Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.02.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 26.02.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verldýðsssmband Norðurlands. XXI. ár£J. I Akureyri, laugardaginn 26. febrúar 1Q38. \ 14. tbl. Sambands§ljórn Jóns Baldvin§sonar & Co. reknr Jafnaðarmannafékg' Beykjavikur úr Alþýðn§ambandinu og slolnar klofning§fé!ag. Jafnaðarmannafélag Reykjavik- ur hélt aðalfund s. 1. sunnudag. Þegar hægri menn Alþýðuflokks- ins fengu því ekki framgengt að formaður félagsins, Héðinn Valdi- marsson, yrði útilokaður af fund- inum, gengu þeir af fundi, rúm- lega 100, en eftir voru um 300. Var Héðinn endurkosinn formaður með 295 atkvæðum. Sambands- stjóm Jóns Bald. hóaði í skyndi saman fundi og samþykti að reka Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur úr Alþýðusambandinu, af því að vinstri mennirnir urðu í meiri- hluta á fundinum. Síðari hlutá þessarar viku stofn- uðu klofningsmennimir síðan Al- þýðuflokksfélag Reykjavíkur og vom skrásettar að sögn 604 sálir. Fyrir bæjarstjórnarkosningarn- ar skrifaði Jónas frá Hriflu grein í „Dag“ (6. jan. s.l.) þar sem hann hótaði því að bregða fæti fyrir fiamgang rafveitumálsins, ef fokkur hans fengi ekki meirihluta Var skrapað saman með dyggileg- um stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins því liði, sem hægt var. En samt tókst ekki að fá fleiri hræður en 604 (þ .e. eins og um 70—80 hér á Akureyri mið- að við fólksfjölda. „Akur“ telur nú um 100 meðlimi). Á stofnfundi þessa nýja félags mættu að sögn um 400 (þ. e. eins og 50 hér á Ak- ureyri, miðað við fólksfjölda). Fylgisleysi Jóns Bald. & Co. verð- ur æ meira áberandi með hverj- um degi og jafnframt fer ofbeldi og fasismi Jóns Bald. & Co. vax- andi. Alþýðan svarar m. a. með því að segja Alþýðublaðinu unn- vörpum upp og kaupa „Nýtt land‘‘, blað vinstri hluta Alþýðuflokl's- ins í staðinn. ásamt kaupmannaflokknum í bæj- arstjórninni. Það er enginn vafi á því, að þessi hótun ásamt harðsnúinni agitasjón Framsóknarmanna að V. Þór væri eini maðuriim sem gæti úívegað lán til rafveitubyggingar- innar og að lánsféð væri vegna manndóms hans svo að segja kom- ið í vasa bæjarstjórnarinnar, eða myndi minsta kosti verða það strax eftir kosningarnar, ef Fram- sókn fengi nógu mörg atkvæði, það er enginn efi á því að hótun Jónasar og þessi agitasjón Fram- sóknarmanna mun hafa átt drjúg- an þátt í kosningafylgi Framsókn- ar. Nú er nær mánuður liðinn síðan kosningarnar fóru fram. Lánsféð er ekki enn komið og það eru eng- ar líkur til að enska stjórnin veiti hið margumtalaða leyfi fyrst um sinn. Það er nú óhrekjandi stað- reynd að fullyrðing „Dags“ dag- inn fyrir kosningarnar um að lík- ur væru til að „þetta leyfi“ feng- ist „alveg á næstunni“ var ekkert annað en ósvífnasta kosninga- beita glamrara, sem hafa verið í rúm 5 ár að „reyna“ að undirbúa byggingu nýrrar rafveitu. Á fundi verklýðsfélaganna s. 1. sunnudag var mikið rætt um framkvæmdaleysi bæjarstjómar- innar í rafveitubyggingarmálinu og eftirfarandi tillaga samþykt einum rómi: „Sameiginlegur fundur verka- kvennafélagsins „Eining“ og Verkamannafélags Akureyrar, 20. febr. 1938, skorar fastlega á bæj- arstjórn Akureyrar að gera tafar- laust alt, sem unt er, til þess að útvega lán til fyrirhugaðrar raf- veitubyggingar fyrir bæinn Jafn- framt skorar fundurinn á bæjar- stjórn að láta nú þegar hefja und- irbúningsvinnu á virkjunarstaðn- um, í trausti þess, að fé til fram- kvæmdanna fáist innan skamms". Tillaga þessi var síðan send bæj- Alþýðan heimtar framkvæmdir í 'raf- veitumálinu i staðinn fyrir tóm svik.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.