Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 28.01.1938, Page 4

Verkamaðurinn - 28.01.1938, Page 4
4 VERKAMAÐURINN Kosningaleiðbeiningar við bæ|arstfórnarkosningar á Akureyri, $em fram eigá að fara 30. þessa mánaðar. Kosningin fer þannig frani, að kfósandi íær kjörseðil, sem á eru prenfuð nöfn þeirra manna, sem í kjöri eru, og er lisfi hvers flokks merkfur meö sérstökum bóksfaf. Setur kjósandi', með blý> ant, kross X fyrir framan bókstaf þess lista, sem hann vill kjósa. A-listi B-listi x C-listi D-listi Erlingur Friðjónsson o. s. frv. Vilhjálmur Þór o. s. frv. Steingr. Aðalsteinsson Þorsteinn Þorsteinsson Elisabet Eiriksdóttir Tryggvi Helgason Magnús Gislason o. s. frv. Jón Sveinsson o. s. frv. JÞegar llstl Kommúnistaflohksins - C-HSTINN - heflr verið kosinn, látur kjör. seðlillinn eins út og að ofan er sýnt. Gœtið þess að setja engin önnur merki en X á kjörseðilinn, svo hann verðl ekki ógildur. Kjósið C-listann! Athyglisrerð . . . . (Framháld aj 3. síðu.) stjórnar sem heildar, en kanske i samráði við V. Þór. Ef Stein- sen er jafn aðgætinn og þægur við stjórn K. E. A. yfirleitt, þá er von að V. Þór vilji hafa hann áfram. JllUÍirlaisir laspraror?" Hafið þið hugsað ykkur mann- félag, sem fær hverjum manni starf, er segir: »eg vil vinna, eg vil vinna með ykkur«? Getið þið hugsað ykkur þjóðfélag, sem met- ur hvern einstakling sinn svo mikils, að honum sé með lögum trygður réttur til atvinnu? Er hægt að hugsa sér hugarfar manna, þar sem allir hafa vinnu og verkamaðurinn er virlur launa sinna? Mundi ekki lýgin vera ó- þörf í því samfélagi? Mundu slik- ar upphrópanir eins og »ábyrgðar- lausir gasprarar« heyrast þar? Hvað bíður unglinganna, sem útskrif- ast úr barnaskólunum okkar á hverju ári? Biða þeirra næg verkefni og óleyst störf? Er það ekki atvinnuleysið, sem bíður fjölda þeirra? Hverjir bera ábyrgð á því að þessir einstaklingar eru sviftir möguleikum til menning- arlífs, og að líf þessara manna er eyðilagt? Vinnan er ekki aðeins siylda, beldur réttur hvers heiöatlegs manns. Það er þetta, sem málsvarar alþýðunn- ar eru að reyna að fá alþýðuna sjálfa til að skilja. Sjálfstæðismenn og óháðir borg- arar, Framsóknarmenn og eink- um þið allir, sem teljið ykkur fulltrúa auðborgaranna: Finnst ykkur, að það séuð þið, sem eigið traust alþýðunnar skilið? Nei, þið eigið ekki traust henn- ar skilið. Orðin oábyrgðarlausir gasprarar«, sem þið hrópið að mönnunum, sem berjast fyrir rétti alþýðunnar, munu bergmála til ykkar aftur. Alþýðan trúir ykkur ekki lengur. Hún á aðrar hugsjónir en þið. Akju;eyrardeild K, F. í. heldur fund í Verklýðshúsinu laugard. 29. jan. kl., 8.30 e.b. Fundarefni: Skipulagning starfa ð kjör- daginn. Allir félagar og starfsmenn flokksins verða að mæta. Stjórnin. Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.