Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.02.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 26.02.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Ungherjar! Ef veður leyfir verður farið upp að Ungherjakofa á morgun (27 febrúar) lagt verður af stað kl. 1 eftir hádegi frá Pingvallastræti 14. Hafið með ykkur mjólk og brauð. Verið stundvís! Fjölmennið! STJÓRNIN. Gott væri ef einhverjar mæður barnanna vildu taka þátt i förinni. Fundur. •Verkakvennafél. »Eining« heldur fund sunnud. 27. febr. kl. 8,30 e. h. í Verk- Jýðshúsinu. FUNDAREFNI: 1. Stofnun Barnaheimilissjóðs. 2. Námskeið í heilsuverndun. 3. 8*. mars. 4. Árshátíð féiaganna. S T J ó R N I N. Dansleikur verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, sunnudagskvöldið 27. þ. m. — Hefst kl. lO. — HARALDUR spilar. Aðg. kr 1.50. DANSIÐ! DANSIÐ! Bókasafnið í Verklýðshúsinu verður iramvegis opið til útlána á miðvikudög- um kl. 4—6 e. h. Öllum almenningi iheimilt að fá lánaðar bækur. Slys. Sigurður Jónsson, Norðurgöiu 7 htr í bænum, datt s. I. laugardagskvöld ót af hafnarbakkanum norðan við ytri bryggjuna. Tókst fljótlega að bjarga honum og var hann samstundis flutrur 1 sjúkrahúsið; létst hann þar s. 1 mánu- dag. Sigurður sál. var aldraður maður bg hafði lengi verið mjög fatlaður. Næturvörður er í Stjörnu Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt urvörður í Akureyrar Apóteki). Aðalf und heldur Verkamannafélag Akureyrar í Verklýðshbsinu, sunnudaginn 27. febrúar 1938, kl. 3,30 eftir hádegi. FUNDABEFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. $ t j ó r ii i ki. Aðalskrifstofa Hverfisgata 10, Reykjavík. Umboðsmenn i öllum hreppum, kauptún- um og kaupstöðum. Lausaf/arvátryggingar (nema verslunarvörur) hvergi hagkvæmari! Best að váfryggja Iausl og fasf á sama slað! UPPLÝSINGAR og EYÐUBLÖÐ á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Með s. s. Dettifoss fáum vér: (og fleiri hveitilegundir). K g r n ii I ö nd i. Hveiitkorn og fleiri teg af hænsnafóðri. Pöntunarfélagið. Ábyrgðarmaður Þóroddur Guðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.