Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.02.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 09.02.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. | Akureyri, miðvikudaginn 9. febrúar 1938. | 12. tbl. Fyrsti fundlur nýfu Teksl að bi“r-M félögum hans? Fulllrúar Kommúni$laflokk§in§ og Alþýðufl. liöfðu með sér sanivinnu um nefndarkosnfingarnar. Framsókn hafði samvinnn við B r e 1 ð- lylkingarfulMrúana. Hin nýkjörna bæjarstjórn Akur- eyrar hélt fyrsta fund sinn í gær. Fóru fram kosningar á starfs- mönnum og nefndum og urðu úr- slitin eins og hér greinir: Forsett: Brynleifur Tobiasson. 6 atkv. (5 auðir). Bálur fersl i VeBtmannaeyJum með 5 manna áhöfn, Einkaskeyti til »Verkam.« Vestm.eyjum í fyrradag. ógæftir og tregur afli hér. Marg- ir bátar reru béðan i gær, en fengu versta veður og margir þeirra töpuðu um og yfir helm- ing veiðarfærum. M.b. Víðir var einn þeirra, hann hefir ekki komið fram, en miklar líkur til að hann hafi farist. Fimm manna áhöfn var á bátnum, þar af tveir bræður. Tveir bræður þeirra tór- ust 1925 á sama bátnum. Fréttaritari. Samkv. útvarpsfréttum í gær- kvöldi er nú talið fullvíst að bát- urinn hafi farist, hefir fundist flak úr honum. Varaforseti: Árni Jóhannsson. 6 atkv. (4 auðir). Skrifarar: Steingr. Aðalsteinsson. Axel Kristjánsson. Bœjarstjóri: Steinn Steinsen. 6 atkvæði. Ingólfur Jónsson 3 atkv. (2 auðir). Fjárhagsnefnd: Jakob Karlsson. Vilhjálmur Þór. Steingr. Aðalsteinsson. Vatnsveitunefnd: Ámi Jóhannsson. Erlingur Friðjónsson. Axel Kristjánsson. Veganefnd: Jóhann Frímann. Steingrímur Aðalsteinsson. Brynleifur Tobiasson. Rafmagnsnefnd: Jónas Þór. Þorsteinn Þorsteinsson. Eriingur Friðjónsson. Indriði Helgason. Axel Kristjánsson. Jarðeignanefnd: Vilhjálmur Þór. Magnús Gíslason. Sigurður G. Sigurðsson. Jakob Karlsson. Ólafur Jónsson. Sundnefnd: Jóhann Frímann. Þrír rússneskir ísbrjótar eru nú komnir af stað til að reyna að bjarga rússnesku vísindamönnun- um, Papanin og félögum hans 3. Er prófessor Otto Sehmidt foringi björgunarleiðangursins. Þorsteinn Þorsteinsson. Axel Kristjánsson. Brunamá lanefnd: Árni Jóhannsson. Magnús Gíslason. Indriði Helgason. Brynl. Tobiasson (hlutkesti). Húseignanefnd: Árni Jóhannsson. Elísabet Eiríksdóttix. Brynleifur Tobiasson. Kjörskrámefnd: Jóhann Frímann. Þorsteinn Þorsteinsson. Jón Sveinsson. Búfjárrœktarnefnd: Árni Jóhannsson. Sig. G. Sigurðsson. Brynleifur Tobiasson. Hafnarnefnd: (Innan bæjarstjórnar): Erlingur Friðjónsson. Jakob Karlsson. (Utan bæjarstjórnar); Tryggvi Helgason. Tómas Björnsson. Bygginganefnd: (Innan bæjarstjórnar): Steingrímur Aðalsteinsson. Indriði Helgason. (Framh. á 2. síðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.