Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 18.06.1938, Side 4

Verkamaðurinn - 18.06.1938, Side 4
4 VERKAMAÐURINN Ný bifreiðastöð. flöfum opnað nýfa !ólk§bilastöð við Ráðhústorg undir nafninu Bifreiðastðð Norðnrlands. Siml 383. Simi 383. Virðingarfyllst. Dórhallur Guftrciandsson. Sigurjðn Jönsson. Karl Friðriisson. Stðr ötsala! Á nokkrum dögum verða allar vörur í jRyels B-deild seldar með geisiafslœtti. Notið nú tœkifœrið. Ryels B-deild. ------------------------—-------- TUlboð ésikosit í hús mitt við Hafnarstræti 101, til brottflutnings af lóðinni fyrir 5. júlí n.k.—Undanskilið er gler úr búð- argluggum. Kauptilboðum sé skilað fyrir 25. þ. m. B a 1 d v i n R y e I. Bláa kápan. »Bláa kápan« var leikin í sið- asta sinn hér á Akureyri s. 1. iaugardagskvöld, fyrir troðfullu húsi áheyrenda, og var hrifning, þeirra meiri en dæmi eru til hér í bæ. Voru leikendurnir marg- klappaðir fram, og þó fyrst og fremst snillingarnir Pétur Jóns- son og Sigrún Magnúsdóttir, enda *var leikur þeirra með þeim á- gætum að aldrei mun líða úr minni áhorfenda. Og yfirleitt var fraministaða leikendanna hin prýðilegasta. Hljómsveitin leysti þá ekki síður hlutverk sitt af hendi, og sístar þakkirnar á ekki skilið Haraldur Björnsson, sem hafði 1 eikstjórnina með höndum. Að lokinni sýningursni þakkaði Jón Norðfjörð ílokknum fyrir komuna en leikstjóri þakkaði bæjarbúum viðtökurnar. Bæjarbúar munu á einu máli um það að óska þess að sjá og heyra þessa ágætu gesti og lista- menn sem allra fyrst aftur og sem oftast. Á leiðinni suður hafði leik- flokkurinn tvær sýningar á Blönduósi. Hin svonefnda «stjórn< í Burgos, hefir með tilskipun bannað að skíra börn framvegis »Liberta» (frelsi), en þetta nafn hefir verið mjög algengt á Spáni. í rauninni getur maður sagt, að þessi staðfesting á, að ekkert »frelsi« sé hjá uppreisnarmönnum, hafi verið algjörlega óþörf. Pó undar- fegt sé er ekkert ákvæði um það í tilskipuninni, að spönsk börn skuli framvegis skíra nafninu Benito, Adolf.eða Brynleifur, en það hefir auðvitað bara gleymst. Ferðafélag Akureyrar. Naesta ferð félagsins verður að Hólum í Hjalta- dal 25.-26. þ. m. Ekið verður vestur að Bægisá. Þar er gert ráð fyrir að vegir skiljist, sumir fari gangandi til Hóla eftir »Hólamannavegi«, en aðrir aki áfram bíl- leiðina heim áð Hólum. Ctrein um alsherjaratkvæðagre<ðsl- una í Dagsbrún og samvinnu Mogga-manna og »Skjaldborgarinnar«, kemur i næsta blaði. 17. júnf var minst her á Akureyri í gær með ræðuhöldum, söng og íþróttum, Verður þessa »hátíðahalda< minst nánar síðar, m. a. vegna ýmiskonar hneyslan- legra atburða og framkomu í sambandi við þina dýrmætu minning Jóns Sigurðs- sonar. 1 Rafveilumálið. Steinn Steinsen er enn erlendis að semja um lán til raf- veitunnar og byggingu hennar. Kailakwr iðiiaðarnianna i Reykjavík er væntanlegur hingad til bæj- arins næstk. þriðjudag. Karlakórar bæjar- ins og Iðnaðarmannafélag Akureyrar ann- ast móttöku kórsins í félagi. 3. apríl s. I. var stofnaður þjóð- byltingarflokkur í Mexiko. Formaður var kosinn Luis Rodrigu. 18 manna landsráð var kosið, er það skipað 6 fulltrúum verkamanna, 6 bændafull- trúum og 6 fulltrúum hermanna. Stofnþinyið útilokaði alla andstæðinga stjórnár Cardenas forseta og feldi til- lögu um að kommúnistar fengju ekki inngöngu í flokkinn. „Valur" og „I»ór“ keppa í knatt- spyrnu annað kvöld kl. 8 (sunnud.) á »Þórs«ve|iinura. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar 1

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.