. K. E. A. hefði skaffað bæn- um allt efnið, og ef svo hefði ekki verið gert, hefði enginn stafur komið, verksmiðjan ekki orðið starfrækt og verkamennirnir ver- ið atvinnulausir. Ingimar, sem sat þarna álengd- ar, virtist gleypa þetta allt saman jafnóðum. En 22. þ. m. er það alt komið upp úr honum og á fremstu síðu „Dags“ og er borið í hvert hús. Gefur hann þar þessum mála- (Framh. á 2. síðu). Er ástæða fyrir Framsóknarflokkinn af hælast svo mjög yfir afskiítum sinna manna af rafveitu- málum Akureyrar? — Hvers má vænta ef þeirra stefna í því máli verður ráðandi framvegis? (Niðurl.). Þar sem „Dagur“ leggur mikið kapp á að telja bæjarbúum trú um að það sem gert hefir verið til undirbúnings nýrrar rafveitu fyr- ir Akureyri, sé einkum V. Þór og öðrum Framsóknarmönnum að þakka, og gefur í skyn að bæjar- búar geti tæplega vænst þess að njóta birtu og yls frá nýrri rafstöð nema Framsóknarflokkurinn verði áhrifamikill innan bæjarstjórnar Akureyrar framvegis, þá er sér- . stök ástæða til að athuga afskifti þeirra og stefnu í rafveitumálum bæjarins. Fyrir 4 árum voru allir stjórn- málaflokkar í bænum sammála um að bygging nýrrar rafveitu fyrir Akureyri væri eitt af mestu velferðarmálum bæjarins, og eins og áður hefir verið bent á hér í blaðinu, þá var núverandi bæjar- stjóri kosinn með tilliti til þessa máls. En þegar 2 ár voru liðin og undirbúningsstörfin í þessu máli gengu sérstaklega seint, þá voru það fulltrúar kommúnista í bæj- arstjórninni sem átöldu bæjar- stjóra vegna seinlætis í þessu máli, en þá — og jafnan síðan ef (Framh. á 3. síðu).

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.