Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 02.04.1938, Side 3

Verkamaðurinn - 02.04.1938, Side 3
VERKAMAÐURIN 3 Brynleifur gefur yfirlýsingu. Innilegt þakklæti til allra er á einn eða annan hátt sýndu okkur ▼inahug við fráfall og jarðarför konunnar minnar Fanneyjar Vatnsdal. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Páll Vatnsdal. þá ekki síst á landbiinaðarafurð- unum, þar sem sala þeirra á bæjarmarkaðinum óx uin yfir 100 þús kr. á árinu, og tekur sem næst helming allrar kjöt- og mjólkurframleiðslu félagsbænda og gefur a. m. k. 30 prc hærra verð eu fæst fyrir þann hlutann sem burl er fluttur. hér enn óræk sönnun fyrir þvi, að sæmi- leg afkoma alþýðunnar við sjó- inu, er þýðingarmesti grundvöll- urinn fyrir afkomu hændauna. Þetta ætti að sýna, að það er hvorki hagkvæmt fyrir télagið og því síður samræmanlegt hagsmun- um alls fjöldans sem í því eru, að stjórn þess beiti sér gegn verk- lýðsfélögunum og launakjörum verkafólksins, heldur taki þessi mál til athugunar í ljósi hins upphaflega tilgangs samvinnufé- laganna Ingimar og Vilhjálmur beittu sér af alefli gegn þvi, að nokkur slík samþykt væri gerð og kváðu að með því væri fundurinn að viðurkenna, að stjórnin hefði verið fjandsamleg verklýðsfélög- unum. Héldu þeir uppi áróðri í garð verkamanna, eins og þeir höfðu strax gert í fundarbyrjun, fléttaðan inn i ársyfirlitið. Og und- irstrikaði Vilhjálmur í lok ræðu sinnar, að í stað hinna gömlu hötuðfénda félagsins, kaupmanna, væru nú komnir aðrir verri, verklýðsforingjarnir svonefndu. t*á gleymdu þeir ekki Pöntunar- télaginu, en verðsamanburðurinn við það er tekinn á þeim tíma, sem hann er hagfeldastur fyrir K.E.A , eða eftir verðlækkun þess í nóvembermánuði, en sú verð- lækkun staðfestir einmitt best tilverurétt Pöntunaríélagsins. En stórmannlegur var ekki sá mála- Nú og s.l. ár hefir verið nokk- ur togstreita milli Verklýðsfélags Akureyrar annarsvegar og Verka- mannafélags Ak. og »Einingar« hinsvegar, um að fá Samkomu- hús bæjarins til afnota við há- tiðahöld sin 1. maf. — í bæði skiftin hefir bæjarstjórn úrskurð- að — samkvæmt tillögum hús- eignanefndar — ad Verklýðsféiag Aknreyrar skyldi tekið fram yfir hin félögin, í þessu efni, og þau algerlega útilokuð frá Samkomu- húsinu þennan alþjóðlega hátið- isdag verkalýðsins. Það, sem húseignanefnd og bæjarstjórn hefir notað sem flutningur, svo hlutdrægur og villandi, sem hann var í garð »litla bróðurs* (Pöntunarfélagsins) sem er að vaxa upp hinumegin við götuna, svo ólikur sem sá leikur er. Var tillagan um afstöðuna til verklýðsfélaganna afgreidd með dagskrá. En atkvæðagreiðsla þótti dauf. Var þá leitað atkvæða að nýju og þess þá krafist, að menn greiddu atkvæði með því að standa upp(U) nokkrir í einu(li). Var þá mikið um fyrirskipanir frá málaliðinu, liktist það ekki lítið aðförum Halldórs Ásgeirssonar, þegar hann var að reka Konráð Vilhjálmsson út úr fjárrétt K.E.A. s.l. haust. Var dagskráin með þessum aðförum samþ. með um 80 atkv. gegn 9, allmargir sátu hjá. Um þetta mál tók einn bóndi til máls og lét uppi andstæða skoðun við Ingimar og Vilhjálm. Einnig tóku tveir bændur til máls um breytingarnar á samþyktum S.Í.S. og voru andstæðir tiilögum stjórnarinnar. Aftur heyrðist engin rödd frá bændum, sem tök undir tón Vilhjálms og Ingimars i garð verkamanna. ábreiða yfir þessa hlutdrægni sina gagnvart verklýðsfélögum bæjar- ins, er að Verklýðsfélagið hefir þennan dag haft fjársöfnun i sjóð björgunarskútu Norðurlands, og töldu þessir »manuvinir« sig verða að gera alt til að greiða fyrir henni. Hinsvegar datt dálítið gat á þessa ábreiðu, í fyrra, þegar Verkamannafél. Ak. og »Eining« stungu upp á þvi, að félögin öll hefðu húsið sameiginlega, og allur ágóðinn rynni eigi að síður til björgunarskútusjóðsins. Þrátt fyrir þetta gripu þeir Brynleifur og Árni Jóh. — gömlu samherjarnir (og nýju?) — i hús- eignanefndinni, enn til sömu ábreiðunnar. Til þess að fá hreinlega skorið úr afstöðu bæjarstjórnarinnar, til verklýðsfélaganna, lögðu komm- únistarnir í bæjarstjórn fram eft- irfarandi tillögu: »Þar sem bæjarstjórn Akur- eyrar vill ekki sýna nokkra hlut- drægni gagnvart verklýðsfélögum bæjarins, telur hún misráðið að sama verklýðsfélagi sé, ár eftir ár, leigt Samkomuhús bæjarins, til hátíðahalda 1. maí, en önnur verkiýðsfélög, sem um það sækja til samskonar starfsemi séu altaf útilokuð. Bæjarstjórn setur þvi sem skil- yrði fyrir að Verklýðsfélagi Akur- eyrar verði lánað Samkomuhúsið til afnota 1. mai n.k., að það leyfi þeim öðrum verklýðsfélög- um bæjarins, sem þess óska, þátttöku í samkomuhöldum þar, þennan dag — með jöfnum rétti til íhlutunar um efni og fram- kvæmd samkomuhaldanna — enda renni allur ágóðinn eftir sem áður til björgunarskútu Norðurlands«. Eftir að þessi tillaga var komin fram, og eftir aö Steingr. Aðal- steinsson hafði mjög greinitega

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.