Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 21.05.1938, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 21.05.1938, Blaðsíða 2
2 V EEKAMA Ð U RIN N NÝJABÍÓ HKI / ) Laugardaos- og suonudagskv. kl. 9: Stjenka Rasin (Wolga — Wolg'a). Sunnud. kl. 5. Aiþýðusýning. Fimmburarnir. Blekkingarnar................. (Framhald af 1. síðu). mðrgum sinnum fleiri verkamenn bæiarins myndu þá ekki ganga atvinnulausir í sumar ? Hinsveg- ar neitar enginn að það er ill nauðsyn að þurfa að taka utan- bæjarmenn í vinnu við rafveitu- bygginguna, meðan nóg er af at- vinnulausum verkamönnum í bænum. Bæjarstjórn verður að sjálfsögðu að gera alt, sem hún getur til þess að Höjgaard & Schultz hafi sem allra fæsta utanbæjarmenn í vinnunni. Það er ekki aðeins hagur fyrir verkamenn bæjarins, heldur einnig fyrir bæjarfélagið i heild sinni. Hvaða afstöðu bæjarstjórnin hefir i þessu máli, má marka af þvi að hún samþykti á síðasta fundi bæjarstjórnar eftirfarandi tillögu frá fulllrúa kommúnista Þorst. Porsteinssyni : »Bæjarstjórn leggur áherslu á, að hin erleudu firmu taki aldrei meira en 10°/o af starfsmönnum við framkvæmd verksins af utan- bæjarmönnum, ef nægilega marg- ir hæfir menn fást á Akureyri.« Að svo stöddu er því engin á- stæða tii að ætla að bæjarstjórnin muni láta sig það litlu skifta, hvort Akureyringar sitja fyrir vinnunni eða ekki. Aflnr á móti er það vægast sagt vitavert á- byrgðarleysi áð leggja til að samn- ingarnir yrðu látnir stranda á því að Höjgaard & Schultz mættu Enskir samvinnumenn ákveða að beita sér fyrir myndun þjóðfylkingar gegn íhaldinu. Um miðjan f. m. héldu enskir samvinnumenn hið árlega þing sitt, #þar sem mættir voru 504 fulltrúar kosnir af samtals 5 milj. og 250 þús. manns. Þingið ræddi aðallega afstöðu ensku samvinnuhreyfingarinnar til frið- armálanna, og hvernig mætti auðnast að brjóta á bak aftur yfirráð Chamberlains-stjórnar- innar, áður en henni tækist að koma þvi til leiðar að enska þjóðin gerði bandalag við fasista- ríkin í stríði, og áður en henni beppnaðist með hinni glæpsam- legu stefnu sinni í Spánarmál- ekki hafa 6 heldur aðeins 5 menn utanbæjar í vinnunni. Ef slíkt skilyrði hefðí verið sett hefði engiil vinna orðið við rafveituna á þessu ári. Blekkingarnar um að taxtakaup verði ekki greitt við vinnuna virð- ist á álíka rökum bygt og full- yrðingarnar um að útiloka eigi sem flesta bæjarmenn frá vinn- unni. 1 tilboðum dönsku firm- anna er það skýrt tekið fram að þau skuldbiodi sio til að greiða taxta verklýflsfélaganna hér. Væri þeim, sem undanfarna daga hafa verið að eyða kröftpm sinum til þess að dreyfa út fyr- greindum blekkingum, sæmra að beita áhrifum sínum til þess að stuðla að því að ríkisábyrgð fáist fyrir láninu til rafvirkjunarinn- ar, því án ábyrgðarinnar verða það ekki aðeins 6 bæjarmenn sem fá ekki vinnu í sumar við raf- virkjunina. Pað sem nú riður á er að bæjarbúar standi einhuga saman um að hrinda rafvirkjun- inni í framkvæmd, á þann hátt, sem bæjarstjórn hefir samþykt, því aðrar Ieiðir virðast algjörlega útilokaðar i sumar að minnsta kosti. unum, að leggja spænska lýðveld- ið algjörlega i rústir. Voru allir fulltrúarnir sammála um, að stjórn Chamberlains hefði myndað glæpsamlegt samsæri ásamt fasistaríkjunum, gegn lýð- ræðinu og sameiginlegu öryggi, Chainberlain væri svikari við hugsjónir Þjóðabandalagsins, svik- ari við lýðræðið. Ágreiningur var einungis um hvaða ieiðir skyldi fara til þess að Bretland gæti sem fyrst skipað sér við hlið Frakklands og Sovétlýðveldanna og annara lýðræðisríkja gegn villimennsku og hernaðaræði fasismans. Að loknum umræðum um þessi mái var með nærri 400 pús. at- kvæða meirihluta sampykt ályktun pess efnis. að vinda bráðaa bug að skðpun pjóðtylkingar gegn ibaldsstjórninni, með pátttuku jalnaðarmanna, frjáislyndra. komm- únista og samvinnumannafiokksins eg ann- ara félagssamfaka alpýðunnar. sem til greina geta komiö. Sjö af niu þingmöunum sam- vinnuflokksins töluðu á móti þessari tillögu, sem sýnir það að enskir samvinnumenn eiga svo sem sinn Hrittu-Jónas Meðal þeirra sem töluðu með lillögunni var Alfred Barnes þingmaður og forseti samvinnusambandsins. Skoraði hann á alla þá, sem væru á móti hinni »glæpsamlegu stefnu íhaldsstjórnarinnar«, að leggja á hilluna öll smærri ágreiningsmál, og sameinast i bar- áttnnni gegn fasismanum, svo friðurinn og lýðræðið héldi velli. Var ræðu hans fagnað afburða- vel af þingheimi. Blöðin, New-Chronicle, Man- chester Guardian, Reynolds News (blað samvinnumanna) og Daily Worker (blað kommúuista), fagna þessari ályktun samvinnu- mannaþingsins. Bendir þetta til

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.