Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 21.05.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 21.05.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. Akureyri, laugardaginn 21. maí 1938. 27. tbl. XXI. árg. I Blekkingamar tnn ufanbæjarmenn- ina við rafveitu- bygginguna. Eftir að bæjarstjórn, með 10 samhljóða atkvæðum, samþykti, fyrir sitt leyti að taka tilboðum dönsku firmanna viðvíkjandi virkjun Laxár, hefir þess orðið vart að tilraunir hafa verið gerð- ar til þess að telja verkamönnum trú um að fjöldi utanbæjarmanna verði í vinnu við virkjunina, jafn- vel aðallega, og auk þess muni hin erlendu firmu ekki greiða taxta verkjýðsfélaganna. Þessum blekkingum er auð- sjáanlega hampað í þeim eina tilgangi að reyna, ef verða mætti, að hindra það enn, að hafist verði handa með byggingu raf- veitunnar við Laxá, hindra það í lengstu lög að bæjarfélagið skapi sér stórfelda möguleika til þess að draga úr hinu langvar- andi og almenna atvinnuleysi, er verkamenn eiga við að búa. Sögusagnirnar, (og skrif i Rússneskur flugmaður vaentanlegur til íslands. Rússneskur flugmaður hefir á- kveðið að fljúga á næstunni írá Moskva til Svíþjóðar, Noregs, Dan- merkur, íslands, Grsenlands og Ameriku, og á fluginu að verða lokið i New-York. »Alþm.«) um að Akureyringar eigi ekki að sitja fyrir vinnunni við rafveitubygginguna, munu styðjast við það, að firmað Höj- gaard & Schultz vill ekki skuld- binda sig til þess að taka eingonflu Akureyringa í þá vinnu, er það hefir með höndum, ef samningar takast. Hinsvegar lofar firmað þvi að taka Akureyringa »fortrin- vis« (þ. e. einkanlega, öðrum framar) í vinnuna. Höjgaard & Schultz ráðgera að hata 50 verkamenn, er það um lh af þeim verkamönnum, er munu vinna við rafveitubygging- una (jafnhliða). Hinsvegar mun bærinn sjálfur hafa með höndum ca. 2h hluta vinnunnar. Á siðasta bæjarstjórn- fundi vildi Erl. Friðj. láta samn- ingatilraunirnar við Dani stranda á þvi, ef Höjgaard & Schultz vildi ekki skuldbinda sig til að hafa ekki fleiri utanbæjarmenn (auk sérfræðinga) við framkvæmd þess hiuta verksins, sem firmað bíður í, en '/io hluta, þ. e. 5 menn. Bæjarstjórnin feidi þessa tillögu. Yar nú nokkurt vit í þvi að láta samningatilraunirnar stranda á því ef Höjgaard & Schultz vildu t.d. hafa 6 menn utanbæjar i vinnunni ? Hversu (Framh. á 2. síðu). 40 ínglendingar dæmdir aí berréíti i Englandi og skotnir fyrir njósnir og skemdarstörí. Um eftirfarandi atburð þegja heimsblöð auðvaldsins á sama tima sem þau reyna að nota málaferlin i Moskva gegn njósn- urum og spellvirkjum fasismans til að sverta Sovétrikin fyrir að verja hendur sinar — og draga jafnvel i efa sekt sakborning- anna, sem þó fá að verja sig fyrir opinberum rétti, þar sem fulltrúar heimsblaðanna hlusta á: Nýlega voru 40 Englendíngar' tfæmdir a( herrétti I London fyrlr njósnír og skemdar- stðrl, og voru allir dæmdir til dauða og stotnir. Er litill efi á að flestir hafa þessir menn verið njósnarar þýsku stjórnarinnar, því eins og kunnugt er, þá er nú svo þús- undum skiftir af njósnurum fyrir þýsku fasistana i Englandi. En það er eftirtektarvert að jafnframl skuli skemdarstarf (sabotage) í hernaðarframleiðslunni vera orð- ið svona þýðingarmikið atriði i þvi starfi, sem eilt ríki vinnur gegn öðru. Er það tiltölulega nýtt fyrirbæri í baráttu stórveldanna. Öll ensku borgarablöðin sleiopögðu um pessa 40 dauðadóma og altfikor. Aðelus verklýðsblfiðin sfigðu Iró pessum atburði. (»Þjóðviljinn«.) (Vonandi skýrir >Dagur« frá þessu). Xoattspynrakappleikur. Karlakór Akur- eyrar or Karlakórinn >Geysir< keppa í knattspyrnu á morgun kl. 6 e. h., á >Þórs«- velli. Syngja kórarnir fyrst nokkur lög á Ráðhústorgi. Aðgangur 50 aurar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.