Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.04.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 23.04.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN JRauða hættan** eftir Þórberg Pórðarson óskast keypt. R. v. á. Skákntari Akureyrar. Skákþiogi Akureyrar er nú að verða lokið. Hefir Jóhann Snorrason hlotið 5'/2 vinning af 7 og verður þvi skákmeistari Akureyrar, þar sem enginn hinna keppendanna í 1. flokki hafa skil- yrði til að fá fleiri en 5 vinn- inga- Erlendar fréttir. Fyrir nokkru síðan varð sprenging i púðurverksmiðjunni Unterlúss á Lúne- burgerheiði í Pýskaiandi. Fjöldatnargir verkatnenn fórust eða særðust. Eftir sprenginguna gaus upp ógurlegur eldur og fórust margir brunaliðsmeun í eldhaf- inu. Yfirvöldin hafa reynt að halda þessum atburð leyndum. Við nýlega afstaðnar aukakosningar f borgarstjórn og alsherjarráð í 19. kjördæmi í París og Pantin hlaut kommúnistinn Carion 1.838 atkv. | 19. kjðrdæmi en keppinautur hans, frambjóðandi afturhaldsins, 1.126 at- kvæði. f Pantin fékk kommúnistinn Lambry 4.227 atkvæði en gagnfram- bjóðandi hans, afturhaldsmaður, 2.161 atkvæði. Við nýafstaðnar bæjarstjórnarkosn- ingar í Carces í Frakklandi unnu komm- únistar 5 sæti en sosialradikal-flokkur- inn hlaut hin 11. Pingkosningar eru nýafstaðnar I Búlgaríu. Jók Alþýðufylkingin fyigi sitt. Af 7 þingmönnum höfuðborgarinnar hlaut Alþýðufylkingin 5. (Origor Vass- ilieff lýðveldissinni, dr. Nikola Sakaroff, fyrverandi meðlimur hins bannaða kommúnistaflokks, Ivan Paslchof, jafn- aðarmaðiu, Dim ter Tarkalanoff, rót- tækur, og Bojan Prodanoff, fyrverandi meðiimur hins bannaða kommúnista- iflokks.) Taiið er að ca. 400 þaulreyndir flugmenn frá 16 löndum berjist nú í liði Kínverja. Slægjulönd bæjarins — hólmarnir — verða seldir á leigu í bæjarstjórnarsalnum miðvikudagiun 27 þ. m., kl. 2 síðdegis. Leigutimi 2 ár. Steingerðis- hólminn verður tekinn fyrir kúahaga og því ekki seldur á leigu. Kfarnanýrcekt verður leigð til þriggja ára. Þeir, sem óska eftir slægjum þar leggi umsóknir inn á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 10. maí n.k. — Áburður á dagsláttu má ekki vera minni en 100 kg. nitrophoska og 50 kg. saitpétur á dagsiáttu. Þeir sem skulda leigur fyrir siægjulöud geta ekki vænst þess að fá slægjur á leigu. Bæjarstjórinn á Akureyri, 19. apríl 1938. Þorsteinn Stef ánsson. — settur — Vefnaðarvörur: Fataefni, karlmanna og drengja. Stormtau, margar teg. Kjólatau, margar teg. Fermingarsokkar. Ferm- ingarskyrtur. Skyrtuefni. Nærföt. Tvisttau. Silki- fóður. Ermafóður. Pöntunarfélag verkalýðsins. AðaKufldur Akureyrardeildar K. F. I. verður haldinn í Verklýðs- húsinu. mánudagskvöldið 25. þ. m., kl. 8,30. Veikamaimafélag Akureyrar heldur fund i Verklýðshús- inu sunnudaginn 24. apríi, kl. 4,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Atvinnuleysið. 2. Kauptaxtinn. 3. 1. mai. Fjölmennið, og mæt- ið stundvíslega. Stjórnin. Brj&stnæla, úr silfri, hefir fundist. R. v. á. Starfsstúlkur Kaupakonur Unglingsstúlkur Línustúlkur Sumarmenn Kaupamenn vantar oss nú og síðar. Vinnumiölunarskrifstofan Ábyrgðarmaður Þóroddur Quðmundssoa. Prentverk Odds Björnssonar

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.