Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 11.06.1938, Side 3

Verkamaðurinn - 11.06.1938, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 Kaupg$alds$amningur milli Sjómannafélags Akurcyrar og Útgerðarmannaffélags Aknreyrar og Útgerðarffélags K. E. A., um kjör háseta og matsveina á síldveiðum sumarið 1938. I I. Kför háseta. 1. grein. Á gufusbipum yfir 100 smálestir sé skift 31% af afla, og fái hver háseti */ls is. hl. — —»— undir 100 —»— — — 33%% —— — —— — >/is - — A motorskipum sem taka upp báta — — 35% ————— — >/i5 - — — —»— — draga — — — 37% — — — — — — '/15 - — 2. g r e i n. Á reknetaveiðum skal skift 35% af afla, er skiftist jafnt milli manna. 3. grein. Lágmarkskauptrygging sé kr. 200.00 — tvö hundruð — á mánuði og frítt fæði. 4. g r e i n. Falli maður úr á vertið og ekki komi annar í hans stað, skiftist hlutur hans niður á hina hlutina. Útgerðarmaður skal bera hvert tilboð um sölu sildarinnar undir háseta eða trúnaðarmann þeirra. Hid raunverulega söluverð aflans liggi fyrir er skifti fara fram. 5. grein. Hásetar hafi fria matreiðslu, matar- og hreinlaetisáböld og eldsneyti. Hásetar eiga fisk þann er þeir draga á færi, og fái þeir fritt nýtt salt i hanu bjá útgerðarmanni. Ef hásetar vinna við kolun eða útbúning skips, fái þeir greitt kaup samkvæmt gildandi kauptaxta verkamanna á þeim stað, sem verkið ter fram. Beri nauðsyn til að verka sild á skipsfjöl, fái hásetar kr. 2.00 fyrir kverkaða, tilslegna tunnu og kr. 1,00 fyrir skúfflaða tunnu, og fyrir aðrar verkunaraðferðir hlutfallslega miðað við verkunarlaun i landi. Skiftist söltunarlaun jafnt milli þeirra sem að söltun vinna. 2. Kför malsvelna. Matsveinar hafi sömu kjör og hásetar, og auk þess kr. 75,00 — sjötiu og fimm — á mánuði. Þeir matsveinar, sem að undanförnu hafa haft betri kjör geta haldið þeim óátalið af Útg.m.fél. Ak. 3. Um ráðningu háseta og malsveina á skipin. Bæjarmenn skulu framvegis sitja fyrir skiprúmum, enda sæki þeir um þau ekki siðar en 15. janúar ár hvert: annaðhvort beint til útgerðarmanns eða skipsijóra, eða með milligöngu Sjómannafélagsíns. sem afhendi útgerðarmönnum umsóknirnar um skiprúm ekki siðar en 15. janúar. Segi hvorugur aðili samningi þessum upp fyrir 15. janúar, gildir hann áfram um eitt ár f senn. f Akureyri, 30. maí 1938. F. h. Útgerðarmannafélags Akureyrar. Guðmundur Pétursson (sign). Sigurður Sumarliðason (sign). Stefán Jónasson (sign). F. h. Sjómannafélags Akureyrar. Aðalsteinn Einarsson (sign). Tryggvi Helgason (sign). Bjarni M. Jónsson (sign). pr. pr. Útgerðarfélag K. E. A. h. f. Gunnar Larsen (sign). Ingvar Guðjónsson, útgerðarmaður, Kaupangi, hefir ennfremur gert samning við Sjómannafélagið, sem er samhljóða ofangreindum samningi, að öðru leyti en 3. kafla hans. Við bæjarstjórnarkosningarnar í Prag 1931 fékk Kommúnistafl. 58.731 atkv., við þingkosningarnar 1935 fékk hann 69 762 atkv. og við bráðbirgða- úrslit bæjarstj kosninganna nú 90.650 atkv. Socialdemokr , sem fengu 75.000 atkv. í Prag 1935 hlutu nú 79.000 a'kv. Árið 1935 fengu fasistarnir 140.000 atkv. en nú aðeins 65.000 Flokkur Benes forseta, hinir svokölluðu tjekk- nesku þjóðernissósialistar (ekki naz- istar), fékk 140.000 atkvæði nú en 107.000 atkv. 1935. Kosningunum te ekki að fullu lokið fyr en 12. júní. Tveimur and-fasistiskum föngunt tókst nýlega að flýja úr fangabúðun- um Buchenweide í Pýskalandi.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.