Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.03.1938, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 26.03.1938, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Börn nált- úrunnar. Gullfalleg og hrifandi mynd frá Suðurhafseyjum. Aðalhlutverkin leika : Mala og Lolus. Sunnudaginn kl. 5: Sjá gölu- auglýsingar. 8 stunda vinnudagur. (Framh. af 1. síðu). — eftir tillögum kommúnista — gerðar samþyktir um baráttu fyr- ir 8 st. vinnudeginum. En Al- þýðusb., sem beild, hefir aldrei háð neina alvarlega baráttu fyrir 8 st. vinnudeginum. f*að, sem þegar heflr áunnist í þessu efni, er verk einstakra félaga og starfs- greina. — Þannig hafa t. d. prentarar um mörg ár haft 8 st. vinnudag.Verkamannafélag Siglu- fjarðar tók samþykt Alþsb þings- ins 1930 alvarlega, og knúði strax fram 8 st. vinnudag í bæjarvinnu á Siglufirði — og hefir svo verið siðan. Fftir að að verksmiðju- tólk i Rvík stofnaði stéttarfélag sitt, knúði það fram 8 st. vinnu- dag i öllum verksmiðjum þar, nema ullarverksmiðjunum, sem skutu sér undir »fyrirmynd« SÍS hér á Akureyri. Með baráttu >Iðju« hér, i haust, var knúinn fram 8 st. vinnudagur i verk- smiðjunum hér — nema verk- smiðjum SÍS — þær er enn ekki >hægt« að reka með minna en 8>/2 st. vinnudegi. Fyrir aðgerðir Verkamanna- félags Akureyrar varð bæjarstjórn- in hér, i vetur, að viðurkenna 8 st. vinnudag við tunnusmiði bæj- arins — með áður settu taxta- kaupi. Á siðasta ári fékk verslunar- og skrifstofufólk einnig fram styttingu á vinnudegi sínurn. Það má þvi segja, að réttmæti kröfunnar um 8 st. vinnudag sé orðið fyllilega viðurkent, þar sem hún er komin til framkvæmda á svo mörgum sviðum. Nú er aðeins kolihrfðin eftir: flð lá 8 St. vinnudag viðurkendan i allri daglaunavinnu. Og hversvegna ætti verkalýð- urinn að draga það lengur? Hvaða sanngirni er í því, að þeir sem verða að lifa á vinnu- snöpun, sæti verri kjörum um lengd vinnudagsins, en þeir, sem hafa fasta atvinnu? Nei, nú verður daglaunaverka- fólkið að láta til skarar skríða. Ef sameiginlegur vilji verklýðs- félaganna hér í bænum er fyrir hendi, eiga þau hægt með að (Arnfinnur Jónsson, skólastjóri á Eski- firði, hefir nýlega skrifað ýtarlega grein, gegn þvættingi >Dags< 3. f. m. Þessi svargrein Arntinns hefir vakið m'kla at- hygli, enda vissulega ekki að ástæðulausu. Til þess að gefa sem flestum kost á að kynnast »sannsögli< »Digs< birtir »Verka- maðurinn< atllanga kafla úr grein Arnfinns) Framsóknarblaðið »Dagur« á Akureyri frá 3. þ. m. birtir rit- stjóragreiu með svofeldri fyrir- sögn: „Þar, sem kommúnistar ráða. koma fram kröfunni um 8 st. vinnudag, nú í vor. Verkamannafélag Akureyrar hefir þegar tekið málið upp og óskað eftir viðræðum, um það, við kauptaxtanefnd Verklýðsfé- lags Akureyrar. M.ilið mun verða til meðferðar á næstu fundum Verkamannnfélags Akureyrar, og er nauðsynlegt að verkamena sæki þá fundi vel til þess að lýsa afstöðu sinni til þessa þýðingar- mikla máls. Verkalðlk Akurevrar! Uidirbúum nú al fullum krafti barátlu Ijrir 8 st. yinnudsgi I allri daglaunavinnu. Förum öll út á götuna, 1. maí 1938 — undir einróma kröfu um 8 st. vinnudaginn — eins og verkalýðurinn um allan heim gerði 1. mal 1890. Á Eskifirði hafa kommún- istar drepið allt framiak og alla löngun til að bjarga sér. Slðasta afrek peirra par er að fólkið er hætt að hugsa, hcett að skifta sér af pvi hverjir stjórna málejnum bœjarfélagsinsu. öll greinin er í samræmi við fyrirsögnina: samanþjappaður rógur og stóryrði um kommún- Rógur Hriflunga um Eskifjörð. Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn á Eskifirði hættir að starfa sem ábyrgir stjórnmálaflokkar. Framsóknarmennirnir tveir, sem nú sitja í hrepps- nefnd Eskifjarðar, kusu kommúnista fyrfr oddvita. Eftir Arnfinn Jónsson.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.