Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 30.04.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 30.04.1938, Blaðsíða 3
lýðsfélög, sem að þeirri baráttu stóðu! látum krö/ugönguna á morgun bera nýjan vott um möguleikana fgrir samslill- ingu og samJarfi allra krafta akureyrska verka- lýðsins. Shirley Temple móti fasismaaun. Hin töfrandi og heimsfræga kvikmyndaleikmær, Shlrley Temple, hefir bannað að sýna kvikmyndir sínar í fasistaríkjun- um. Ráðunautur hennar og fulltrúi varaði hana við þvi og sagði að börn ættu ekki að blanda sér í póiitísk mál. Hún svaraði á þa leið að spænsku börnin hefðu ekki skift sér af stjórnmálum og samt myrtu sprengikúlur fasistanna þau dag- lega. Friðaríéiagið. Islandsdeild Friðarfélagsins hefir nýlega eflst allverulega. M. a. hafa tvö sambönd gengið í Friðaríél- agið sem heild: Ungmennasam- band íslands og Prestafélagið. Stjórn félagsins skipa nú: Guð- laugur Rósinkranz, formaður, Aðalsteinn Sigmundsson, ritari og Aðalbjörg Sigurðardóttir gjald- keri. Kveillur rekur á eltir. Fjármálaráðherrann biður þing- ið um leyfí til að taka 12 miljón kr. lán. — Skuldafen Kveldúlfs á eftir að verða þjóðinni dýrkeypt. Samningar hafa verið gerðir milli »Þróttarf á Siglufirði og Ijtíkisverksmiðj- anna þar. Verður sjrýrt frá þeim siðar. VERKAMAÐURIN 3 Tilkyiming. í fjarveru Gunnars Guðlaugssonar hefir Brunamála- nefnd skipað byggingameistara Snorra Guðmundsson varaslökkviliðsstjóra. Akureyri 23. apríl 1938. Eggerf Sf. Melifað (slökkviliðsstjóri). Atvinnulevsisskráoim. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir AkureyrarkaupstaÖ hin önnur á þessu ári, fer íram á Vinnumiðlunarskrifstof- unni i Lundargötu 5, dagana 2., 3. og 4. maí næstkomandi kl. 1—6 síðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, ðni- aðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skrán- ingar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3 s.l. mánuðí, ómagafjölda og annað það, sem krafíst er við skráninguna. Akureyri 26. april 1938. Bæ}ar§ffórinn. Skr á yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1938, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrif- stofu bæiargjaldkera dagana 2. til 14. mai n.k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum yfir niðurjöfnuninni ber að skila á skrifstotu bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins, Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. april 1938. Þ o r s f e i n n Sfefánsson — settur. — RÉTTVR, 1. hefti 1938 er nýlega komið út. Innihald þessa heftis er m. a: fftlat lýðræðið að fremia sjállsmorð? (grein eftir Einar oig,) Maðurían ð veoinum (saga eftr Albert Malitz) Oveðursnðtt (saga eftir Halldór Jónsson), 'Hljððbær pðOD (grein eftir Stefán Ögmundsson). Oerist áskrifendur að »RÉTTIc Samkvæmt nýloknu manntali ( Libýu eru íbúarnir 769 960. En þegar ítalfr tóku landið af Tyrkjum voru íbúarnir um 1.250.000. Pessar tölur tala sfnn máli. Sfofa og herbergft til leigu í Brekkugötunni frá 14. maí næstk. R. v. á„

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 24. tölublað (30.04.1938)
https://timarit.is/issue/176733

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

24. tölublað (30.04.1938)

Aðgerðir: