Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 25.01.1938, Síða 4

Verkamaðurinn - 25.01.1938, Síða 4
4 VERKAMAÐURINN r Að tilhlutun Kommúnistaflokksins verður almenn- ur umræðufundur um bæjarmál Akureyrar hald- inn í Samkomuhúsi bæjarins, miðvikudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 8,30 e. h. Skorað er á liina aðra flokka, sem lista Iiafa í kjöri viíl bæjarstjórnarkosningarnar hér, að senda fulltriia á fundinn, Ul þátt> töku í umræðnnum, og mun öllum flokk- umim ætlaöur jafn ræðufími. Öllum kjósendum á Akureyri er heimill aðgangur að fundinum, meðan húsrúm leyfir. C-L ISTINN. "Trúfrelsi er einmitl hvergi eins mikið eins og i Sovét-lýðveld- nnum. Samkvæmt fyrirmælum, útgefn- nm þar 23. jan. 1918, eru trúar- brögð einkamál manna. Trúar- ílokkar geta starfað, alveg eins og annar opinber félagsskapur. Eignir kirkjunnar voru gerðar að sameign þjóðarinnar, en kirkj- nr skulu lánaðar söfnuðum, gegn vissu eftirgjaldi. Trúarfræði skal ekki kend i skólum, en borgar- arnir mega afla sér kristindóms- kenslu bjá einka-kennurum. Sér- bver rikisborgari getur talið sig til hvaða trúarflokks, sem hann vill. Hann getur líka talið sig utan allra kirkjudeilda. (Heimildarrit Arbeidernes leksikon, III. bindi, bls. 453, Oslo 1936). 1 hinni nýju stjórnarskrá Sov- étrikjanna, sem hefir verið gefin út á islensku, getur hinn sann- leikselskandi guðspekingur í »Degi« fengið frekari upplýsing- ar um aðstöðu trúaðra manna i Sovét-lýðveldunum. En sæmra væri honum, sem þykist vera lærisveinn Krists, ef hann vill nokkuð hirða um æru sína, að fordæma ofsóknir Hriflu-Jónasar, gegn frjálslyndum nemendum í skólum, otsóknir V. Þór gegn skoðanaandstæðingum í K. E. A., heldur en að fara að dæmi »Morgunblaðsins« og breiða út lygasögur um riki bænda og verkamanna, til þess að reyna að afla flokki sínum á þann hátt fylgis i kosningum. (Btaðið »Trud< kom með >Súðinni« og geta ritstjórar »Dags« fengið að líta í það á skrifstofu C-Iistans). til sölu, ásamt fjár- UID. húsi og heyhlöðu. LJpplýsingar í Þingvallastræti 12. Sve§kjur fást í Pöntunarfélaginvi. Ábyrgðarm.: Þóroddur Quðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar. Sú saga gengur nú staflaust um bæinn, að svonefnd framkvæmda- nefnd, með samlagsstjórann í fyitc- ingarbroddi, hafi ráðið Guðmund á Eyrarlandi, til að draga svokall- að verðjöfnunargjald undan blóð- ugum nöglum bláfátækra manna hér í bæ. Slettan, sem hann hvað eiga að fá fyrir þetta þrifa verk, er talið að 'sé kr. 150.00 á mán. eða kr. 1800.00 á ári, — þ. e. gjald af ca. 30 kúm (miðað við 2500 til 2700 sem hér má gera ráð fyrir). Hvernig lýst ykkur á, framleið- endur góðir? Gjaldið, sem þið er- uð krafðir um, og eigið að grtíiða, á að fara að töluverðu leyti í bitl- ing til manns, sem hefir að auki forgangsvinnu fyrir flestum ykk- ar, bæði hjá Eimskip og KEA nú orðið! Heyrst hefir og, að þessi fram- kvæmdanefnd (samlagsstjórinn) ætli ekkert verðjöfnunargjald að taka í Glerárþorpi, Dalvík, Ólafs- firði eða Hrísey, vegna þess að mjólkursala á þessum stöðum muni ekki borga sig!! Sé þetta rétt, þá verður um ský- laust lögbrot að ræða, í þessu falli, af hálfu þeirra „stóru“! Væri ekki, í því sambandi, at- hugandi fyrir okkur smámennin — hvort við gætum ekki — í fé- lagi — hundsað ólög þessi, neitað sem einn maður að greiða blóð- gjaldið, og hjálpað síðan hver öðrum að verjast væntanlegum ofsóknum, — því —: Hvað höfð- ingjarnir hafast að, hinir ætla — eða mættu ætla — að sér leyfist það. N. M flokkarnír í Burgamesi tiafa samviönu. Vinstri flokkarnir þrír í Borgar- nesi hafa komið sér saman um að hafa sameiginlegan lista við hréppsnefndarkosningarnar. Á að kjósa 5 menn í hreppsnefnd og er því 3ja sætið baráttusæti. Listinn er þannig skipaður (4 efstu menn- imir): Hervaldur Björnsson (F). Þórður Halldórsson (K). Þórður Pálmason (F). Daníel Eyjólfsson (A).

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.