Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 30.04.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 30.04.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN 1. maí 1. laí Hátíðahöld verklýðsfélag- anna og Aknr- eyrard. K. F. í. Veikanamafélai Akureyrar heldur fund í Verklýðshúsinu laugard. 30. april 1938 kl. 8.30 e.h. FUNDAREFNI: 1. Atvinnuleysið. 2. Kauptaxtinn. 3. 1. maí 4. Myndasýning (Tryggvi Þorsteinsson). Mætið stundvisiega. Stjórnin. Erlendar fregnir. Stórborgin Charkov í Sovétlýðveld- unutn, notar árlega margar tniljónir rúblur til nýbygginga. Fjárveiting á þessu ári er áætluð 13 tniljónir rúblur. M. a. á að byggja 25 barnaheimili, 2 fæðingastofnanir og 3 barnagarða. Verkamenn borgarinnar fá alt að því 9000 rúmmetra af nýjum bústöðum, og loks verða byggðir 5 nýir miðskól- ar, sem rúma 4400 námsmenn. Samkvæmt skýrslum frá 16.450 sam- yrkjubúum í Sovétlýðveldunum hefir komið í Ijós að framleiéslan pr. með Iim, er helmingi meiri af korni 1937 en 1936, fjórum sinnum meiri af grænmeti, 61,8% meiri af kartöflum o. s. frv. Neytsla samyrkjubændanna taefir á sama tíma aukist hlutfallslega: mjólk um 14,6%, rjómi 29,6%, smjör 18,4%, egg 21,1%, sykur og sælgætisvörur 23,5%. Útgjöld fyrir ðnaðarvörur uxu um 48,8%. Stjórn ensku|samvinnufélaganna sam- þykti á fundi sfnum I Manchester 3 f. m. áskorun til allra deilda sambands- ins að kaupa ekki japanskar vörur. Fasistaforinginn Metaxas, forsætis- ráðherra I Orikklandi lét nýlega hand- taka fjölda manna m. a. 40 foringja f hernum, þar á meðal hershöfðingjann, Tsangarides. Meðal hinna handteknu voru margir rithöfundar, t. d. Galate Cazandsakis, sem er einn frægasti kvenrithöfundur Grikklands. Hinir taandteknu voru sakaðir um að bafa dreyft út óleyfilegum flugritum gegn stjórninni. I. Útisamkoma við Verklýðshúsið kl. 1,30 e. m. 1. Ræða: Sigþór Jóhannsson (Verkamannalélag Akureyrar). 2. Ræða: Tryggvi Helgason (Sjómannatélag Norðurlands). 3. Ræða: Steingr. Aðalsteins. (Akureyrardeild K. F. I.). 11. Kröfuganga «Grái frakkinn1* og „Apakðlf. urínn“ heita gamanleikir, sem verið er að æfa hér í bænumj undir stjórn Jóns Norðfjörð. Hefjast leiksýningar á næstunni. FUNDUR verður haldinn í Skákfélagi Akureyrar n.k. töstudagskvöld kl. 8,30 e. III. Samkoma i NýfaBíó kl. 4 e.h. 1. Kórsongur: Karlakór Akureyrar. 2. Ræða: Elísabet Eiríksd. (Vt-rkakvennafélagið »Eining«). 3. Ungherjar A. S. V. 4. Kórsöngur: »Harpa«. 5. Kvikmynd: »Madrid í björtu báli«. Adgangur ad samkamunni kostar 1 krónu. IV. DANS i Verk- lýðshúsinu kl. ÍO e. m. Aðgangur 1 króna. h. Skákfundir verða fyrst um sinn fðstu- daga og sunnudaga, að undanskildum i. maí. Abyrgðarmaður Þóroddur Guðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar Merki verða seld nm daginn. Allur ágóði dagsins verðnr afhenlur sljórn MFriðarfélagsins‘S sem hefir með höndum fjársöfnun fil hjálpar spönskum börnum. 1. maí-nefndin.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 24. tölublað (30.04.1938)
https://timarit.is/issue/176733

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

24. tölublað (30.04.1938)

Aðgerðir: