Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 07.05.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 07.05.1938, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURIN 3 undir stjórn Áskels Snorrasonar, hefir nú tvívegis sungið opinber- lega, eftir för sina til Vestur- og Suðurlands. Viðtökur áheyrenda voru hinar ágætustu — eftir því sem um er að gera hér á Akur- eyri — ekki síst á síðari sam- söngnum Varð kórið í bæði skiftin að endursyngja mörg lög- in og auk þess syngja nokkur aukalög. Aðsókn vargóð, en hefði átt að vera mun betri, svo hún ▼æri Akureyri til sóma en ekki vansæmdar. En það kom nú i ljós eins og áður, þegar Karlakór Akureyrar hefir haldið samsöngva, að það er eins og viss tegund manna telji það algjörlega ósamrýman- legt virðingu sinni og smekk að hlýða á hinn fágaða, listræna söng Karlakórs Ak. af þvl kórið skipa verkamenn, er lagt hafa á sig feikna erfiði til þess, — með al- veg einstakri alúð og nákvæmni gáfaðs söngstjóra — að skapa eitt besta karlakór landsins, svo ekki sé meira sagt. Pað befir verið gengið alveg ótrúlega langt til þess að reyna að hlaða órjúfandi þagnarmúr umhverfis þetta karlakór. Einn af ræðumönnunum á hinu veg- lega samsæti, sern kórinu var haldið á Hótel Borg, iét m. a. orð falla á þá leið, að hann hefði naumast heyrt K. A. getið áður, og samkvæmt heimildum frá mönnum hér, sem hann áleit að hefði mátt taka trúanlega, hefði hann álitið að kórið væri harla lélegt — en svo kæmi alt annað i Ijós. Pessi maður var einn af elstu söngdómurum i Reykjavik. Þagnarmúrinn hefir nú verið rófin til grunna. Ekki með am- eriskum götupredikara skrækum og Hriflu-hvísli heldur með ó- mengaðri list. För Karlakórs Ak- ureyrar suður á bóginn var hin glæsilegasta. Ekkert innlent kór mun hafa hlotið innilegri við- tökur i höfuðstaðnum en K. A. á siðasta samsöng sinum þar. Til marks um það, hvernig dómur reykvískra söngvina var, þá skulu — þó það gefi hvergi nærri nægilega glögga hugmynd um hinar framúrskarandi viðtök- ur reykviskra áheyrenda K. A. — birtar hér nokkrar tilvitnanir i dóma þá. er birtust i dagblöð- um höfuðstaðarins. »I*að var ekki eingöngu til þess að hlusta á karlakórsðng, sem eg fór nfður í Gamla Bió, heldur fyrst og fremst til þess að sjá hínn merkilega mann Áskel Snorrason, f eigin persðnu, manninn sem heiir skapað hið dásam- lega lag: -Atburð sé eg anda mfnum nær«, lag, sem f raun og veru er ein fundin perla og dýrmæt þjóðar- eign eins og kvæðið ..... Karla- kór A'^nreyrar hrffur áheyrendurna með gáfulegum (demningsríkum sðng) fremur en hávaða . . . . t . Annars mun vera le tun á sðngstjóra, sem betur kann aó fara með þá söng- kra ta, sem hann hefir yfir að ráða. Það var t. d ekki laust við að sumir áheyrendurnir fyltust nokkrum ugg, þegar að K A., sem ekki virðist vera sérlega raddsterkur kór, fór að syngja hið þaulsungna lag: »Ólaf Tryegva'on«, en það fóru svo leikar, að eg man ekki til að hafa orðið jafn hrifmn af að heyra það lag sungið — oe svo var það um( fleiri. . . .« (Ríkharður jónsson myndhöggvari í Nýja Daeblaöinu 3. april), »Kórinn er prýðilega samæfður, samtök ágæt og veikur söngur, sér- staklega und rraddanna, einhver sá besti, sem heyrst hefir hér hjá íslenskum kór...............Kórinn varð að syngja mörg aukalög og er samsöngn- um var lokið, var söngstjórinn marg klappaður fram........ »Það er ómögulegt annað en að dást að þeim töfrum, sem þessi söng- sveit fylti bíóið með. . . . Söngstjór- inn, Áskell Snorrason. . . . hefir fylt þessar raddir — sem eru blátt áfrarn raddir vanalegs fólks — með mikillt þrautseigju ’og þolinmæði upp f að verða músikölsk hljóðfæri, sem leilcið er á af töfrandi snild skapsmuna söng- stjórans og hafið það upp í að verða eitt af Elite-kórum íslands*. (Egvert Stefánsson, söngvari, f Alþýðu- blaðinu a, april). »Karlakór Akureyrar. . . » , . er f fremstu röð að samæfingu og mýkt. Sðngstjórinn Áskell Snorras. . . virðist frábær að smekk, hótstillingu og þraut- seigju..........Engin rödd tranar sér fram, enginn einstaklingur tekur sig út úr f sinni rödd............Á þeim samsöng, sem eg heyrði, þótti mér best fara Bellmannslagið við Öldungnutn hnignar, og olli þar miklu um hve frábærlegur 2. bassi er. Hefði næstum þvi mátt ætla að einn maður syngi,. svo vel falla raddirnar saman að radd- blæ. . . , , Báðar sólóraddirnar voru góðar, en þó einkum S/errir Magnús- son, sem hefir yndislega bjartan ten- ór«. (Magnús Jónsson, dósent, f Morgunblað- inu, 2. aprfl). »Karlakór Ákureyrar sðng I gaer fyrir troðfullu húsi vlð geysilegan fðgnuð áheyrenda. Hyltu Reykvfkingar tónskáldið með dynjandi lófataki eftir hvert lag. E’tir stjórnlaust klapp á- heyrenda, söng kórið «Ó guð vors lands«. Og hefir það lag aldrei vakið dýpri lotningu*. AlþýðubUðið 4* apríl, Hin glæsilega þróun Karlakórs Ak„ (H. í Þ'ó’l'>ilianum 3i. m»r«.j Sbrár sýnír, hve langt verkamenn geta kom- yfir gjaldendur tekju- og eignaskatts i Akureyrarkaupstað árið 1938 og yfir gjaldendur til Lífeyrissjóðs, samkv. lög- um um alþýðutryggingar, liggja frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu bæjarfógeta dagana 9. til 21. þ. nn, að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránum skal skila á skrifstofu bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri, 5. maí 1938. Skattanefndin.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.