Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 28.01.1938, Síða 1

Verkamaðurinn - 28.01.1938, Síða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. I Akureyri, föstudaginn 28. janúar 1938. 9. tbl. Sfefna „Sjálfsfæðislns^ og nFramsóknar“ í af- vinnuleysismálunnm er su Sjávarútvegurinn, atvinnuveg- unnn, sem Akureyri byggist upp á, hefir í höndum máttarstólpa íhaldsins lagst í rústir. Á aðalniö- urrifstímunum, árin 1929—1934, lækkuðu meðalatvinnutekjur Ak- ureyrarbúa úr 1167 krónum niður í 940 krónur eða um 227 krónur á hvert mannsbam. í sumum öðrum bæjum lækkuðu meðaltekjurnar ekkert á sama tíma. Þessi tekju- rýrnun bæjarbúa sem nemur FULLUM 900 ÞÚS. KRÓNA ÁR- LEGA, hefir — þar sem laun fastra starfsmanna og embættis- manna lækkuðu ekki — eingöngu lent á baki verkafólksins í mink- andi atvinnu. Bryggjurnar og ver- gögnin á Oddeyrinni og í innbæn- um hafa verið lögð í eyði og skipa- ræflarnir að mestu leyti. íhaldið á Akureyri, öðrum stærsta bæ landsins, hefir lagt niður þátttöku bæjarmanna í fiskveiðunum — og um leið fisk- og síldarverkun — en vinnan v'ð verkunina gefur verkafólkinu við sjóinn enn alls um 8 miljónir kr. árlega í atvinnutekjur, og þetta gerist í bæ, sem vegna sérstakrar veðurhagsældar og vandvirkni fólksins, skilaði hverju fiskskip- pundi 10 kr. verðmeira en t. d. á Vestur- og Suðurlandi og 4 til 6 kr. lægri verkunarkostnaði. íhald- ið hefir lagt sjávarútveginn í eyði §ama. í líkingu við afdalakot, sem í eyði legst, en er heyjað að nokkru um stund, meðan strá kemur upp úr túninu. Meðalatvinnutekjurnar, 9—11 hundruð krónur á mann, eru að vísu all álitlegar ef þær skiftust jafnt milli þeirra, sem fyrir þeim vinna, og þeirra sem gera það ekki. En þar tala framtalsskýrsl- Afstaða V. Þór til hagsmuna- mála og réttinda verkalýðsins er stöðugt að koma skýrar og skýrar í Ijós. Verkamenn Akureyrar muna hinar mörgu, einstöku til- raunir hans, sem forstjóra K. E. A., til þess að komast í kringum setta kauptaxta verkalýðsins. Þar má t. d. nefna þegar verið var að grafa út grunninn fyrir höllinni, sem hann lét byggja handa fá- tæku bændunum í umhverfi Ak- ureyrar — sláturhúsdeiluna haust- ið 1932, fiskvinnukaupið s. 1. sum- ar, deiluna við iðnverkafólk nú í vetur, og loks hugulsemi hans í garð sjómannanna á skipum K. E. A. Alt þetta eru dæmi, sem sýna urnar sínu máli. Meginhlutinn af verkamanna- og sjómannaheimil- unum hafa aðeins á annað þúsund x árstekjur og eiga þar af leiðandi varla vinnuföt eða sjóklæði. En fáeinir máttarstólpar íhaldsins eiga á þriðju milj. króna skuld- lausa eign. Þar er árangurinn af starfi verkafólksins kominn, þang- að hefir hann síast gegnum at- vinnurekstur, en þó sérstaklega gegnum verslunina. Má þar nefna nokkra bjargvætti: Ragnarsbúið (kolaverslun o. fl.), Thorarensen (lyfjasali), Axel (kol og olía), Indriði Helgason (raftækjasali), Guðmundur Pétursson (útg. og síldarbrask), Jakob Karlsson (ol- íusala, skipaafgreiðsla) o. fl. Starf (Framh. á 2. síðu). glöggt hina sterku tilhneigingu hans til að pína niður vinnulaun þeirra, sem áhættusömustu og erf- iðustu verkin vinna, við verstu vinnuskilyrði og lægst laun. En aldrei hefir hann skýrar lýst yfir heildarafstöðu sinni og skoð- unum á rétti verkalýðsins og sam- taka hans, en á aðalfundi Akur- eyrardeildar K. E. A. 17. þ. m. Þar kom fram tillaga um að K. E. A., sem frjálshuga hagsmuna- samtök alþý&unnar á félagssvæði sínu — viðurkendi til fulls rétt verkalýðsins til félagslegra sam- taka á grundvelli hagsmuna stétt- arinnar — og að K. E. A. gengi (Framh. á 2. síðu). Víiisenicl V. Þór i garð verkalýðsin§.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.