Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.04.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 23.04.1938, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURIN 3 Víðtæk landráðastarf- semi fasisfa i Rúmeníu afhjúpuð. Fasisfaflokkurinn bannaðnr og eignftr hans gerðar upptœlcar. Foringfar land- ráðamannanna ðiandteknftr. Stjórnin i Riimeniu hefir kom- ist að víðtæku samsæri fasista. Telur hún sig hafa óyggjandi sannanir, þar á meðal mörg skjöl. Höfðu fasistarnir komið njósnur- um inn í lögregluna, landvarnar- liðið og jafnvel inn í herforingja- ráðið. Ætluðu þeir með aðstoð erlendra fasistarikja að steypa stjórninni og stofna siðan fasista- ríki þar sem foringi rámensku fasistanna, »Járnvarðanna«, átti að verða einræðisherra. söng í Nýja-Bíó á 2. í páskum, fyrir nær því fullu húsi og ágætar viðtökur áheyrenda. Verðurkórs- ins og söngstjórans getið nánar slðar. Á morgun heldur kórinn sam- söng í Nýja-Bíó kl. 3 e. h. Fyllið húsið I fram? Og hversvegna alt þetta pukur? Hversvegna sagði tengda- faðir hans, Þorkell Árnason, mér og fleirum, alt fram á siðustu stundu, að óráðið væri hvort líkið yrði flutl út, eða ekki? Vegna þess eins, sem eg stað- hæfði í fyrri grein minni, og enn stendur óhrakið, að það voru samantekin ráð þeirra Þorkels Árnasonar og Kr. Gggertssonar að VERÐA EKKI við óskum ekkjunnar, og annarra vina Sig- urðar heitins, þó þeim væri mæta- vel kunnugt um þær. Munu þeir hafa af þvi þann heiður, sem þeir verðskulda, hversu margar kisur, sem þeir fá til að reyna að þvo sig, Sami finir blns látaa. Stjórnin í Rúmeniu hefir nú bannað flokk fasistanna og gert eignir hans upptækar og hand- tekið aðalforingja flokksins. Minn- ir þessi fregn ekki lítið á starf- semi landráðamannanna, sem af- hjúpuð hefir verið undanfarið i Sovétlýðveldunum. Útvarp og borgaraleg blöð segja bara öðru- vísi frá landráðastarfseminni í Rúmeníu. Til attiuginar. Eg er nú búinn að ganga milli flestra útgerðarmanna i þessum bæ og biðja um pláss á sild i sumar, en alstaðar hefi eg feng- ið sömu svörin: ,Búinn að ráða', aða: »Eg læt skipstjórann um það«. Og i flestum tilfellum er skipstjórinn Sunnlendingur eða Vestfirðingur, og kemur þá með skipshöfnina með sér. Einn skip- stjórinn hér hafði þau orð við mig að hann tæki enga bölvaða kommúnista. En eg vil benda þessum háu herrum á, að þeir hafa ekki hugmynd um hverjir eru kommúnistar og hverjir ekki, af þeim aðkomusjómönnum, sem hér eru á sildarflotanum. Enda er slikt bara heimskulegur fyrir- sláttur og ekkert annað. Á skárstu skipin hér eru mest- megnis ráðnir aðkomumenn, en lakari skipin, lélegustu skip landsins, eigum við Akureyring- ar að gera okkur að góðu, eða þá að sitja í landi atvinnulausir. Þetta verður að gjörbreytast. Útgerðarmenn hér verða að sji. sóma sinn i því að láta okkur Akureyringana sitja fyrir pláss- um, etida er svo að heyra á skrifum og tali útgerðarmanna hér, að þeir beri hag bæjarfé- lagsins fyrir brjósti, en það hlýt- ur að vera hagur fyrir bæjarfé- lagið að bæjarmenn sitji fyrir hverskonar atvinnu hér. Hitt hef- ir aftur á móti fjárhagslegt tjón í för með sér fyrir bæjartélagið og þar með útgerðarmennina sjálfa, að ráða utanbæjarsjómenn á skipin, en láta sjómenn bæjar- ins ganga atvinnulausa. — r — n. Sigvaldi lndriðason gamansöngvari kveður bæjarbúa í Samkomuhúsinu I kvöld kl 8 30. e b. Breytt skemtiskrá. Hefir hann ákveð- ið að hclmingur af ágóða skemtunar- innar skuli fara til Slysavarnardeildar kvenna á Akureyri. „D v ö I“. >Verkam.< hefír nýlega boríst t. hefti 6. árg. af t'maritinu >Dwöl«. Tímaritið er mjðg læsilegt oe frágangur þess hinn vandaðasti. Innihald þessa heftis er m.a.: ÁVÖXTUR ÁSTARINNAR, saga eftir danska góðskáldið Martin Andersen Nexö, KYNNINGARSTARFSEMI OG KENSLÍÍ- MYNDIR, grein eftir Hallgr. Jónsson, SKÁPUR ALMENNINGS, kvæði effir Goð- mund I'’ga, ÁSTALYFIÐ, saga eftir Ó. Henry, FRIDTJOF NANSEN, grein eftw Sigurð Einaisson, dómar um bækur, m. a. ágætur ritdómur um HRÍMHVÍTA MÓÐIR, hin sniidarlegu söguljóð Jóhannesar úr Kötlum. »News Chronicle* skýrir frá þvf nýlega að ftalir mæti vaxandi mót- spyrnu í Abessiníu. M. a. sé fullyrt að Abessiníumenn hafi rekið þá gjörsam- lega úr ðllu Oojam-héraðinu. f Bako, Gunima, Kafa og Ourafarda, hafa verið miklar óeirðir og hafa ítalir neyðst til að draga setulið sitt burtu úr þrem- ur siðasttðldum stöðum. í héraðinu umbverfis Addis Abeba er stöðugt ráð- ist á ítali. Alls hafa nú Ábessiniumenn 5 skipulagða heri auk fjölda smá- hópa — sem eiga í stnð'igri baráttu við ftali.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.