Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.02.1938, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 09.02.1938, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Fyrsti fundnr (Framhald af 1. síðu). (Utan bæjarstjórnar): Jón Austfjörð. Ólafur Ágústsson. Sóttvamarnefnd: Brynleifur Tobiasson. Heilbrigðisnefnd: Axel Kristjánsson (hlutkesti). Verðlagsskrámefnd: Brynl. Tobiasson (hlutkesti). Caroline-Rest-nefnd: St. Árnason (Þingvallastr.). Óskar Gíslason. Axel Kristjánsson. Framfærslunefnd: Jóhannes Jónasson. Elísabet Eiríksdóttir. Halldór Friðjónsson. Steinn Steinsen. Sveinn Bjarnason. Fræðsluráð: (Samkosn. hjá Framsókn og Sjálfstæðisfl.). Jón Sveinsson. Böðvar Bjarkan. Friðrik Rafnar. Elísabet Eiríksdóttir. Barnaverndarnefnd: Snorri Sigfússon. Sigríður Þorsteinsdóttir. Helga Jónsd. (Oddeyrarg. 6). Friðrik Rafnar. Helgi Ólafsson, kennari. Til vara: Kristbjörg Jónatansdóttir. Álfheiður Einarsdóttir. Stjóm Sjúkrasamlagsins: (Samkosn. hjá Framsókn og Sjálfstæðisfl.). Jóhann Frímann. Vald. Steffensen. Árni Jóhannsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Sjúkrahúsnefnd: Vilhjálmur Þór. Steindór Steindórsson. Gísli R. Magnússon. Til vara: St. Árnason (Þingvallastr.). Jakob Árnason. Brynleifur Tobiasson. Yfirkjörstjóm: Axel Kristjánsson. Halldór Friðjónsson. Til vara: Indriði Helgason. Óskar Gíslason. Undirkjörstjórn: Böðvar Bjarkan. Áskell Snorrason. Friðrik Magnússon. Varamenn: Ingimar Eydal. Þorsteinn Þorsteinsson. Brynleifur Tobiasson. Endurskoðendur: Jón Hinriksson. Karl Nikulásson. Varamenn: Jakob Árnason. Páll Einarsson. Fasteignamatsnefnd: Jakob Ámason. Jón Sveinsson. Varamenn: Tryggvi Helgason. Guðbjörn Björnsson. Stjórn Sparisjóðs Akureyrar: Þórarinn Björnsson. Jón Sveinsson. Endurskoðendur Sparisj. Ak.: Jakob Árnason. Axel Kristjánsson. Varamenn: Helgi Daníelsson. Indriði Helgason. M jólkurverðlagsnefnd: Steindór Steindórsson. Indriði Helgason. Varamenn: Magnús Gíslason. Brynleifur Tobiasson. Fulltrúar Kommúnistaflokksins og Alþýðuflokksins höfðu með sér fullkomna samvinnu um kosning- ar nefnda og endurskoðenda, á móti afturhaldsfulltrúum íhalds- flokksins og Framsóknar. Er þess að vænta að slík samvinna naldi áfram. Framsókn hafði samvinnu við Breiðfylkingarfulltrúana bæði um kosningu bæjarstjóra og sumra nefnda. Vakti það mikla athygli, og ekki síst þegar Framsókn lagði alveg sérstaka áherslu á að hindra það, að fulltrúi frá Alþýðuflokkn- kæmist í stjórn sjúkrasamlagsins og í fræðsluráð. í fyrra skiptið tókst Framsókn þannig með þjón- Rafmagns- málið. A fundi bæjarstjórnar i gær beindi Þorst. t’orsteinsson fyrir- spurn til bæjarstjóra um það, hvað rafveituláninu liði. Bæjar- stjóri gat engu svarað, en visaði fyrirspurninni áfram til V. Þór, sem muldraði eitthvað ofan i barm sinn um, að skeyti hefði komið um, að það stæði við það sama með enska lánið, alt væri óvíst enn og yrði eitthvað fyrst um sinn. Var helst svo að skilja, að bretska stjórnin hefði enn ekki tekið ákvörðun um það, hvort hún Ieyfði lánveitinguna. Fer nú að verða grunsamleg tull- yrðingin fyrir kosningarnar á bæjarstjórnarfundi um, að »á- kvörðunin yrði tekin daginn eít- ir«. Er nú komið á 5. ár siðan Steinsen og V. Þór tóku raf- magnsmálið í sínar hendur. Von að »Dagur« gumaði fyrir kosn- ingarnar af dugnadi þessara tveggja manna í bæjarstjórnar- málunum. A'æturvörður er í Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá n.k. rnánudegi er n»t- urvörður f Stjörnu Apóteki). ustu sinni við íhaldsflokkinn að hindra það, að Erlingur Friðjóns- son næði kosningu og í siðara skiftið Jón Sigurðsson erindreki. Þessi fyrsti fundur bæjarstjórn- arinnar hefir þannig fært fullar sannanir fyrir samstarfi Fram- sóknar við fulltrúa flokks Ólafs Thors og flokks Svafars og má telja fullvíst að Framsókn ætli sér að hafa meiri og minni samvinnu áfram við Breiðfylkinguna. Er fundurinn í gær alvarleg viðvör- un til verklýðsflokkanna um að vera á verði gegn hinum samein- uðu afturhaldsöflum. En hinu sameinaða afturhaldi verður að- eins veitt viðnám með sameinuð- um kröftum verklýðsstéttarinnar, og þá fyrst og fremst flokka nenn- ar. —

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.