Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 11.06.1938, Page 2

Verkamaðurinn - 11.06.1938, Page 2
2 VERKAMAÐURINN Laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 9: Citartie Ciian á skeiðvellinun). Aöalhlutv. leikur: Warner Otand. Sunnud. kl. 5. Alþýdusýn. Paradís eyðimerkurinnar. síldarkaupendur geti hagnast sem mest á kostnað sjómanna og þeirra útgerðarmanna, sem ekki eiga hluta í síldarverksmiðjum eða bafa þær á leigu. Sjómenn og aðrir bræðsiusíldarseljendur verða að beita samtakamætti sin- um til þess að hindra það að hagsmunir þeirra verði fyrir borð bornir í Landsbankaráðinu eða verkfæri þess, stjórn síldarverk- smiðjanna. Ofriki Laudsbanka- klíkunnarog skjólstæðings hennar, Kveldúlfs, verður að víkja fyrir hagsmunum sjómanna og annara þeirra, sem bafa hag af þvi að bræðslusildarverðið verði ákveðið sem hæst. Samsongur Vísis. Samsöngur Karlakórsins »Visir« á Siglufirði, i Nýja-Bíó s.l. hvita- sunnudag, var prýðilega góður og viðtökur áheyrenda mjög góðar og varð kórinn að endur- taka sum lögin. Sérstaklega var einsöngvurunum vel fagnað en þó einkum Daniel Pórhallssyni, sem hefir ljómandi fagra tenór- rödd. — Vísir hefir á að skipa frekar miklum söngkröftum en samæfingu, mýkt og þjálfun skortir kórinn enn, var það t. d. áberandi i laginu Kirkjuhvolh — Visir söng á hvitasunnudagskvöld I Húsavík og á 2. í hvítasunnu i Laugaskóla. — Söngstjóri Visis er Pormóður Eyjólfsson. Bláa kápan. Bláa kápan var sýnd hér s. 1. þriðjudags- og miðvikudagskvöld og var hrifning leikhúsgesta alveg framúrskarandi góð — en að- sókn var miklu verri en skyldi. S. 1. tvö kvöld hafa sýningar verið á Húsavík fyrir troðfullu húsi í bæði skiftin. I kvöld verð- ur 3. sýning hér og hafa fjölda margir ekki geta fengið aðgöngu- miða. Búið var að auglýsa 4 sýningar en ein hefir verið feid niður og er mjög mikil óánægja yfir þeirri ráðabreytni, sem er engan vegin verjandi.— Hinnar snildarlegu meðferðir leikenda og leikstjóra á Biáu kápunni verður getið nánar í næsta blaði. Ungherjar mætið öll á fundi, sem haldinn verður í Ungherjadeildinni á raorgun f Verk- lýðshúsinu kl, 2 e. h. Á fundinum mæta 2 eða 3 duglegir ungherjar úr Reykjavík. Munu þeir htfa margt fróðlegt og skemtilegt að flytja, Peir munu dvelja hér nokkra daga og skipuleggja starfið með Ungherjum og m. a smá ferðalög um nágrennið. Einnig mætir Skafti Sigbórsson á fundinum. Ætlar hann að skipuleggja sumarstarfið með þeim Ungherjum sem eru í bænum. Mættð »11. Sffórntn. Þvotlastöð SheU Eitt af því sem bæjarvöldin hér þyrftu að ráða bót á er sú óhæfa að bilaþvottastöð Shell sé rétt við eina aðalgötu bæjar- ins og þvotturinn á bilum fari daglega fram við og á gang- stéttinni. Þó þröngt sé bygt hér á Akureyri virðist svo sem auðvelt muni þó vera að velja heppi- legri stað til að þvo bilana, án þess að það þyrfti að valda bila- eigendunum og öðrum bílstjórum nokkrum óþægindum. Bæjarvöld- in hafa nú nýskeð látið prýða Ráðhústorg, og er sú umbót lofsverð. Væri nú ekki tiltæki- legt að ráðast í það næst að flytja þvottastöðina Shell á ein- hvern heppilegri stað? Rússneskar flugkonur setja nýtt heimsmet í hringflugi. 3 rússneskar flugkonur, Polínð Ossipenko, Yeia Lomako og Marina Raskova, í Sevastopol hafa nýlega sýnt af- burða leikni og dugnað í flugi. Notuðu þær sjóflugvél, með ein- ura hreyfli, Sovét-tegundinni »M-34«. Flugu þær 1.750 km. á 9 klst. og 32 min. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum hafa flugkonurnar þar með sett nýtt heimsmet, fyrir konur, í hring- flugi. Polina Ossipenko komst m. a. svo að orði um flugafrek sín: »Flug mín eru uppfylling á lof- orði til Stalins um að fljúga hærra, lengra og hraða en aðrar stúlkur í heiminum«. Sildvetðln byrfiað, í nótt fékk m. s. Gloría, sem Ingvar Guðjónsson gerir út, fékk 2oo mál af síld við Gjögra. Fór skipið út héðan í gaerdag. Grímseyingar sem komu hingað í nótt á trillubát, sáu síldartorfu út at Gjögrum. Flest síldveiði- skipin hér munu leggja út f dag og á morgun. Jóhann Þorkelsson, laeknir, hefir flutt lækningastofu sína í hús Krist- jáns Halldórssonar i Hafnarstræti, þar Bem áður var lækningastofa Valdemars Steffensen. Armbandsúr (án bands) tapaðist í Vagla- skógi á fimtudaginn. Finnandi skili því á Hótel Akureyri gegn fundarlaunum.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.