Verkamaðurinn - 12.03.1938, Blaðsíða 2
2
VERKAMAÐURINN
NÝJA-BÍÓ
Laugaidagskvsld kl. 9
fljúgandi loftrólur
Sunnudagskvuld kl. 9
Ey syng uoi ásl.
Sunnudagínn kl. 5
Hver er Don Carios ?
í slðasla sinn. Miðursefí verð.
I
Vinnulöggjafarfrumvarpið
(Framh. af 1. síðu).
frumvarp. Að yfirlögðu ráði Egg-
ert Claessen & Co. er frumvarp
stjórnarflokkanna meinleysislegra
í fljótu bragði. Með þessu móti
á að reyna að ginna verkalýðinn
til þess að samþykkja frumvarp
stjórnarflokkanna, enda eru það
aðal-»rök« meðmælenda frum-
varpsins að »það sé þó mikið
skárra en frumvarp íhaldsins«.
Þannig á á þennan hátt að fá
verklýðsfélögin til að rétta fjand-
anum litla fingurinn. Verður
komið að þessu nánar síðar.
Tálbeitan.
Með þessari viðbótarklausu ætti
t. d. Verklýðsfélag Ak. að bafa
lagalega heimild til að halda á-
fram útilokunarstarfsemi sinni.
1 8. gr. er ákvæði um að stétt-
arfélög beri »ábyrgð í samningsrofum
peim, sem ... trúnaðarmeon pess gerast
sekir um I trúnaðarstörfum slnum fyrir
lélagið.< (Lbr. >Vm.«). Þegar þetta
ákvæði er athugað í sambandi
við ákvæði frumVí um skaðabæt-
ur og sektir er það augljóst mál
að atvinnurekandi getur t.d. feng-
ið einhvern tylgismann Jóns Bald.,
sem gegnir trúnaðarstöðu í verk-
lýðsfélagi, til þess að rjúfa samn-
inga og þar með brjóta lögin.
Væri þa ef til vill hægt að svifta
viðkomandi verklýðsfélag öllum
eignum þess í einu vetfangi, með
því að dæma það i skaðabætur
og sektir.
í skipunarbréfi því er atvinnu-
málaráðberra skrifaði nefnd
þeirri, er falið var að semja
þetta frumvarp, var stungið upp
á því, hvort ekki væri heppilegt
að setja ákvæði í frumvarpið um
greiðslu verkakaups, tryggingu
fyrir kaupgreiðslu, hámarksvinnu-
tíma og öryggi á vinnustöðvunnm.
Ekkert al pessu er talið I Irumvarpinu.
Bílstjóraverkfallið hefði veríð
dæmt ólöglegt og samúðarverk-
föll með því.
Frumvarp stjórnarflokkanna
hefir nú verið sent verklýðsfé-
lögunum til umsagnar. I. kafli
frumvarpsins fjallar »um réttindi
stéttarfélaga og afstöðu þeirra til
atvinnurekenda«.
Samkvæmt þessum kafla á ekki
að veita verklýðssamtökunum
nein réttindi, er þau hafa ekki
þegar aflað sér eða geta auðveld-
lega aflað sér með samtakamætti
án lagasetninga þar að lútandi.
Hinsvegar felast réttarskerðingar
í þessum kafla.
( 2. gr. er svo fyrir mælt:
»Stéttarfélög skulu opin öllum i
hlutaðeigandi starfsgrein á félags-
svæðinu, ellir eúnara úkveðnnm reglum
I sampyktum félaganna.* (Lbr. »Vm«)
II. kafli frumvarpsins fjallar
um verkföll og verkbönn. Sam-
kvæmt 16. gr. er aðeins heimilt
að gera verkfall ef það hefir ver-
ið samþykt:
a. við almenna leynilega atkvæða-
greiðslu, sem staðið hefir a.m.k.
í 24 klst. og að félagsstjórnin
hafi áður auglýst vel hvenær
atkvæðagreiðslan færi fram.
b. af samninganefnd eða stjórn,
sem hefir fengið umboð til þess
með atkvæðagreiðslu, sem far-
ið hefir fram á sama hátt og
fyr er sagt,
c. af trúnaðarmannaráði félgsins,
enda hafi vinnustöðvunin ver-
ið samþykt með a.m.k. 3/« hlut-
um greiddra atkvæða á lög-
mætum trúnaðarmannaráðs-
fundi.
I 17, gr. er svo ákvæði um að
verkfall, sem hafið er til að knýja
fram breytingar á kaupi eða
kjörum sé ólöglegt nema það sé
tilkynt sáttasemjara og viðkom-
ándi atvinnurekenda minst 7 sól-
arhringum áður en verkfallið á
að hefjast. parl pannig minst 8 3
sélarbringa til undirbúnings, el verklalllð
á afl vera dsmt Iðglegt. Vinnustöðv-
un við t.d. flutningaskip yrði í
flestum tilfellum gagnslaust að
framkvæma eftir svo langan tíma.
Þá kemur hin fræga 18. grein
sem er þannig orðrétt: »Óheimilt
er og að hefja vinnustöðvun:
»1. Ef ágreiningur er aðeins um
þau atriði, sem félagsdómur á
úrskurðarvald um, nema til full-
nægingar úrskurðum dómsins.
2. Et tllgangur vinnustöðvunarinnar er
að pvinga sljðrnarvðldin fil að Iramkvæma
athalnir, sem peim lögum samkvæmt ekki
ber að framkvæma, eða Iramkvæma ekki
athafnir, sem peim lögum samkvæmt er
skylt að Iramkvæma (leturbr. »Vm.«),
enda sé ekki um að ræða at-
hafnir, þar sem stjórnarvöldin
eru aðili, sem atvinnurekandi.
Gildandi lög um opinbera starfs-
menn haldast óbreytt þrátt fyrir
þetta ákvæði.
3. Til styrktar félagi, sem hafið
hefir ólögmæla vinnustöðvun«.
Samkvæmt þessari grein belði
bflstjöraverklallið t. d. verið dæmt ólöglegt.
Sjómönnum væri óheimilt að
hefja verkfall gegn því að ríkis-
verksmiðjurnar haldi eftir */s
hluta af andvirði sildarinnar.
Og þóknist þinginu t. d. að setja
lög um launalækkun eða lög um
stórfelda tollahækkun o. fl. þess-
háttar, þá er ólöglegt að hefja
verkföll til að mótmæla slikum
þrælalögum. Sömuleiðis ef þing-
inu dytti i hug að breyta vinnulöggjöl-
inní I íhaldssamara borl - en pannig
hefir reynslan verið vifla erlendis — pá
er élöglegt að befja verkföll I mólmæla-
Skyni- Með öðrum orðum pafl væri
sana hvað pingið sampykti pað mættl
aldrei beita samtakaalli alpýðunnar I mðt-
mælaskyni.
III. kaflinn er um sáttatilraunir